Færslur: 2011 Apríl

03.04.2011 21:00

Grunnskólamót - úrslit

Í dag var síðasta Grunnskólamótið í þriggja móta röð haldið í Þytsheimum á Hvammstanga og tókst það með stakri prýði. 85 skráningar voru, og þátttökurétt höfðu börn í Grunnskólum á Norðurlandi vestra. Æskulýðsnefndir hestamannafélaga svæðisins héldu þessi mót. Fyrsta mótið var haldið á Blönduósi í febrúar og annað mótið á Sauðárkróki í mars.Myndir eru líka inná Neista síðunni. Úrslit mótsins í dag voru eftirfarandi:


Fegurðarreið 1.-3 bekkur:
Nr Nafn Hestur litur Bekkur Skóli Úrslit
Forkeppni
1 Freydís Þóra Bergsdóttir Gola frá Ytra-Vallholti jörp 7v 3 Gr.Austan v. 7,0 6,8
2 Stefanía Sigfúsdóttir Lady frá Syðra-Vallholti brúnn 15v 3 Árskóla 6,5 7,0
3 Ásdís Freyja Grímsdóttir Drífandi frá Steinnesi rauðblesó 6v 3 Húnavallask 6,0 6,8
4 Einar Pétursson Jarl frá Hjallalandi  brúnn 10v 1 Húnavallask 5,5 5,8
5 Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli grár 7v 2 Varmahl.sk 5,0 6,0


B-úrslit tölt 4. - 7. bekkur:
Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli Úrslit Forkeppni
5 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Kvestu brúnskj 18v 6 Varmahl.sk 7,00 6,00
6 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi grár 6v 7 Varmahl.sk 6,83 6,00
7 Lilja María Suska Hamur frá Hamarshlíð brúnn 14v 4 Húnavallask 6,33 5,80
8 Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu Brekku brúnn 9v 6 Gr.Húnaþ ve 6,17 5,80
9 Lara Margrét Jónsdóttir Eyvör frá Eyri leirljós 5v 4 Húnavallask 5,67 6,00


A- úrslit tölt 4. - 7. bekkur:

Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli     Úrslit Forkeppni
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti rauðblesó 6v 7 Varmahl.sk 6,67 6,80
2 Sigurður Bjarni Aadnegard Þokki frá Blönduósi rauður 13v 6 Blönduskóli 6,33 6,30
3 Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Kvestu brúnskj 18v 6 Varmahl.sk 6,17 upp úr B úrslítum m/7,0
4 Rakel Eir Ingimarsdóttir Vera frá Fjalli bleikálótt 7v 6 Varmahl.sk 6,17 6,70
5 Anna Baldvina Vagnsdóttir Skrúfa frá Lágmúla brún 11v 7 Varmahl.sk 5,83 6,70


B-úrslit tölt 8. - 10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli     Úrslit
Forkeppni
4 Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi grár 8v 8 Blönduskóli 6,50 5,50
5 Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum rauð 9v 9 Húnavallask 6,33 5,50
6 Haukur Marian Suska Þruma frá Steinnesi rauðblesó 5v 9 Húnavallask 5,83 5,30
7 Fanndís Ósk Pálsdóttir Gyðja frá Miklagarði jörp 10V 9 Gr.Húnaþ ve 5,83 5,50
8 Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu rauður 7v 8 Gr.Húnaþ ve 5,67 5,30
9 Eydís Anna Kristófersd Renna frá Efri-Þverá jörp 6v 10 Gr.Húnaþ ve 5,5 5,50
10 Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli rauður 8v 9 Varmahl.sk 5,33 5,50


A-úrslit tölt 8. - 10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli Úrslit Forkeppni
1 Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum rauð 9v 9 Húnavallask 6,33 Upp úr B úrslitum m/6,33
2 Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi grár 8v 8 Blönduskóli 6,17 Upp úr B úrslitum m/6,50
3 Helga Rún Jóhannsdóttir Lávarður frá Þóreyjarnúpi grár 9v 9 Gr.Húnaþ ve 6,17 6,50
4 Jón Helgi Sigurgeirsson Samson frá Svignaskarði rauðskj 11v 10 Varmahl.sk 6,00 6,20
5 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Glymur frá Hofstaðaseli móvindsk 7v 8 Varmahl.sk 5,83 5,80


