Færslur: 2010 Apríl

17.04.2010 22:02

Ráslisti fyrir Grunnskólamótið á Sauðárkróki

Hér kemur ráslistinn fyrir síðasta grunnskólamót vetrarins, það verður í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki á morgun.    Keppnin hefst kl. 13:00.

Skráningargjöld skulu greidd fyrir keppni.   Skráningargjald er 1000 krónur á hest og 500 á næstu hesta og greiðist á staðnum áður en mót hefst. Gjaldkeri verður við sjoppuna í aðalinngangi reiðhallarinnar. Þar verður hægt að kaupa sér kaffi, gos, sælgæti og pizzu.

Ef einhverjar athugasemdir eru, þá vinsamlega sendið póst á lettfetar@gmail.com

Dagskrá

Fegurðarreið

Tölt 4. - 7. bekkur

Tölt 8. - 10. bekkur

Skeið 8. - 10. bekkur

Að lokinni keppni er keppendum boðið uppá  pizzu og gos.

*    ATH úrslit eru riðin í lok hverrar greinar

Fegurðarreið
Nr. Nafn Skóli Hestur
1 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Gr. Varmahlíð Blesi frá Litlu-Tungu II
1 Magnús Eyþór Magnússon Árskóla Kötlu frá Íbishóli
2 Aníta Ýr Atladóttir Gr. Varmahlíð Stjarni frá Þrastarstöðum
2 Lilja María Suska Hauksdóttir Húnavallaskóli Ljúfur frá Hvammi II
3 Jón Hjálmar Ingimarsson Gr. Varmahlíð Flæsa frá Fjalli
3 Herjólfur Hrafn Stefánsson Árskóla Fannar frá Sauðárkróki
4 Ásdís Freyja Grímsdóttir Húnavallaskóli Funi frá Þorkelshóli
4 Hólmar Björn Birgisson Gr. Austan vatna Tangó frá Reykjum
5 Lara Margrét Jónsdóttir Húnavallaskóli Varpa frá Hofi
5 Guðmunda Góa Haraldsdóttir Árskóla Máni frá Árbakka
6 Anna Sif Sveinsdóttir Gr. Austan vatna Hlöðver frá Gufunesi
6 Jódís Helga Káradóttir Gr. Varmahlíð Pókemon frá Fagranesi
Tölt 4. - 7. bekkur
Nr. Nafn Skóli Hestur
1 Fríða Björg Jónsdóttir Gr. Húnaþings-vestra Hrafn f. Fornusöndum
1 Guðmar Freyr Magnússon Árskóla Frami frá Íbishóli
2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Varmahlíðarskóli Mön frá Lækjadal
2 Leon Paul Suska Hauksson Húnavallaskóli Neisti frá Bolungarvík
3 Steinunn Inga Sigurðardóttir Gr. Húnaþings-vestra Háski
3 Sigríður Kristjana Þorkelsdóttir Húnavallaskóli Galdur frá Gilá
4 Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir Blönduskóli Stígandi f. Höskuldsstöðum
4 Anna Baldvina Vagnsdóttir Varmahlíðarskóla Vanadís frá Búrfelli
5 Jón Ægir Skagfjörð Jónsson Blönduskóli Perla f. Móbergi
5 Ásdís Brynja Jónsdóttir Húnavallaskóli Ör frá Hvammi
6 Eva Dögg Pálsdóttir Gr. Húnaþings-vestra Ljómi f. Reykjarhóli
6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Húnavallaskóli Perla frá Reykjum
7 Viktor Jóhannes Kristófersson Gr. Húnaþings-vestra Flosi f. Litlu-Brekkur
7 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Varmahlíðarskóli Glymur frá Hofsstaðaseli
8 Sigurður Bjarni Aadnegard Gr. Blönduósi Þokki f. Blönduósi
8 Viktoría Eik Elvarsdóttir Varmahlíðarskóli Höfðingi frá Dalsgerði
9 Rakel Eir Ingimarsdóttir Varmahlíðarskóli Smáralind frá Syðra-Skörðugili
9 Inga Þórey Þórarinsdóttir Gr. Húnaþings-vestra Funi f. Fremri-Fitjum
10 Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Blönduskóli Skuggi f. Breiðavaði
10 Anna Baldvina Vagnsdóttir Varmahlíðarskóla Skrúfa frá Lágmúla
11 Ingunn Ingólfsdóttir Varmahlíðarskóli Hágangur frá Narfastöðum
11 Hinrik Pétur Helgason Árskóla Björk frá Íbishóli
Tölt 8. - 10. bekkur
Nr. Nafn Skóli Hestur
1 Katarína Ingimarsdóttir Varmahlíðarskóla Johnny be good
