19.11.2012 21:47
Sýnikennslur 1.des í Þytsheimum
Laugardaginn 1.desember verða þrjár áhugaverðar sýnikennslur í Þytsheimum. Dagskráin hefst kl. 17:00 og lýkur 19:30.
Gert er ráð fyrir einu matarhléi og verða veitingar til sölu á staðnum.
Fram koma:
Guðmundur Arnarson þjálfari og reiðkennari
Ísólfur Líndal Þórisson þjálfari og reiðkennari
Þórarinn Eymundsson tamningameistari
![]() |
||
|
|
|
||
Aðgangseyrir kr. 2000.- sem rennur óskiptur til hestamannafélagsins Þyts.
Frítt fyrir 14 ára og yngri.
Hvetjum alla hestamenn nær og fjær til að mæta enda um mjög áhugaverða fræðslu að ræða
stjórnin
Skrifað af Stjórnin
Flettingar í dag: 1944
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 4973
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2653608
Samtals gestir: 95334
Tölur uppfærðar: 16.1.2026 13:28:54