Skeið 8.-10. bekkur:
Nr Nafn Hestur Litur/aldur Bekkur Skóli Besti tími
1 Jón Helgi Sigurgeirsson Kóngur frá Lækjarmóti jarpur    10 Varmahl.sk 3,9
2 Helga Rún Jóhannsdóttir Hvirfill frá Bessastöðum rauðtvístjörnó 10v 9 Gr.Húnaþ ve 4,15
3 Kristófer Smári Gunnarsson Stakur frá Sólheimum jarpur 13v 9 Gr.Húnaþ ve 4,15
4 Hanna Ægisdóttir Blesa frá Hnjúkahlíð rauðblesó 10v 9 Húnavallask 5
5 Haukur Marian Suska Tinna frá Hvammi II brún 7v 9 Húnavallask 5,31


Að móti loknu varð ljóst hvaða skóli var hlutskarpastur í stigakeppninni, en naumt hafði verið á munum fyrir síðustu grein, sem var skeið.

Stigakeppnin fór svo:
1. sæti Varmahlíðarskól 94 stig
2. sæti Húnavallaskóli með 89 stig
3. sæti Grunnskóli Húnaþings vestra með 59 stig
4. sæti Árskóli með 53 stig
5. sæti Blönduskóli með 48 stig
6. sæti Grunnskólinn Austan Vatna 41 stig

Við viljum þakka öllum keppendum, starfsmönnum, foreldrum og áhorfendum kærlega fyrir skemmtunina og hjálpina í mótunum í vetur.

Æskulýðsnefnd Þyts03.04.2011 10:14

Stórsýning Þyts


Í gærkvöld var haldin stórglæsileg sýning í Þytsheimum. Myndir af nokkrum atriðum eru komnar í myndaalbúmið. Þeir sem eiga góðar myndir mega endilega senda okkur fleiri myndir til að setja inn.

03.04.2011 09:02

Grunnskólamót á Hvammstanga í dag

Kl. 13:00 í dag hefst þriðja og síðasta Grunnskólamót skólanna á Norðurlandi vestra í hestaíþróttum.
Röð dagskráratriða er eftirfarandi:
  • Fegurðartölt 1.-3. bekkjar
  • Tölt 4.-7. bekkjar
  • B-úrslit í tölti 4.-7. bekkjar
  • Tölt 8.-10. bekkjar
  • B-úrslit í tölti 8.-10.bekkjar
  • 15 mínútna hlé
  • A-úrslit í tölti 4.-7. bekkjar
  • A-úrslit í tölti 8.-10. bekkjar
  • skeið 8.-10. bekkjar
Að keppni lokinni kemur í ljós hvaða skóli er hlutskarpastur í stigakeppninni og fær hann bikarinn eftirsóknarverða. Einnig verður keppendum boðið til veislu.

Staðan í stigakeppninni eftir 2 fyrstu mótin er:

1. Varmahlíðarskóli 67
2. Húnavallaskóli 62
3. Árskóli 40
4. Gr. Húnaþings vestra 39
5. Blönduskóli 27
6. Gr. Austan vatna 26

