15.03.2020 20:34
COVID-19
Kórónaveiran hefur áhrif á starfssemi Þyts eins og allt annað. Nokkrar tilkynningar frá Þyt vegna veirunnar: 
- Ákveðið hefur verið að fella niður kennslu hjá báðum hópunum hjá Kathrinu (fimleikar á hesti) í komandi viku, til að byrja með.
- Önnur kennsla verður samkvæmt stundaskrá (fáir í hóp og auðvelt að halda góðri fjarlægð milli nemenda).
- Aðalfundur Þyts frestast til 26. mars.
- Vetrarmótaröð Þyts frestast um óákveðinn tíma vegna ástandsins. 
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 89
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 6190
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 2468612
Samtals gestir: 93931
Tölur uppfærðar: 1.11.2025 00:25:36
