Færslur: 2013 Október

08.10.2013 12:37

Meistaradeild Norðurlands



Nú liggja fyrir dagssetningar á mótadögum  Meistaradeildar Norðurlands (KS-deildin) veturinn 2014.  Keppnin fer fram á miðvikudagskvöldum og byrjar klukkan 20:00 hvert kvöld.

Það er Kaupfélag Skagfirðinga sem er okkar styrktaraðili eins og undanfarin ár.

Keppnisdagar eru þessir

29. janúar úrtaka um þau sæti sem laus eru í deildinni.

26. febrúar fjórgangur

12. mars fimmgangur

26. mars Tölt

9. apríl slaktaumatölt og skeið

Ákveðið hefur verið að keyra liðakeppni samhliða einstaklingskeppninni. Fyrirkomulag liðakeppninnar verður kynnt þegar nær dregur.

07.10.2013 09:26

03.10.2013 11:36

Uppskeruhátíð Þyts

 
 

 

 

 

 

Uppskeruhátíð Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu og hestamannafélagsins Þyts verður haldin laugardagskvöldið 26.október n.k. 

 

Matur - Verðlaunaafhendingar - Skemmtiatriði - Ball

 

Takið kvöldið frá

                                                                                                                                 Skemmtinefndin

 

Flettingar í dag: 2431
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2343
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2096391
Samtals gestir: 89661
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 07:26:36