1 Haukur Marian Suska Hauksson Húnavallaskóla Leggur frá Kanastöðum
2 Elínborg Bessadóttir Varmahlíðarskóla Blesi frá Litlu-Tungu II
2 Jón Helgi Sigurgeirssson Varmahlíðarskóla Samson frá Svignaskarði
3 Jóhannes Geir Gunnarsson Gr.Húnaþings vestra Þróttur frá Húsavík
3 Brynjar Geir Ægisson Húnavallaskóla Heiðar frá Hæli
4 Helga Rún Jóhannsdóttir Gr.Húnaþings vestra Akkur f. Nýjabæ
4 Stefán Logi Grímsson Húnavallaskóla Nökkvi frá Reykjum
5 Kristín Lif Þórisdóttir Gr. Austan vatna Brella f. Mið-Fossum
5 Rósanna Valdimarsdóttir Varmahlíðarskóla Stígur frá Krithóli
6 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Varmahlíðarskóla Bjálki frá Hjalla
6 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Húnavallaskóla Fantur frá Bergstöðum
7 Hanna Ægisdóttir Húnavallaskóla Skeifa frá Stekkjardal
7 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóla Muggur frá Sauðárkróki
8 Bragi Hólm Birkisson Húnavallaskóla Sproti frá Sveinsstöðum
8 Eydís Anna Kristófersdóttir Gr.Húnaþings vestra Spyrna f. Syðri-Reykjum
9 Friðrik Andri Atlason Varmahlíðarskóla Perla frá Kvistum
9 Hákon Ari Grímsson Húnavallaskóla Galdur frá Gilá
10 Rósanna Valdimarsdóttir Varmahlíðarskóla Vakning frá Krithóli
10 Stefán Logi Grímsson Húnavallaskóla Tvinni frá Sveinsstöðum
11 Úrsúla Ósk Lindudóttir Árskóla Vinur frá Kimbastöðum
11 Fríða Marý Halldórsdóttir Gr.Húnaþings vestra Serbus f. Miðhópi
12 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóla Djásn frá Höfnum
12 Lýdía Ýr Gunnarsdóttir Árskóla Stígandi frá Hofsósi
13 Kristófer Smári Gunnarsson Gr.Húnaþings vestra Óttar f. Efri-þverá
13 Haukur Marian Suska Hauksson Húnavallaskóla Hamur frá Hamrahlíð
14 Elínborg Bessadóttir Varmahlíðarskóla Viðja frá Hofsstaðaseli
14 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árskóla Gustur frá Nautabúi
15 Eydís Anna Kristófersdóttir Gr.Húnaþings vestra Viður f. Syðri-Reykjum
15 Friðrik Andri Atlason Varmahlíðarskóla Hvella frá Syðri-Hofdölum
16 Jón Helgi Sigurgeirssson Varmahlíðarskóla Bjarma frá Enni
Skeið
8.-10 bekkur
Nr. Nafn Skóli Hestur
1 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Varmahlíðarskóla Yrpa frá Vallanesi
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Árskóla Gneisti frá Yzta-Mói
3 Ragnheiður Petra Óladóttir Árskóla Hrekkur frá Enni
4 Stefán Logi Grímsson Húnavallaskóla Hávar frá Hofi
5 Jóhannes Geir Gunnarsson Gr. Húnaþ.-vestra Stínóla f. Áslandi,
6 Sara María Ásgeirsdóttir Varmahlíðarskóla Jarpblesa frá Djúpadal
7 Kristófer Smári Gunnarsson Gr. Húnaþ.-vestra Kofri f. Efri-Þverá
8 Elínborg Bessadóttir Varmahlíðarskóla Stína frá Bakka
9 Fríða Marý Halldórsdóttir Gr.Húnaþ.-vestra Stígur f. Efri-Þverá
10 Jón Helgi Sigurgeirsson Varmahlíðarskóla Náttar frá Reykjavík
11 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Varmahlíðarskóla Kráka frá Starrastöðum

15.04.2010 21:37

Skagfirska mótaröðin - úrslit

Lokamót Skagfirsku mótaraðarinnar var miðvikudagskvöldið 14. apríl og urðu úrslit eftirfarandi:


Tölt 1.flokkur

1.     Magnús Bragi Magnússon  Punktur frá Varmalæk

6,72

2.     Bergur Gunnarsson Kolbeinn frá Sauðárkróki

6,67

3.     Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá V-Leirárg

6,11

4.     Stefán Öxndal Reynisson  Sæla frá Sauðárkróki

5,94

5.      Ómar Ingi Ómarsson Klettur frá Horni

5,83

 