Æskulýðsnefnd Þyts

01.04.2011 23:02

Grunnskólamót - Ráslistar
Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Holl Nafn Bekk Skóli Hönd Hestur Aldur og litur
1 Ásdís Freyja Grímsdóttir 3 Húnavallaskóla V Hnakkur frá Reykjum 6v   brúnskjótt
1 Vigdís María Sigurðardóttir 3 Gr.Austan Vatna V Toppur frá Sleitustöðum 14v  brúnn
2 Freydís Þóra Bergsdóttir 3 Gr.Austan Vatna H Gola frá Ytra-vallholti 7v  jörp
2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir 3 Varmahlíðarskóla H Tíbrá frá Hofstaðaseli 6v  rauðblesóttur
3 Einar Pétursson 1 Húnavallaskóla H Jarl frá Hjallalandi 10v   brúnn
3 Rakel Gigja Ragnarsdóttir 1 Gr,Húnaþings v. H Uggur frá Grafarkoti 6v  brúnblesóttur
4 Bjartmar Dagur Bergþórs 2 Blönduskóla H Fagrajörp 15v  jörp
4 Rannveig Elva Arnarsd 2 Gr,Húnaþings v. H Jasmín frá Þorkelshóli 2 16v  jörp
5 Björg Ingólfsdóttir 2 Varmahlíðarskóla H Hágangur frá Narfastöðum 14v  rauðglófextur
5 Júlía Kristín Pálsdóttir 2 Varmahlíðarskóla H Ketill frá Flugumýri 20v  bleikálóttur
6 Ásdís Freyja Grímsdóttir 3 Húnavallaskóla V Drífandi frá Steinnesi 6v  rauðblesóttur
6 Jón Hjálmar Ingimarsson 2 Varmahlíðarskóla V Garður frá Fjalli 7v  grár
7 Guðný Rúna Vésteinsdóttir 3 Varmahlíðarskóla H Blesi frá Litlu-tungu II 10v   rauðblesóttur
7 Stefanía Sigfúsdóttir 3 Árskóla H Lady frá Syðra-vallholti 15v  brúnn
Tölt 4. - 7. bekkur
Holl Nafn Bekk Skóli Hönd Hestur Aldur        Litur
1 Viktor Jóhannes Kristófers 6 Gr.Húnaþings v. H Gósi frá Miðhópi 10v  brúnn
1 Sigríður Kristjana Þorkellsdóttir 6 Húnavallaskóli H Laufi frá Röðli 8v  rauður
2 Anna Margrét Hörpudóttir 5 Árskóla V Snilld frá Varmalæk 11v  rauðblesótt
2 Karitas Aradóttir  5 Gr.Húnaþings v. V Elegant frá Austvaðsholti 1 13v  rauður
3 Lilja María Suska 4 Húnavallaskóli H Hamur frá Hamarshlíð 14v  brúnn
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir 5 Húnavallaskóli H Drífandi frá Steinnesi 6v  rauðblesóttur
4 Ingunn Ingólfsdóttir 5 Varmahlíðarskóli H Hágangur frá Narfastöðum 14v  rauðurglófextur
4 Telma Rún Magnúsdóttir 5 Gr.Húnaþings v. H Hrafn frá Hvoli 8v  brúnn
5 Eva Dögg Pálsdóttir 7 Gr.Húnaþings v. H Ljómi frá Reykjarhóli 10v  rauðurglófextur
5 Anna Baldvina Vagnsdóttir 7 Varmahlíðarskóli H Móalingur frá Leirubakka 12v  móálóttur
6 Arndís Sif Arnarsdóttir 6 Gr.Húnaþings v. H Klerkur frá Keflavík 17v  brúnn
6 Sigurður Bjarni Aadengard 6 Blönduskóli H Þokki frá Blönduósi 13v  rauður
7 Leon Paul Suska 6 Húnavallaskóli H neisti frá Bolungarvík 12v  rauður
7 Viktor Jóhannes Kristófers 6 Gr.Húnaþings v. H Sómi frá Böðvarshólum 8v  jarpur
