19.09.2019 13:16

Knapamerki 1-5

Bókleg kennsla í haust!

 
 
 
mynd fyrir athygli
 

Knapamerki 1-5 bókleg kennsla fer fram fyrir áramót í Grunnskóla Húnaþings vestra.

Byrjum fersk í fyrstu vikunni í október, bókleg kennsla á miðvikudögum fyrir áramót. Nemendur þurfa að redda sér bók sjálfir, 

best að hringja í skrifstofuna á Hólum og panta bók þar í síma: 455-6380

Skráning og nánari upplýsingar: fanneyindrida@gmail.com

Klárum bóklega prófið í síðustu vikunni í nóvember. 

Flettingar í dag: 496
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1515
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 2449548
Samtals gestir: 93858
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 03:01:59