17.04.2019 13:10

Karlatölti Norðurlands frestað um óákveðinn tíma

Vegna fráfalls Sigrúnar Kristínar Þórðardóttur hefur nefnd Karlatölts Norðurlands ákveðið að fresta mótinu um óákveðinn tíma. 
Sigrún var mikil driffjöður í kringum undirbúning og framkvæmd þessa móts  og munum við halda mótið henni til heiðurs hér eftir. 

Ekki hefur verið ákveðið hvenær mótið verður haldið.
Flettingar í dag: 1603
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 3136
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2336633
Samtals gestir: 93206
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 09:45:57