Úrslit Smalans 2025"/>

21.04.2025 06:38

Úrslit Smalans 2025

                                                              
 

Keppt var í smala laugardagskvöldið 19.04, þátttaka ágæt en mótið alltaf jafn skemmtilegt og gaman að sjá hvað margir komu að horfa á.  Nokkrir pollar tóku þátt bæði sem riðu sjálf og sem var teymt undir, en það voru Helga Mist Magnúsdóttir og Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá, Júlía Jökla Kristjánsdóttir og Herjann frá Hvammstanga, Sólon Helgi Ragnarsson og Vídalín frá Grafarkoti,  Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Prins frá Þorkelshóli 2, Óliver Daði Daníelsson og Tía frá Höfðabakka og Reynir Darri Behrend og Djarfur frá Reykjum

 

Úrslit urðu eftirfarandi, en allir fengu að fara brautina tvisvar: 

Barnaflokkur

Sæti Knapi Hestur Stig

1 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 266

 

Unglingaflokkur

Úrslit:

Sæti Knapi Hestur Stig

1 Ayanna Manúela Glanni frá Keldulandi 286

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla 238

3 Gabríela Dóra Vignisdóttir Djarfur frá Reykjum 228

 

Forkeppni:

1 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla 286

2 Gabríela Dóra Vignisdóttir Djarfur frá Reykjum 266

3 Ayanna Manúela Glanni frá Keldulandi 256

 

Fullorðinsflokkur

Úrslit:

Sæti Knapi Hestur Stig

1 Jóhannes Ingi Björnsson Baltasar frá Ytra-Ósi 270

2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga 266

3 Valgeir Ívar Hannesson Djásn frá Þorkelshóli 258

4 Elvar Logi Friðriksson Lýdía frá Laugarhvammi 250

5 Fanney Dögg Indriðadóttir Skyggnir frá Grafarkoti 246

6 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga 230

7 Gréta B Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum 226

8 Eva Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli 220

9 Katarina Borg Geisli frá Breiðabólstað 196

10 Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 172

 

Forkeppni:

1 Ragnar Smári Haraldsson Vídalín frá Grafarkoti 300

2 Fanney Dögg Indriðadóttir Skyggnir frá Grafarkoti 280

3 Elvar Logi Friðriksson Lýdía frá Laugarhvammi 256

4 Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 246

5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga 240

6 Valgeir Ívar Hannesson Illugi frá Þorkelshóli 2 236

7 Eva Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli 216

8 Katarina Borg Geisli frá Breiðabólstað 210

9 Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 206

10 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga 190

11 Vigdís Guðmundsdóttir Kórall frá Kanastöðum 186

12 Kerstin Kette Hrefna frá Þorkelshóli 180

13 Jóhannes Ingi Björnsson Baltasar frá Ytra-Ósi 0

14 Gréta B. Karlsdóttir Brimdal frá Efri-Fitjum 0

 

Mótanefnd þakkar fyrir skemmtilega mótaröð í vetur. 

Flettingar í dag: 1258
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 3408
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1846779
Samtals gestir: 86372
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 20:10:51