Tölt 2.flokkur

1.     Ninni Kullberg  Sóldögg frá E-Fitjum

6,56

2.     Gréta Karlsdóttir Þróttur frá Húsavík

5,94

3.     Halldór Þorvaldsson Heimir frá G-Hrauni

5,89

4.     Þórey Elsa Valborgardóttir  Stjörnunótt frá Íbishóli

5,67

5.     Hannes Brynjar Sigurgeirsson Lykill frá Varmalandi

5,56

 

Tölt unglingaflokkur

1.     Katarína Ingimarsdóttir  Jonny be good frá Hala

5,83

2.     Jón Helgi Sigurgeirsson  Samson frá Svignaskarði

5,67

3.     Lydía Gunnarsdóttir Stígandi frá Hofsósi

5,28

4.     Hafrún Ýr Halldórsdóttir  Júpiter frá Lækjardal

5,22

5.     Rakel Eir Ingimarsdóttir Flæsa frá Fjalli

4,44Fimmgangur

1.      Sigurður Rúnar Pálsson                Glettingur frá Steinnesi                6,33

2.      Elvar E. Einarsson            Kóngur frá Lækjamóti                             6,00

3.      Hanna Charidi   Stormur frá Steinum                                              5,93

4.      Elvar Logi Friðriksson     Brimrún frá Efri-Fitjum                         5,87

5.      Hekla Katarína Kristinsdóttir      Þrá frá Fellskoti                            5,57


Skeið

1.      Guðmar Freyr Magnússon     Fjölnir frá Sjávarborg        5,35

2.      Magnús Bragi Magnússon      Dögg frá Íbishóli             5,78

3.      Tryggvi Björnsson             Óðinn frá Hvítárholti        6,13

4.      Lísa Rist                               Smiðja frá Starrastöðum 6,35

5.      Jón Geirmundsson                 Korri frá Sjávarborg        6,43

14.04.2010 15:44

Leikjakvöld... er áhugi?

Komið hefur upp sú hugmynd hjá nokkrum kvenskörungum hvort áhugi sé hjá fullorðnum félagsmönnum fyrir leikjakvöldi þann 12. maí nk. Hugmyndir eru uppi um þrautabraut eða póló á hestum og jafnvel eitthvað fleira. Áhugasamir látið Halldóru 660-5830, Sóley 848-8804 eða Þórdís 867-3346 vita fyrir 20. apríl nk.
Upplýsingar verða síðan settar inn á heimasíðuna hvort af þessu verður eða ekki.

14.04.2010 11:48

Grunnskólamótið - lokamót

Nú er komið að loka mótinu í Grunnskólamótaröð hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.

Það verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki

sunnudaginn 18. apríl kl. 13:00

Keppt verður í:

Fegurðarreið     1. - 3. bekkur

        Tölt                 4. - 7. bekkur
- þurfa ekki að sýna hraðabreytingar, en eiga að ríða 3 hringi -

        Tölt                  8. - 10. bekkur

    Skeið                    8. - 10. bekkur

Við skráningu þarf að koma fram keppnisgrein, nafn knapa, bekkur og skóli.

Nafn hests, aldur, litur og upp á hvora hönd er riðið.
Skráning þarf að berast fyrir fimmtudagskvöld 15. apríl á lettfetar@gmail.com

Skráningargjald er 1000 krónur á hest og 500 á næstu hesta og greiðist á staðnum áður en mót hefst.

Pítsuveisla í boði fyrir keppendur eftir mót

Frekari upplýsingar hjá Smára í síma 8447285

Hér má sjá reglur Grunnskólamóts

Hægt er að æfa fyrir mótið í Þytsheimum milli klukkan 18 og 19 á morgun fimmtudaginn 15.04.

14.04.2010 11:42

Tekið til kostannaStórsýningin Tekið til kostanna verður haldin í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki 24.apríl. Mikið verður um að vera þessa helgi á Sauðárkróki.

Föstudaginn 23. apríl verður kynbótasýning og fara byggingardómar fram í reiðhöllinni og verða hrossin dæmd í reið á velli hestamannafélagsins Léttfeta sem er við hlið reiðhallarinar.

Laugardaginn 24. apríl verður yfirlitssýning kynbótahrossa klukkan 10:00, upp úr hádegi byrjar kennslusýning reiðkennarabrautar Háskólans á Hólum sem stendur fram eftir degi. Um kvöldið verður svo stórsýningin Tekið til kostanna og verður dagskrá sýningarinnar kynnt á næstu dögum.

Hvetjum við fólk til að taka þennan spennandi dag frá.

