23.11.2019 10:25
Vetrarmótaröð Þyts 2020
Vetrarmótaröð Þyts 2020
Mótaröðin í ár verður einstaklingskeppni, þar sem stigahæstu keppendurnir verða verðlaunaðir í
lok mótaraðar.
1 feb: Fjórgangur
22 feb: Fimmgangur og
fjórgangur fyrir léttari flokka
8 mars: Unghrossakeppni,
slaktaumatölt og skeið (mögulega T7 fyrir léttari flokka)
21 mars: Tölt
Mótanefnd
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 32
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 679
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 2599087
Samtals gestir: 95206
Tölur uppfærðar: 28.12.2025 01:05:45
