06.12.2019 10:24

Þytsheimar


Reiðhöllin er tilbúin til notkunar aftur, síðustu daga er búið að vera að skipta um gólfefnið í henni.
 
Gjaldskráin verður áfram eins nema að tímabilskortið fyrir þá sem ekki eru í Þyt hækkar í 30.000. http://www.thytur.123.is/page/9905/ 

Hitablásararnir í höllinni eru bilaðir og því verður fólk bara að klæða sig vel þar til að þeir verða komnir í lag. 

Tímataflan fyrir  Þytsheima verður klár í næstu viku. 

Stjórn reiðhallarinnar. 
Flettingar í dag: 406
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 8178
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3848205
Samtals gestir: 465857
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 17:48:22