09.11.2011 20:56
Allt komið á fullt á Lækjamóti
Kvaran frá Lækjamóti og Kristófer frá Hjaltastaðahvammi.
Ritari Þytssíðunnar ætlar næstu daga að kíkja á tamningastöðvar og fleira á svæðinu. Á Lækjamóti er allt komið á fullt hjá Vigdísi og Ísólfi, þau verða með 18 hross á húsi í vetur. Um næstu helgi verða þau öll komin inn. Þórir tekur svo inn í desember og þá bætast 10-12 við.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 2462
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 3136
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2337492
Samtals gestir: 93209
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 22:49:20