12.04.2010 08:40

KS-deildin lokaúrslit

Þá er KS-deildin búin þetta árið. Lokakvöldið var 7.apríl síðastliðinn og var þá keppt í smala og skeiði  og einnig réðust úrslit í heildarstiga keppninni.Í smalanum sigraði smalakóngurinn Magnús Bragi Magnússon og er þetta ekki í fyrsta skipti sem Magnús Bragi vinnur glæsta sigra í smalakeppni. Í skeiðinu sigraði Bjarni Jónasson eftir harða keppni við Tryggva Björnsson en þeir félagar þeyttust í gegnum höllinna á sama tíma 5,10 sek. sem er mjög góður tími, en Bjarni vann sökum þess að tími hans úr hinum sprettinum var betri en Tryggva. Með sigrinum í skeiðinu gulltryggði Bjarni sér sigur í KS-deildinni þetta árið. Stirkleiki á keppninni í ár var sennilega sá mesti frá upphafi deildarinnar og eflaust eigum við eftir að sjá marga af þeim hestum og knöpum sem hvað mest hvað að í KS-deildinni í vetur standa ofarlega á komandi landsmóti í Skagafirði í sumar.Úrslit úr smala og skeiði má sjá á flipanum ýmis mót - ks deild - úrslit - smali/skeið. Hér fyrir neðan eru heildarúrslit í KS-deildinni 2010. Tólf efstu knapar hafa unnið sér þáttökurétt á næsta ári.


Stigasöfnun


Knapar Heild.stig
1 Bjarni Jónasson  34
2 Þórarinn Eymundsson  27,5
3 Ólafur Magnússon  24
4 Magnús Bragi Magnússon  21,5
5 Elvar E. Einarsson  21,5
6 Mette Mannseth  21,5
7 Ísólfur Líndal Þórisson  20,5
8 Sölvi Sigurðarson  16,5
9 Erlingur Ingvarsson  13
10 Þorsteinn Björnsson  10,5
11 Tryggvi Björnsson  8
12 Ragnar Stefánsson  6
13 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir  2,5
14 Líney María Hjálmarsdóttir  2
15 Þorbjörn H. Matthíasson  2
16 Riikka Anniina  0
17 Viðar Bragason  0
18 Björn Fr. Jónsson  0


www.svadastadir.is

10.04.2010 16:59

Sýnikennsla fellur niður

Sýnikennslan sem átti að vera á morgun kl. 15.00 fellur niður vegna veikinda kennara.


Fræðslunefnd Þyts og Hrossaræktarsamtök V-Hún.

10.04.2010 00:30

Húnvetnska liðakeppnin - tölt úrslit

Lið 1 (Hvammstangi, Hrútafjörður og Miðfjörður) sigruðu í liðakeppninni með 142,5 stig. Í öðru sæti varð lið 3 (Víðidalur, Fitjárdalur) með 132 stig. Í þriðja sæti varð lið 2 (Vatnsnes og Vesturhóp) með 114,5 stig og í fjórða sæti varð lið 4 (Austur-Húnavatnssýsla) með 50 stig.

Mótið var gríðarsterkt og var stemmingin á pöllunum rosaleg og gaman að sjá hvað stuðningsfólk liðanna studdi vel sitt fólk. Dómarar voru skagfirðingarnir Maggi Magg, Hinrik Már og Júlía.

Á lokamótinu var keppt í tölti og urðu úrslit eftirfarandi (forkeppni/úrslit):

Unglingaflokkur

A-úrslit:

1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Höfðingi frá Dalsgarði 5,83/6,44
2. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík 5,93/6,33
3. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II 5,87/6,28
4. Kristófer Már Tryggvason og Gammur frá Steinnesi 5,4/6,06
5. Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ 5,57/5,67

B-úrslit:

6. Valdimar Sigurðsson og Píla frá Eilífsdal 5,17/5,72
7. Rakel Rún Garðarsdóttir og Hrókur frá Stangarholti 4,87/5,17
8. Rakel Ósk Ólafsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum 4,33/4,72
9. Fríða Marý Halldórsdóttir og Stella frá Efri-Þverá 4,93/4,44

2. Flokkur

A-úrslit:


1. Pétur Vopni Sigurðsson og Silfurtoppur frá Oddgeirshólum 6,50/7,06
2. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 6,73/6,94
3. Þóranna Másdóttir og Glæða frá Dalbæ 6,07/6,89
4. Patrik Snær Bjarnason og Ólga frá Steinnesi 5,83/6,61 (vann B-úrslit með 6,17)
5. Fjóla Viktorsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,07/6,39
6. Halldór Pálsson og Rispa frá Ragnheiðarstöðum /6,076,22
7. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið 6,07/6,17

B-úrslit

8. Vigdís Gunnarsdóttir og Aþena frá Víðidalstungu II 5,97/6,17
9. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Tjáning frá Grafarkoti 5,83/6,17
10. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Katarina fra´Tjarnarlandi 5,83/6,00

