29.10.2013 16:10
Myndir fyrir dagatal Þyts
Jæja kæru félagsmenn, okkur langar mikið að útbúa líkt og áður dagatal og leitum því til ykkar með myndir sem hægt væri að setja í það.
Endilega ef þið lumið á skemmtilegum hestatengdum myndum, teknar á hvaða árstíma sem er, sendið á netfangið isolfur@laekjamot.is.
með fyrirfram þökk
umsjónarmenn dagatals Þyts 2013
Skrifað af Vigdís
Flettingar í dag: 5769
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1515
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 2454821
Samtals gestir: 93885
Tölur uppfærðar: 30.10.2025 14:19:42
