12.06.2009 17:03
Ráslistar fyrir morgundaginn
Laugardagur 13.júní
10:00 Forkeppni eftirtalinna flokka hefjast
# Forkeppni í B-flokki, 1 og 2.flokki
# Forkeppni í barnaflokki
# Forkeppni í unglingaflokki
# Forkeppni í A-flokki
12:30 Matarhlé
# Forkeppni í ungmennaflokki
# Forkeppni í opnu tölti 17 ára og yngri
15:00 Kaffihlé
# Forkeppni í opnum flokki tölti
# 100 metra skeið
Sunnudagur 14.júní
10:00 Úrslit eftirtalinna flokka hefst
# B-úrslit í opnum flokki tölti
# Úrslit í barnaflokki
# Úrslit í unglingaflokki
# Úrslit í ungmennaflokki
12:00 Matarhlé
# Úrslit í B-flokki
# Úrslit í tölti unglinga
# Úrslit í A-flokk
Kaffihlé
# Verðlaunaafhending fyrir knapa mótsins, glæsilegasta hest mótsins og hæst dæmdu hryssu úr forkeppni
# A-úrslit í opnum flokki tölti
Ráslistar
B.flokkur
|
1. Katla frá Fremri-Fitjum |
Helga Rós Níelsdóttir |
|
2. Bliki frá S-Ásgeirsá |
Magnús Ásgeir Elíasson |
|
3. Gauti frá Höskuldsst. |
Ólafur Guðni Sigurðsson |
|
4. Virðing frá Efri-Þverá |
Halldór P. Sigurðsson |
|
5. Rökkva frá Hóli |
Sóley Elsa Magnúsdóttir |
|
6. Rest frá Efri-Þverá |
Sverrir Sigurðsson |
|
7. Hvinur frá Sólheimum |
Hjördís Ósk Óskarsdóttir |
|
8. Bragi frá Kópavogi |
Tryggvi Björnsson |
|
9. Dagrún frá Höfðabakka |
Þórhallur Magnús Sverrisson |
|
10. Mísla frá F-Fitjum |
Helga Rós Níelsdóttir |
|
11. Flauta frá Bæ I |
Fanney Dögg Indriðadóttir |
|
12. Björk frá Lækjamóti |
Ísólfur Líndal Þórisson |
|
13. Æsir frá Böðvarshólum |
Ingveldur Ása Konráðsdóttir |
|
14. Glæta frá Nípukoti |
Sigurður Björn Gunnlaugsson |
|
15. Höfgi frá Valdasteinsst. |
Sigríður Ása Guðmundsdóttir |
|
16. Birta frá Efri-Fitjum |
Greta Brimrún Karlsdóttir |
|
17. Gósi frá Miðhópi |
Halldór P. Sigurðsson |
|
18. Hrannar frá Galtanesi |
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir |
|
19. Viska frá Höfðabakka |
Sverrir Sigurðsson |
|
20. Glaðværð frá F-Fitjum |
Helga Rós Níelsdóttir |
|
21. Akkur frá Brautarholti |
Tryggvi Björnsson |
|
22. Sól frá Sólheimum 1 |
Sigríður Ása Guðmundsdóttir |
|
23. Askja frá Þóreyjarnúpi |
Jóhann Magnússon |
|
24. Grettir frá Grafarkoti |
Herdís Einarsdóttir |
|
25. Kortes frá Höfðabakka |
Þórhallur Magnús Sverrisson |
|
26. Gormur frá Stóru-Ásgeirsá |
Magnús Ásgeir Elíasson |
|
27. Kostur frá Breið |
Elvar Logi Friðriksson |
|
28. Orka frá Höfðabakka |
Þórhallur Magnús Sverrisson |
|
29. Heron frá Seljabrekku |
Guðný Helga Björnsdóttir |
|
30.Vídalín frá Víðidalstungu I |
Greta Brimrún Karlsdóttir |
Barnaflokkur
|
1. Kremi frá Galtanesi |
Atli Steinar Ingason |
|
2. Fía frá Hólabaki |
Lilja Karen Kjartansdóttir |
|
3. Röst frá Skarði 1 |
Karítas Aradóttir |
|
4. Andreyja frá Vatni |
Helga Rún Jóhannsdóttir |
|
5. Kofri frá Efri-Þverá |
Kristófer Smári Gunnarsson |
|
6. Blakkur frá Finnmörk |
Viktor Jóhannes Kristófersson |
|
7. Jasmín frá Þorkelshóli |
Arndís Sif Arnarsdóttir |
|
8. Djarfur frá Sigmundarstöðum |
Fanndís Ósk Pálsdóttir |
|
9. Ljómi frá Reykjarhóli |
Eva Dögg Pálsdóttir |
|
10. Rós frá Grafarkoti |
Rakel Ósk Ólafsdóttir |
|
11. Pjakkur frá Rauðuvík |
Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir |
|
12. Siggi frá Vatni |
Helga Rún Jóhannsdóttir |
Unglingaflokkur
|
1. Spyrna frá Syðri-Reykjum |
Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir |
|
2. Oliver frá Syðri-Völlum |
Jónína Lilja Pálmadóttir |
|
3. Blær frá Hvoli |
Jóhannes Geir Gunnarsson |
|
4. Randver frá E-Þverá |
Eydís Anna Kristófersdóttir |
|
5. Skjóni frá F-Fitjum |
Glódís Sigmundsdóttir (GESTUR) |
|
6. Hrókur frá Stangarholti |