8 Karitas Aradóttir  5 Gr.Húnaþings v. V Katla frá Fremri-Fitjum 11v  mósótt
8 Rakel Eir Ingimarsdóttir 6 Varmahlíðarskóli V Vera frá Fjalli 7v  bleikálótt
9 Lilja María Suska 4 Húnavallaskóli H Þruma frá Steinnesi 5v  rauðblesóttur
9 Lara Margrét Jónsdóttir 4 Húnavallaskóli H Eyvör frá Eyri 5v  leirljós
10 Sólrún Tinna Grímsdóttir 5 Húnavallaskóli V Perla frá Reykjum 11v  sótrauð tvístjörnótt
10 Telma Rún Magnúsdóttir 5 Gr.Húnaþings v. V Efling frá Hvoli 8v  rauð
11 Þórdís Inga Pálsdóttir 7 Varmahlíðarskóli H Reynir frá Flugumýri 6v  jarpstjörnóttur
11 Sigríður Kristjana Þorkellsdóttir 6 Húnavallaskóli H Hnakkur frá Reykjum 6v  brúnskjóttur
12 Viktoría Eik Elvarsdóttir 6 Varmahlíðarskóli H Máni frá Kvestu 18v  brúnskjóttur
12 Ásdís Brynja Jónsdóttir 6 Húnavallaskóli H Ör frá Hvammi 7v  rauð
13 Anna Baldvina Vagnsdóttir 7 Varmahlíðarskóli V Skrúfa frá Lágmúla 11v  brún
13 Inga Þórey Þórarinsdóttir 5 Gr.Húnaþings v. V Funi frá Fremri-fitjum 13v  móskjóttur
14 Helgi Fannar Gestsson 6 Varmahlíðarskóli H Spá frá Blönduósi 7v  rauðblesótt
14 Anna Herdís Sigurbjartsd 6 Gr.Húnaþings v. H Stjarni  12v   brúnn
15 Hólmarr Björn Birgisson 4 Gr.Austan Vatna V Tangó frá Reykjum 15v  rauðblesóttur
15 Eva Dögg Pálsdóttir 7 Gr.Húnaþings v. V Fjöður frá Grund 2 15v  móskjótt
16 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli H Ópera frá Brautarholti 6v  rauðblesótt
16 Viktor Jóhannes Kristófers 6 Gr.Húnaþings v. H Flosi frá Litlu-Brekku 9v  brúnn
17 Karitas Aradóttir  5 Gr.Húnaþings v. V Gyðja frá Miklagarði 10v  jörp
17 Þórdís Inga Pálsdóttir 7 Varmahlíðarskóli V Kjarval frá Blönduósi 6v  grár
18 Kristófer Már Tryggvason 7 Blönduskóli V Gammur frá Steinnesi 15v   brúnskjóttur
Fjórgangur 8. - 10. bekkur
Holl Nafn Bekk Skóli Hönd Hestur Aldur og litur
1 Haukur Marian Suska 9 Húnavallaskóli H Tinna frá Hvammi II 7v  brún
1 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 8 Varmahlíðarskóli H Glymur frá Hofsstaðaseli 7v  móvindskjóttur
2 Friðrún Fanney Guðmundsdóttir 9 Húnavallaskóli H Eljar frá Oddhóli 12v  móálóttur
2 Fanndís Ósk Pálsdóttir 9 Gr.Húnaþings v. H Geisli frá Efri-Þverá 10v   rauður
3 Jón Helgi Sigurgeirsson 10 Varmahlíðarskóli H Samson frá Svignaskarði 11v  rauðskjóttur
3 Róbert Arnar Sigurðsson 10 Gr.Húnaþings v. H Leiknir frá Löngumýri 1 9v   brúnn
4 Eydís Anna Kristófersd 10 Gr.Húnaþings v. V Renna frá Efri-Þverá 6v  jörp
4 Hanna Ægisdóttir 9 Húnavallaskóli V Penni frá Stekkjardal 7v  grár
5 Helga Rún Jóhannsdóttir 9 Gr.Húnaþings v. H Lávarður frá Þóreyjarnúpi 9v  grár
5 Hákon Ari Grímsson 9 Húnavallaskóli H Gleði frá Sveinsstöðum 9v  rauð 
