11.01.2020 14:41

Vetrarmótaröð Þyts 2020

Kæru Þytsfélagar.

Þar sem að veðrið er ekki alveg að standa með okkur hestamönnunum höfum við í nefndinni ákveðið að færa til Vetramótaröðina okkar. 
 
22.febrúar: fjórgangur
8. mars: fimmgangur
21. mars: tölt.
Annað verður verður auglýst síðar.
Með von um batnandi veður og færi á að ríða meira út.

Mótanefnd
Flettingar í dag: 340
Gestir í dag: 107
Flettingar í gær: 8178
Gestir í gær: 106
Samtals flettingar: 3848139
Samtals gestir: 465857
Tölur uppfærðar: 9.4.2020 16:41:24