06.03.2019 09:41

Úrslit í Norðlensku mótaröðinni F2/V5


Annað mótið í  Norðlensku mótaröðinni fór fram laugardaginn 2. mars á Sauðárkróki og voru yfir 60 skráningar í fjórgang V5 og fimmgang F2. Keppt var í 3.flokki, 2.flokki,1,flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. flokkur F2
A úrslit:
1.sæti Axel Ásbersson, Freyja frá Hjarðarholti 6,76
2.sæti Hallfríður Sigurbjörg Óládóttir Kvistur frá Reykjarvöllum 6,74
3.sæti Sigrún Rós Helgadóttir, Halla frá Kverná 6,71
4.sæti Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti 6,48
5.sæti Jóhann Magnússon, Mjölnir frá Bessastöðum 6,31
6.sæti Finnur Jóhannesson, Kolbrún frá Rauðalæk 6,00

B úrslit:
6. sæti Axel Ásbergsson og Freyja frá Hjarðarholti 6,69 
7. sæti Herdís Einarsdóttir og Trúboði frá Grafarkoti 6,381
8. sæti Jósef Gunnar Magnússon og Kvika frá Steinnesi 6
9. sæti Ann Kathrin Berner og Stimpill frá Hestheimum 5,905
10. sæti Þorsteinn Björn Einarsson og Fossbrekka frá Brekkum 5,786

2. flokkur F2
A-úrslit:
1.sæti Sandra María Stefánsdóttir, Mánadís frá Litla-dal 6,33
2.sæti Liva Marie Hvarregaard, Harka frá Holtsenda 5,88
3.sæti Jóhann Albertsson, Sinfónía frá Gauksmýri 5,69
4.sæti Þóranna Másdóttir, Ganti frá Dalbæ 5,62
5.sæti Sveinn Brynjar Friðriksson, Sæla frá Grafarkoti 5,55
6.sæti Magnús Ásgeir Elíasson, Lómur frá Stóru-Ásgeirsá 5,52

B úrslit:
6. sæti Liva Marie Hvarregaard N og Harka frá Holtsenda 2 5,71
7. sæti Sandy Carson og Svöl frá Austurkoti 5,24
8. sæti Martta Uusitalo og Dalrós frá Papafirði 5,07
9. sæti Halldór P. Sigurðsson og Tindur frá Þjórsárbakka 4,83
10. sæti Fríða Marý Halldórsdóttir og Eik frá Hvammstanga 4,17
11. sæti Vibeke Thoresen og Þrymur frá Syðstu-Fossum 3,83

Ungmennaflokkur F2
A úrslit:
1.sæti Ásdís Brynja Jónsdóttir, konungur frá Hofi 6,00
2.sæti Herjólfur Hrafn Stefánsson Hnota frá Glæsibæ 5,29
3.sæti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir, Frægur frá Fremri-Fitjum 4,90
4.sæti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir, Gráskinna frá Grafarkoti 4,86

3.Flokkur V5
A-Úrslit 
1.sæti Ingunn Birna Árnadóttir, Bragi frá Björgum 6,04
2.sæti Ragnar Smári Helgason, Stuðull frá Grafarkoti 5,96
3.sæti Eva-Lena Lohi, Kolla frá Hellnafelli 5,79
4.sæti Malin Person , Sæfríður frá Syðra-Kolugili 5,75
5.sæti Jóhannes Ingi Björnsson, Gróp frá Grafarkoti 5,42
6.sæti Hallfríður Ósk Ólafsdóttir, Freyja frá Víðidalstungu 4,42

Unglingaflokkur V5
A-Úrslit 
1.sæti Þórgunnur Þórarinsdóttir, Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,71
2.sæti Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson, Þokki frá Litla-Moshvol 6,58
3.sæti Stefanía Sigfúsdóttir, Ljómi frá Tungu 6,33
4.sæti Rakel Gígja Ragnarsdóttir, Grámann frá Grafarkoti 6,29
5.sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir, Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 6,08

B úrslit:
6. sæti Björg Ingólfsdóttir og Hrímnir frá Hvammi 2 6,08
7. sæti Ásdís Freyja Grímsdóttir og Pipar frá Reykjum 5,83
8. sæti Margrét Ásta Hreinsdóttir og Hrólfur frá Fornhaga II 5,62
9.sæti Hulda Siggerður Þórisdóttir og Frökk frá Hvammi 4,79
10. sæti Sara Líf Elvarsdóttir og Aggi frá Sauðárkróki 4,42
11. sæti Aldís Arna Óttarsdóttir og Þrándur frá Sauðárkróki 0,45

Barnaflokkur A-Úrslit V5
1.sæti Dagbjört Jóna Tryggvadóttir, Dropi frá Hvoli 6,33
2.sæti Indriði Rökkvi Ragnarsson, Vídalín frá Grafarkoti 6,17
3.sæti Sandra Björk Hreinsdóttir, Demantur frá Hraukbæ 5,79
4.sæti Embla Lind Ragnarsdóttir, Sóldís frá Hléskógum 5,17
5.sæti Freyja siff Busk Friðriksdóttir, Karamella frá Varmalæk 4,17

Niðurstaða forkeppninnar er hægt að sjá í LH Kappa appinu.
Flettingar í dag: 2503
Gestir í dag: 138
Flettingar í gær: 5158
Gestir í gær: 128
Samtals flettingar: 974188
Samtals gestir: 50853
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 08:37:26