1. Flokkur

A-úrslit

1. Ingólfur Pálmason og Dreyri frá Hjaltastöðum 7,10/7,50
2. Tryggvi Björnsson og Bragi frá Kópavogi 6,93/7,50
3. Elvar Einarsson og Mön frá Lækjamóti 7,07/7,33
4. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti 6,70/7,17 (vann B-úrslit með 7,06)
5. Fanney Dögg Indriðadóttir og Orka frá Sauðá 6,73/6,78

B-úrslit

6. James Faulkner og Vigtýr frá Lækjamóti 6,70/6,89
7. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum 6,43/6,67
8. Ísólfur Líndal Þórisson og Þrift frá Hólum 6,43/6,61
9. Aðalsteinn Reynisson og Alda frá Syðri-Völlum 6,50/6,44

Úrslit í einstaklingskeppninni voru:

Unglingaflokkur:

1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 10 stig
2. Jóhannes Geir Gunnarsson 9 stig
3 - 5. Helga Rún Jóhannsdóttir 5 stig
3 - 5. Viktor J Kristófersson 5 stig
3 - 5. Sigrún Rós Helgadóttir 5 stig

2. Flokkur

1. Patrik Snær Bjarnason 16 stig
2. Ninni Kulberg 14 stig
3. Gréta B Karlsdóttir 13 stig
4-5. Kolbrún Stella Indriðadóttir 11 stig
4-5. Halldór Pálsson 11 stig

1. Flokkur

1. Tryggvi Björnsson 35 stig
2. Elvar Einarsson 27 stig
3. Reynir Aðalsteinsson 22 stig
4. Herdís Einarsdóttir 19 stig
5. Elvar Logi Friðriksson 15 stig.Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir liðsstjóri liðs 1 að taka á móti bikarnum fyrir stigahæsta liðið og er nokkuð sátt með sigurinn :)

 

Lið 1 (Hvammstangi, Hrútafjörður og Miðfjörður)


Fleiri myndir inn í myndaalbúminu.

Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar þakkar fyrir sig og alveg kærlega fyrir skemmtilega mótaröð og þakkar einnig öllu því frábæra starfsfólki sem hefur unnið óeigingjarnt starf í allan vetur.

Elvar Logi, Fanney Dögg og Kolbrún Stella

09.04.2010 13:17

Leikjakvöld

Komið hefur upp sú hugmynd hjá nokkrum kvenskörungum hvort áhugi sé hjá fullorðnum félagsmönnum fyrir leikjakvöldi þann 12. maí nk. Hugmyndir eru uppi um þrautabraut eða póló á hestum og jafnvel eitthvað fleira. Áhugasamir látið Halldóru 660-5830, Sóley 848-8804 eða Þórdís 867-3346 vita fyrir 20. apríl nk.


Upplýsingar verða síðan settar inn á heimasíðuna hvort af þessu verður eða ekki.

09.04.2010 09:04

Ungfolasýning

Ungfolasýning ( stóðhestasýning)verður haldinn á vegum Hrossaræktarsamtaka V-Hún föstudaginn 30.apríl nk. og hefst kl 20:00 í Þytsheimum á Hvammstanga.

Keppt verður í 3 flokkum:

2ja vetra hestar ( hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina)

3ja vetra hestar ( hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina)


4ra vetra hestar (hesturinn uppstilltur fyrir byggingardóm og látinn hlaupa um reiðhöllina eða sýndur í reið)

Dómari verður Eyþór Einarsson.

Skráningargjald er 1.500 kr á hest og greiðist á staðnum. Við skráningu þarf að koma fram nafn hests og númer. Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 28.apríl.

Skráning hjá Loga í síma 8483257 eða Jóh. Alb í síma 869-7992 eða senda skráningu á netfangið gauksmyri@gauksmyri.is

 

                                                           Hrossaræktarsamtök V-Hún.

08.04.2010 11:00

Húnvetnska liðakeppnin - TÖLT ráslistar

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður eins og flestir vita á morgun í Þytsheimum og hefst klukkan 17.00.- Keppt verður í tölti, 104 keppendur eru skráðir til leiks og spennan er rosaleg þar sem engu munar á efstu liðunum.

Staðan í liðakeppninni fyrir lokamótið er eftirfarandi:

1. sæti lið 1 með 96,5 stig
2. sæti lið 3 með 94 stig
3. sæti lið 2 með 90,5 stig
4. sæti lið 4 með 47 stig


Keppendur verða að vera búnir að greiða skráningargjald fyrir mót inn á 1105-15-200343 kt. 550180-0499, gjaldið er 1.500 fyrir fullorðna en 500 fyrir unglinga.

