04.09.2025 11:54

Frumtamningarnámskeið á vegum fræðslunefndar Þyts

 

Fræðslunefnd Þyts stefnir á að halda frumtamningarnámskeið undir Þóris Ísólfssonar, reynds og öflugs tamningamanns. Á námskeiðinu verður farið yfir grunnvinnu við tamningu ungra hesta, með áherslu á traust, þolinmæði og góðan grunn fyrir áframhaldandi þjálfun.

Dagsetning er ekki ákveðin enn, en við viljum kanna áhuga meðal félagsmanna áður en nánari skipulag tekur við.

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt, vinsamlegast láttu okkur vita sem fyrst – það hjálpar okkur að móta námskeiðið og velja hentugan tíma.

Allar fyrirspurnir og skráningar má senda á jehu@mail.holar.is

 
Flettingar í dag: 3637
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 3708
Gestir í gær: 250
Samtals flettingar: 2256865
Samtals gestir: 92586
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 20:16:15