01.05.2019 09:16
Mót sumarsins
Í sumar verða haldin fjögur mót. Íþróttamót Þyts verður haldið 8. - 9. júní, gæðingamótið verður 13. - 14. júlí, þá verða kappreiðar haldnar sem hluti af dagskrá Elds í Húnaþingi og svo verður grill og gleði eftir þær og að lokum verður haldið létt gæðingamót á beinni braut í ágúst, dagsetning á því verður auglýst þegar nær dregur.
Stjórn Þyts
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 882
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 4578
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2434390
Samtals gestir: 93739
Tölur uppfærðar: 24.10.2025 19:36:39