Aðgangseyrir er 1.000.-

Dagskrá

Unglingaflokkur
2. flokkur
1. flokkur
B-úrslit í unglingaflokki
B-úrslit í 2. flokki
B-úrslit í 1. flokki
A-úrslit í unglingaflokki
A-úrslit í 2. flokki
A-úrslit í 1. flokki

Ráslistar:

Unglingar:

1. Kristófer Smári Gunnarsson og Neisti frá Nýjabæ - lið 1
1. Telma Rún Magnúsdóttir og Efling frá Hvoli - lið 1
2. Fríða Marý Halldórsdóttir og Gósi frá Miðhópi - lið 1
2. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum - lið 1
3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík - lið 3
3. Eydís Anna Kristófersdóttir og Viður frá Syðri-Reykjum - lið 3
4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Höfðingi frá Dalsgarði - lið 3
4. Arndís Sif Arnarsdóttir og Kjuði - lið 1
5. Rakel Ósk Ólafsdóttir og Funi frá Fremri-Fitjum - lið 1
5. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Háski - lið 1
6. Sigurður Bjarni Aadnegard og Hvöt frá Miðsitju - lið 4
6. Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ - lið 2
7. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi - lið 4
7. Valdimar Sigurðsson og Píla frá Eilífsdal - lið 2
8. Kristófer Már Tryggvason og Gammur frá Steinnesi - lið 1
8. Fríða Marý Halldórsdóttir og Stella frá Efri-Þverá - lið 1
9. Kristófer Smári Gunnarsson og Djákni frá Höfðabakka - lið 1
9. Rakel Rún Garðarsdóttir og Hrókur frá Stangarholti - lið 1


2. Flokkur

1. Jónína Lilja Pálmadóttir og Snara frá Steinnesi -  lið 2
1. Guðmundur Sigfússon og Aron - lið 4
2. Pétur Vopni Sigurðsson og Dreyri frá Hóli - lið 1
2. Þórður Pálsson og Stefna frá Sauðanesi - lið 4
3. Halldór Pálsson og Goði frá Súluvöllum - lið 2
3. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum - lið 4
4. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið - lið 1
4. Álfhildur Leifsdóttir og Garri frá Hóli - lið 3
5. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi - lið 4
5. Gísli Guðjónsson og Ylur frá Skíðabakka - lið 3
6. Ninni Kulberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum - lið 1
6. Sigrún Eva Þórisdóttir og Dropi frá Hvoli - lið 1
7. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Lukka frá Sauðá - lið 2
7. Ásta Márusdóttir og Hrannar frá Skyggni - lið 2
8. Lea Helga Ólafsdóttir og Þrymur frá Flekkudal - lið 1
8. Sigtryggur Sigurvaldason og Máni - lið 3
9. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Katarína frá Tjarnarlandi - lið 3
9. Fjóla Viktorsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili - lið 3
10. Gréta B Karlsdóttir og Brimkló frá Efri-Fitjum - lið 3
10. Þórarinn Óli Rafnsson og Máni frá Staðarbakka II - lið 1
11. Konráð Pétur Jónsson og Æsir frá Böðvarshólum - lið 2
11. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir og Blær frá Hvoli - lið 1
12. Birta Sigurðardóttir og Vaskur frá Litla-Dal - lið 2
12. Guðný Helga Björnsdóttir og Heron frá Seljabrekku - lið 2
13. Þorgeir Jóhannesson og Frá frá Rauðuskriðu - lið 3
13. Sigríður Alda Björnsdóttir og Tígull frá Neðri-Torfustöðum - lið 2
14. Sigríður Ólafsdóttir og Ösp frá Gröf - lið 3
14. Lena Marie Petterson og Fannar frá Höfðabakka - lið 1
15. Eydís Ósk Indriðadóttir og Kufl frá Grafarkoti - lið 2
15. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Hrannar frá Galtanesi - lið 1
16. Sigríður Lárusdóttir og Dorit frá Gauksmýri - lið 2
16. Garðar Valur Gíslason og Skildingur frá Sauðárkróki - lið 3
17. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk - lið 3
17. Sóley Ólafsdóttir og Sól frá Sólheimum - lið 1
18. Helga Rós Níelsdóttir og Glaðværð frá Fremri-Fitjum - lið 1
18. Guðbjörg Guðmundsdóttir og Veisla frá Vatnsenda - lið 1
19. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Hvinur frá Sólheimum - lið 3
19. Jón Benedikts Sigurðsson og Tvistur frá Hraunbæ - lið 2
20. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Dama frá Böðvarshólum - lið 2
20. Patrik Snær Bjarnason og Óðinn frá Hvítaárholti - lið 1
21. Vigdís Gunnarsdóttir og Aþena frá Víðidalstungu II - lið 3
21. Þórhallur M Sverrisson og Feykja frá Höfðabakka - lið 1
22. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Tjáning frá Grafarkoti - lið 2
22. Guðmundur Sigfússon og Aska - lið 4
23. Ásta márusdóttir og Teinn frá Laugabóli - lið 2
23. Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir og Spói frá Þorkellshóli - lið 1
24. Hjálmar Þór Aadnegard og Fleygur frá Laugabóli - lið 4
24. Magnús Ólafsson og Tvinni frá Sveinsstöðum - lið 4
25. Ragnar Smári Helgason og Gæska frá Grafarkoti - lið 2
25. Steinbjörn Tryggvason og Kremi frá Galtanesi - lið 1
26. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Kasper frá Grafarkoti - lið 2
26. Halldór Pálsson og Rispa frá Ragnheiðarstöðum - lið 2
27. Jónína Lilja Pálmadóttir og Auður frá Sigmundarstöðum - lið 2
27. Aðalheiður Sveina Einarsdóttir og Álfur frá Álfhólahjáleigu - lið 1
28. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Flos frá Litlu-Brekku - lið 3
28. Þóranna Másdóttir og Glæða frá Dalbæ - lið 2
29. Pétur Vopni Sigurðsson og Silfurtoppur frá Oddgeirshólum - lið 1
29. Þórður Pálsson og Stikla frá Sauðanesi - lið 4
30. Pétur Guðbjörnsson og Klerkur - lið 1

