23.01.2026 07:52
Dagskrá Gæðingatöltsins
Dagskrá - Vetrarmótaröð Þyts - Gæðingatölt
Mótið hefst kl. 11.00
Forkeppni og úrslit í beinu framhaldi, eftir forkeppni verður 5 mínútna pása fyrir úrslit:
3. flokkur forkeppni og úrslit
börn forkeppni og úrslit
Pollar
Hlé
unglingar forkeppni og úrslit
2.flokkur forkeppni
2. flokkur - B úrslit
1.flokkur forkeppni og úrslit
2. flokkur - A úrslit
Ráslistar eru komnir inn á Horseday appið en eftirfarandi pollar eru skráðir til leiks. Dagbjört Ósk Ásgeirsdóttir og Sinfónía frá Blönduósi, Halldóra Friðriksdóttir Líndal og Niður frá Lækjarmóti, Helga Mist Magnúsdóttir og Birtingur frá Stóru Ásgeirsá, Júlía Jökla Kristjánsdóttir og Marel frá Hvammstanga, Margrét Þóra Friðriksd. Líndal og Frár frá Lækjarmóti, Níels Skúli Helguson og Djásn frá Fremri Fitjum, Sólon Helgi Ragnarsson og Griffla frá Grafarkoti, Sólveig Gyða Jóhannesdóttir og Valva frá Efri – Fitjum, Þórhildur Þormóðsdóttir og Kolla frá Hellnafelli.