6 Lilja Karen Kjartansdóttir 8 Gr.Húnaþings v. V Tangó frá Síðu 7v rauður
7 Haukur Marian Suska 9 Húnavallaskóli H Þruma frá Steinnesi 5v  rauðblesótt
7 Rósanna Valdimarsdóttir 9 Varmahlíðarskóli H Taktur frá Hestasýn 8v  grár
8 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 8 Varmahlíðarskóli H Mökkur frá Hofsstaðaseli 7v  jarpur
8 Rakel Ósk Ólafsdóttir 9 Gr.Húnaþings v. H Blær frá Hvoli 9v  bleikálóttur
9 Ragnheiður Petra Óladóttir 9 Árskóli V Rán frá Skelfisstöðum 7v  rauð-glófext,blesótt
9 Róbert Arnar Sigurðsson 10 Gr.Húnaþings v. V Stígandi frá Hvoli 7v   móálóttur
10 Sigurgeir Njáll Bergþórsson 8 Blönduskóli V Hátíð frá Blönduósi 8v  grár
10 Kristófer Smári Gunnars 9 Gr.Húnaþings v. V Krapi frá Efri-Þverá 10v  grár
11 Friðrún Fanney Guðmundsdóttir 9 Húnavallaskóli H Kjarkur frá Flögu 8v  grár
11 Eydís Anna Kristófersd 10 Gr.Húnaþings v. H Stjörnudís frá Efri-Þverá 13v   rauðstjörnótt
12 Fanndís Ósk Pálsdóttir 9 Gr.Húnaþings v. V Gyðja frá Miklagarði 10v  jörp
12 Hanna Ægisdóttir 9 Húnavallaskóli V Skeifa frá Stekkjardal 9v  brúnstjörnótt
13 Gunnar Freyr Gestsson 9 Varmahlíðarskóli V Flokkur frá Borgarhóli 8v rauður
13 Lilja Karen Kjartansdóttir 8 Gr.Húnaþings v. V Glóðar frá Hólabaki 8v rauður
Skeið
Nafn Bekk Skóli Hestur Aldur og litur
1 Eydís Anna Kristófersd 10 Gr.Húnaþings v.   Erpur frá Efri-Þverá 7v  rauður
2 Haukur Marian Suska 9 Húnavallaskóla   Tinna frá Hvammi II 7v   brún 
3 Hanna Ægisdóttir 9 Húnavallaskóla   Blesa frá Hnjúkahlíð 10v  rauðblesótt
4 Kristófer Smári Gunnars 9 Gr.Húnaþings v.   Stakur frá Sólheimum 13v  jarpur
5 Ragnheiður Petra Óladóttir 9 Árskóli   Hrekkur frá Enni 11v  rauður stjörnóttur
6 Sara María Ásgeirsdóttir 10 Varmahlíðarskóla   Jarpblesa frá Djúpadal 11v  jarpblesótt
7 Ragna Védís Vésteinsdóttir 8 Varmahlíðarskóla   Syrpa frá Hofsstaðaseli 16v  rauðskjótt
8 Helga Rún Jóhannsdóttir  9 Gr.Húnaþings v.   Hvirfill frá Bessastöðum 10 v  rauðtvístjörnóttur
9 Jón Helgi Sigurgeirsson 10 Varmahlíðarskóla   Hrappur frá Sauðárkróki 9v  bleikálóttur
10 Eydís Anna Kristófersd. 10 Gr.Húnaþings v.   Gósi frá Miðhópi 10v  brúnn
11 Haukur Marian Suska 9 Húnavallaskóla   Irpa frá Saurbæ 5v  dökkjörp

01.04.2011 16:13

Stórsýning Þyts

Þeir aðilar sem eiga eftir að koma upplýsingum um atriðin sín til þuls, endilega sendið Óla upplýsingar á selasetur@selasetur.is

Sýninganefnd
Flettingar í dag: 160
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 557
Gestir í gær: 84
Samtals flettingar: 3880712
Samtals gestir: 470150
Tölur uppfærðar: 30.5.2020 10:59:23