1. flokkur

1. Aðalsteinn Reynisson og Viðar frá Kvistum - lið 2
1. Ísólfur Líndal Þórisson og Þrift frá Hólum - lið 3
2. Fanney Dögg Indriðadóttir og Stuðull frá Grafarkoti - lið 3
2. Birna Tryggvadóttir og Elva frá Miklagarði - lið 1
3. Halldór P Sigurðsson og Geisli frá Efri-Þverá - lið 1
3. Helga Una Björnsdóttir og Ólga frá Steinnesi - lið 1
4. Einar Reynisson og Þáttur frá Seljabrekku - lið 2
4. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga II - lið 4
5. Sölvi Sigurðarson og Töfri frá Keldulandi - lið 3
5. Sverrir Sigurðarson og Rest frá Efri-Þverá - lið 1
6. Þórir Ísólfsson og Björk frá Lækjamóti - lið 3
6. Ingólfur Pálmason og Dreyri frá Hjaltastöðum - lið 1
7. Marteinn Hjaltested og Hlátur frá Vatnsenda - lið 1
7. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum - lið 2
8. Tryggvi Björnsson og Bragi frá Kópavogi - lið 1
8. Elvar Einarsson og Mön frá Lækjamóti - lið 3
9. Pálmi Geir Ríkharðsson og Heimir frá Sigmundarstöðum - lið 2
9. Ingunn Reynisdóttir og Svipur frá Syðri-Völlum - lið 2
10. Magnús Ásgeir Elíasson og Gormur frá Stóru-Ásgeirsá - lið 3
10. James Faulkner og Vigtýr frá Lækjamóti - lið 3
11. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti - lið 2
11. Ólafur Magnússon og Stjörnudís frá Sveinsstöðum - lið 4
12. Einar Reynisson og Kveikur frá Sigmundarstöðum - lið 2
12. Fanney Dögg Indriðadóttir og Orka frá Sauðá - lið 3
13. Elvar Logi Friðriksson og Stimpill frá Neðri-Vindheimum - lið 3
13. Aðalsteinn Reynisson og Alda frá Syðri-Völlum - lið 2
14. Halldór P Sigurðsson og Serbus frá Miðhópi - lið 1

08.04.2010 09:11

Sýnikennsla

Sýnikennsla í uppbyggingu og þjálfun reiðhestsins verður í Þytsheimum sunnudaginn 11. apríl nk. frá kl. 14.00 - 16.00.

Aðgangseyrir 1.000,- og rennur hann óskiptur til hallarinnar.


Kennarar eru James Faulkner, Ísólfur Þórisson og Þórir Ísólfsson.


Hrossaræktarsamtök Vestur Húnavatnssýslu og fræðslunefnd Þyts

07.04.2010 22:44

Æskulýðssýning hestamannafélagsins Neista

Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Neista verður laugardaginn 10. apríl og hefst kl. 14:00. Sýningin er á vegum Æskulýðsnefndar Neista og verður í Reiðhöllinni Arnargerði. Fram koma um 40 krakkar á öllum aldri sem hafa verið dugleg að æfa í vetur.

Fólk er hvatt til að mæta og sjá þessa skemmtilegu sýningu hjá frábærum krökkum. Aðgangseyrir kr. 500 fyrir 12 ára og eldri.

