23.08.2011 09:48
Síðsumarsýning kynbótahrossa á Hvammstanga
Sögn frá Lækjamóti verður sýnd á þessari sýningu. Myndin er frá Íþróttamótinu.Dagana 23. - 25. ágúst er haldin síðsumarsýning kynbótahrossa hér á Hvammstanga. Byrjar sýningin kl. 8:30 þriðjudag og miðvikudag og svo er yfirlitssýning á fimmtudaginn og hefst hún klukkan 9.00. Hér fyrir neðan má sjá þau hross sem sýnd eru, einnig er hægt að fá nánari upplýsingar hér.
| Hross á þessu móti | Sýnandi |
| IS2006255108 Alúð frá Lækjamóti | Þórir Ísólfsson |
| IS2006255055 Álfrún frá Víðidalstungu II | Ísólfur Líndal Þórisson |
| IS2003280339 Árborg frá Miðey | Jakob Svavar Sigurðsson |
| IS2005257061 Dalla frá Garði | Bjarni Jónasson |
| IS2005238425 Della frá Hrappsstöðum | Tryggvi Björnsson |
| IS2005256295 Díva frá Steinnesi | Tryggvi Björnsson |
| IS2005266030 Djásn frá Tungu | Tryggvi Björnsson |
| IS2006236590 Elding frá Skjólbrekku | Gísli Gíslason |
| IS2005258544 Embla frá Syðri-Hofdölum | Bjarni Jónasson |
| IS2006235676 Eyvör frá Eyri | Tryggvi Björnsson |
| IS2002257891 Fjalladrottning frá Tunguhálsi I | Brynjólfur Þór Jónsson |
| IS2006256207 Fold frá Brekku | Pálmi Geir Ríkharðsson |
| IS2005235592 Gjöf frá Árdal | Björn Haukur Einarsson |
| IS2005256677 Gleði frá Gili | Tryggvi Björnsson |
| IS2005235551 Gletta frá Innri-Skeljabrekku | Jakob Svavar Sigurðsson |
| IS2006237706 Gyðja frá Minni-Borg | Gísli Gíslason |
| IS2004256284 Hlökk frá Steinnesi | Tryggvi Björnsson |
| IS2006235161 Hreyfing frá Eyri | Jakob Svavar Sigurðsson |
| IS2005225131 Hringhenda frá Seljabrekku | Bjarni Jónasson |
| IS2006256106 Hugmynd frá Hofi | Tryggvi Björnsson |
| IS2005236680 Jósefína frá Borgarnesi | Jakob Svavar Sigurðsson |
| IS2006256286 Kátína frá Steinnesi | Tryggvi Björnsson |
| IS2002257524 Krá frá Syðra-Skörðugili | Björn Haukur Einarsson |
| IS2007255177 Kría frá Syðra-Kolugili | Pálmi Geir Ríkharðsson |
| IS2004256895 Kylja frá Eyjarkoti | Ísólfur Líndal Þórisson |
| IS2005235981 Langbrók frá Hofsstöðum | Gísli Gíslason |
| IS2005237706 Lotning frá Minni-Borg | Gísli Gíslason |
| IS2005257750 Mirra frá Vindheimum | Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson |
| IS2005266211 Mist frá Torfunesi | Gísli Gíslason |
| IS2004258460 Mugga frá Narfastöðum | Bjarni Jónasson |
| IS2002258702 Mön frá Miðsitju | Brynjólfur Þór Jónsson |
| IS2006236429 Orða frá Ásbjarnarstöðum | Jakob Svavar Sigurðsson |
| IS2006256895 Orða frá Eyjarkoti | Ísólfur Líndal Þórisson |
| IS2005286699 Ófelía frá Holtsmúla 1 | Jakob Svavar Sigurðsson |
| IS2006235591 Ósk frá Árdal | Björn Haukur Einarsson |
| IS2007235846 Plóma frá Skrúð | Svavar Halldór Jóhannsson |
| IS2005135856 Prins frá Runnum | Svavar Halldór Jóhannsson |
| IS2004256285 Roðaglóð frá Steinnesi | Tryggvi Björnsson |
| IS2005258490 Rúsína frá Ytri-Hofdölum | Gísli Gíslason |
| IS2004201081 Sif frá Söguey | Tryggvi Björnsson |
| IS2007275263 Skerpla frá Brekku, Fljótsdal | Tryggvi Björnsson |
| IS2000257220 Skrúfa frá Lágmúla | Bjarni Jónasson |
| IS2006135908 Sleipnir frá Runnum | Svavar Halldór Jóhannsson |
| IS2006235678 Snerpa frá Eyri | Tryggvi Björnsson |
| IS2005255463 Sól frá Sauðadalsá | Elvar Logi Friðriksson |
| IS2003256533 Sóla frá Litladal | Finnur Bessi Svavarsson |
| IS2006265891 Sóldís frá Kommu | Tryggvi Björnsson |
| IS2005286904 Sóley frá Feti | Bjarni Jónasson |
| IS2005257128 Sónata frá Skefilsstöðum | Bjarni Jónasson |
| IS2006265868 Sprunga frá Bringu | Líney María Hjálmarsdóttir |
| IS2006256660 Spurn frá Skeggsstöðum | Magnús Bragi Magnússon |
| IS2003256292 Staka frá Steinnesi | Tryggvi Björnsson |
| IS2002265133 Stelpa frá Steinkoti | Tryggvi Björnsson |
| IS2006256139 Stikla frá Efri-Mýrum | Ragnar Stefánsson |
| IS2006155500 Stúdent frá Gauksmýri | Ísólfur Líndal Þórisson |
| IS2004255651 Sunna frá Áslandi | Tryggvi Björnsson |
| IS2006256506 Sunna frá Sólheimum | Ragnar Stefánsson |
| IS2001256378 Sæla frá Árholti | Björn Haukur Einarsson |
| IS2005255104 Sögn frá Lækjamóti | Ísólfur Líndal Þórisson |
| IS2006135936 Taktur frá Stóra-Ási | Gísli Gíslason |
| IS2006236722 Tíbrá frá Leirulækjarseli 2 | Jakob Svavar Sigurðsson |
| IS2004257802 Trú frá Varmalæk | Gísli Gíslason |
| IS2004238872 Urður frá Skarði | Bjarni Jónasson |
| IS2007266201 Vissa frá Torfunesi | Gísli Gíslason |
| IS2006255179 Vorrós frá Syðra-Kolugili | Pálmi Geir Ríkharðsson |
| IS2007258370 Yrpa frá Dalsmynni | Magnús Bragi Magnússon |
| IS2006284614 Ýma frá Hvítanesi | Gísli Gíslason |
| IS2006236437 Þrá frá Stafholtsveggjum | Björn Haukur Einarsson |
Skrifað af Þórdís
Flettingar í dag: 1823
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 1150
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 2436481
Samtals gestir: 93747
Tölur uppfærðar: 25.10.2025 21:07:45