Rakel Rún Garðarsdóttir |
|
7. Kjarnorka frá F-Fitjum |
Guðrún Alexandra Tryggvadóttir (GESTUR) |
|
8. Sómi frá Böðvarshólum |
Fríða Marý Halldórsdóttir |
|
9. Auður frá Grafarkoti |
Jóhannes Geir Gunnarsson |
|
10. Svipur frá Syðri-Völlum |
Jónína Lilja Pálmadóttir |
|
11. Setning frá Breiðabólsstað |
Valdimar Sigurðsson |
|
12. Svala frá Nípukoti |
Guðrún Alexandra Tryggvadóttir |
|
13. Ljúfur frá Hvoli |
Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir |
A.flokkur
|
1. Úlfur frá Fjalli |
Ísólfur Líndal |
|
2. Hörður frá Reykjavík |
Tryggvi Björnsson |
|
3. Apríl frá Ytri-Skjaldarvík |
Þorgeir Jóhannesson |
|
4. Árdís frá Stóru-Ásgeirsá |
Magnús Ásgeir Elíasson |
|
5. Maístjarna frá Þóreyjarnúpi |
Jóhann Magnússon |
|
6. Gautur frá Sigmundarstöðum |
Pálmi Geir Ríkharðsson |
|
7. Stimpill frá Neðri-Vindheimum |
Elvar Logi Friðriksson |
|
8. Skinna frá Grafarkoti |
Herdís Einarsdóttir |
|
9. Grásteinn frá Brekku |
Tryggvi Björnsson |
|
10. Stínóla frá Áslandi |
Þorgeir Jóhannesson |
|
11. Bartes frá Höfðabakka |
Sverrir Sigurðsson |
|
12. Eldur frá Sauðadalsá |
Fanney Dögg Indriðadóttir |
|
13. Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá |
Magnús Ásgeir Elíasson |
|
14.Fregn frá Vatnshömrum |
Jóhann Magnússon |
|
15. Stelpa frá Steinkoti |
Tryggvi Björnsson |
Ungmennaflokkur
|
1. Karitas frá Kommu |
Helga Una Björnsdóttir |
|
2. Hrókur frá Neðra-Vatnshorni |
Sylvía Rún Rúnarsdóttir |
|
3. Djákni frá Höfðabakka |
Leifur George Gunnarssonn |
|
4. Hljómur frá Höfðabakka |
Helga Una Björnsdóttir |
|
5. Krapi frá Efri-Þverá |
Leifur George Gunnarssonn |
Tölt 17 ára og yngri
|
1. Oliver frá Syðri-Völlum |
Jónína Lilja Pálmadóttir |
|
2. Spyrna frá Syðri-Reykjum |
Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir |
|
3. Kjarnorka frá Fremri-Fitjum |
Guðrún Alexandra Tryggvadóttir |
|
4. Sómi frá Böðvarshólum |
Fríða Marý Halldórsdóttir |
|
5. Skjóni frá Fremri-Fitjum |
Glódís Sigmundsdóttir |
|
6. Svipur frá Syðri-Völlum |
Jónína Lilja Pálmadóttir |
Opinn flokkur tölt
|
1. Katla frá Fremri-Fitjum |
Helga Rós Níelsdóttir |
|
2. Stilkur frá Höfðabakka |
Þórhallur Magnús Sverrisson |
|
3. Rest frá Efri-Þverá |
Sverrir Sigurðsson |
|
4. Hvinur frá Sólheimum |
Hjördís Ósk Óskarsdóttir |
|
5. Karitas frá Kommu |
Helga Una Björnsdóttir |
|
6. Gormur frá Stóru-Ásgeirsá |
Magnús Ásgeir Elíasson |
|
7. Mísla frá Fremri-Fitjum |
Helga Rós Níelsdóttir |
|
8. Rökkva frá Hóli |
Sóley Elsa Magnúsdóttir |
|
9. Eldur frá Sauðadalsá |
Fanney Dögg Indriðadóttir |
|
10. Gauti frá Höskuldsstöðum |
Ólafur Guðni Sigurðsson |
|
11. Virðing frá Efri-Þverá |
Halldór P. Sigurðsson |
|
12. Askja frá Þóreyjarnúpi |
Jóhann Magnússon |
|
13. Hörður frá Varmalæk |
Hjördís Ósk Óskarsdóttir |
|
14. Heimir frá Sigmundarstöðum |
Pálmi Geir Ríkharðsson |
|
15. Grettir frá Grafarkoti |
Herdís Einarsdóttir |
|
16. Glaðværð frá Fremri-Fitjum |
Helga Rós Níelsdóttir |
|
17. Orka frá Höfðabakka |
Þórhallur Magnús Sverrisson |
|
18. Viska frá Höfðabakka |
Sverrir Sigurðsson |
|
19. Kostur frá Breið |
Elvar Logi Friðriksson |
100 metra skeið
|
1. Apríl frá Ytri-Skjaldarvík |
Þorgeir Jóhannesson |
|
2. Gautur frá Sigmundarstöðum |
Pálmi Geir Ríkharðsson |
|
3. Stakur frá Sólheimum 1 |
Sigríður Ása Guðmundsdóttir |
|
4. Hvirfill frá Bessastöðum |
Jóhann Magnússon |
|
5. Frostrós frá Efri-Þverá |
Halldór P. Sigurðsson |
|
6. Hera frá Stóru-Ásgeirsá |
Magnús Ásgeir Elíasson |
MINNUM FÓLK Á AÐ SKILA FARANDSBIKURUM FRÁ SÍÐASTA ÁRI!!!
SPARISJÓÐURINN ER AÐAL STYRKTARAÐILI ÞYTS