07.04.2010 12:14

KS - deildin lokamótið

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 7.apríl fer fram lokakeppnin í KS - Deildinni. Keppt verður í Svaðastaðahöllinni og hefst keppnin kl.20.00. Keppt verður í smala og skeiði.
Mikil spenna er fyrir þetta síðasta kvöld en nokkrir knapar eiga enn raunhæfa möguleika á að vinna deildina. Þar stendur Bjarni Jónasson best að vígi. Allt getur gerst þetta lokakvöld, því keppnisgreinarnar bjóða báðar upp á hraða og spennu. Búist er við fjölda áhorfenda en aðsókn að deildinni í vetur hefur verið mjög góð. Björn Jónsson frá Vatnsleysu hefur hætt keppni.


Eftirfarandi er rásröð:


Smali

1.Ólafur Magnússon - Stjörnudís frá Sveinsstöðum 2.Líney María Hjálmarsdóttir - Lipurtá frá Varmalæk 3.Þorsteinn Björnsson - Kóngur frá Hólum 4.Riika Anniina - Svala frá Garði 5.Magnús Bragi Magnússon - Frami frá Íbishóli 6.Viðar Bragason - Spænir frá Hafrafellstungu 7.Þorbjörn H. Matthíasson - Frosti frá Akureyri 8.Erlingur Ingvarsson - Ljúfur frá Gularási 9.Sölvi Sigurðarson - Garri frá Hóli 10.Tryggvi Björnsson - Álfur frá Grafarkoti 11.Bjarni Jónasson - Gnótt frá Grund 12.Ísólfur Líndal - Dagur frá Hjaltastaðahvammi 13.Ragnar Stefánsson - Vafi frá Hlíðskógum 14.Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Eldur frá Bessastaðagerði 15.Þórarinn Eymundsson - Glanni frá Ytra-Skörðugili 16.Mette Manseth - Þúsöld frá Hólum 17.Elvar Einarsson - Glódís frá Hafsteinsstöðum

 
Skeið

1.Heiðrún Ósk Eymundsdóttir - Venus frá Sjávarborg 2.Magnús Bragi Magnússon - Frami frá Íbishóli 3.Ísólfur Líndal Þórisson - Drift frá Hólum 4.Þorbjörn H. Matthíasson Brá frá Hóli II 5.Ólafur Magnússon - Ódysseifur frá Möðrufelli 6.Riikka Anniina - Styrnir frá Neðri-Vindheimum 7.Elvar Einarsson - Hrappur frá Sauðárkróki 8.Viðar Bragason - Írena frá Arnarholti 9.Líney María Hjálmarsdóttir - Þerna frá Miðsitju 10.Sölvi Sigurðarson - Steinn frá Bakkakoti 11.Tryggvi Björnsson - Kóngur frá Lækjamóti 12.Þorsteinn Björnsson - Melkorka frá Hólum 13.Þórarinn Eymundsson - Bragur frá Bjarnastöðum 14.Ragnar Stefánsson - Maur frá Fornhaga II 15.Bjarni Jónasson - Nótt frá Ytri-Hofdölum 16.Mette Manseth - Þúsöld frá Hólum 17.Erlingur Ingvarsson - Möttull frá Torfunesi

06.04.2010 22:34

Kvennatölt Norðurlands

 
Vinningshafar í A-úrslitum hjá minna keppnisvönum. Fjóla, Svala, Rósa, Álfhildur og Vigdís.

Kvennatölt Norðurlands var haldið á Svaðastöðum 3. apríl sl. mótið var í boði útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar. Keppt var í flokki minna og meira keppnisvanra. Tvær konur út Þyti kepptu á mótinu en það voru þær Vigdís Gunnarsdóttir og Sonja Líndal Þórisdóttir. Komust þær báðar í úrslit í sinum flokki en Vigdís keppti í flokki minna keppnisvanra og endaði fimmta þar. Sonja keppti í flokki meira keppnisvanra og endaði hún fjórða eftir að hafa unnið sig upp úr B-úrslitum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Meira vanar:

B-úrslit

5.       Sonja Líndal Þórisdóttir

6,61

6.       Anna Rebekk Wohlert

6,33

7.       Kolbrún Þórólfsdóttir

5,94

8.       Guðrún Hanna Kristjánsdóttir

5,56

9.       Hrefna Hafsteinsdóttir

5,56A-úrslit

1.       Heiðrún Ósk Eymundsdóttir

7,11

2.       Oddný Lára Guðnadóttir

7,00

3.       Ásdís Ósk Elvarsdóttir

6,72

4.       Sonja

6,50

5.       Hallfríður S Óladóttir

6,44


    Minna vanar:

       A-úrslit

1.       Svala Guðmundsdóttir

6,39

2.       Sigríður Fjóla Viktorsdóttir

6,39

3.       Rósa María Vésteinsdóttir

6,28

4.       Álfhildur Leifsdóttir

6,22

5.       Vigdís Gunnarsdóttir

6,11Flettingar í dag: 53
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 540
Gestir í gær: 111
Samtals flettingar: 3694066
Samtals gestir: 447404
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 02:06:37