12.12.2019 22:04

Félagsfundur og sýnikennsla

 

Mánudagskvöldið 16. des. n.k. ætlar Fanney Dögg Indriðadóttir að koma og vera með stutta sýnikennslu kl. 20 í Þytsheimum.

Eftir hana verður almennur félagsfundur þar sem farið verður yfir það sem er efst á baugi, vetrarstarfið og fleira.

Forsvarsmenn nefnda mæta og segja frá sínum störfum. Vonumst til að sjá sem flesta, þeir sem eru með hugmyndir geta komið þeim á framfæri. Þjöppum félagsmönnum saman fyrir komandi tímabil.  

Jólaglögg og piparkökur í boði félagsins. 

Sjáumst nefndin. 

Flettingar í dag: 207
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2089
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2668033
Samtals gestir: 95355
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 03:22:34