Færslur: 2015 Mars

08.03.2015 16:16

ÞytsferðinStefnt er að því að fara í skemmti- og skoðunarferð í Borgarfjörð laugardaginn 21. mars nk. ef næg þátttaka næst. Kíkja á hrossaræktunarbú og Skuggafélaga í Borgarnesi.
 
Svo takið daginn frá, áhugasamir skrái sig á netfangið thytur1@gmail.com

Stjórn Þyts


08.03.2015 12:12

Aðalfundur Þyts

Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts verður haldinn mánudagskvöldið 23.03 nk í Þytsheimum.

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Lagðir fram reikningar félagsins

4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5. Árgjald

6. Kosningar

a. Kosning stjórnar

- Formaður til tveggja ára

- Einn meðstjórnandi til tveggja ára

b. Tveir varamenn stjórnar til eins árs.

c. Tveir skoðunarmenn til eins árs

d. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs

e. Sex fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara

7. Önnur mál.

08.03.2015 08:47

Vinamót Sauðárkróki

Vinamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra

verður haldið í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki sunnudaginn 15. mars kl 13:00

Keppt verður í : Fegurðarreið 7-9 ára - tvígang 10-13 ára - þrígang 10-13 ára - fjórgang 14-16 ára og skeið 14-16 ára.

Skráningar þurfa að berast fyrir kl 22:00 föstudaginn 13. mars.

Við skráningu þarf að koma fram nafn keppanda - fæðingarár - hestamannafélag - nafn hests,  uppruni og litur - upp á hvora hönd er riðið.

Skráningar Þytskrakka sendist á thyturaeska@gmail.com

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað áður en mótið hefst (kort ekki tekin).


Reglur vinamóts hestamannafélaga á Norðurlandi vestra

(Lagfært 11.02.2015)

Mótið er hugsað til að efla áhuga á hestaíþróttinni og gefa sem flestum kost á því að taka þátt. Keppt er eftir venjulegum hestaíþróttareglum og dæmt í samræmi við þær, keppni skal stjórnað af þul. Keppendur skulu hneigja sig í upphafi og lok keppni og hlíta fyrirmælum þular í hvívetna. Barnið þarf að vera skráð í hestamannafélag á Norðurlandi vestra eiga þátttökurétt.

1. Mótið heitir Vinamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra.                                           

2. Keppnisgreinar eru:

 • Fegurðarreið 7-9 ára. Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega. 2 - 3 keppendur inná í einu. Allir þátttakendur komi inn á völlinn í lokin og fá viðurkenningu fyrir þátttöku.

 • Tvígangur 10-13 ára. Riðinn einn hringur á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd. 2 - 3 keppendur inná í einu.

 • Þrígangur 10-13 ára. Riðið einn hringur tölt, einn hringur brokk og ½ hringur fet. Áseta og stjórnun dæmd. 2 - 3 keppendur inná í einu.

 • Fjórgangur 14-16 ára. Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur. Einn hringur hægt tölt, einn hringur brokk, ½ hringur fet, einn hringur stökk og einn hringur fegurðar tölt.

 • Þrautabraut 7-9 ára. Knapi einbeitir sér að ásetu, stjórnun og færni. Hringurinn er 3 metrar í þvermál. Engin tímataka. Allir þátttakendur komi inn á völlinn í lokin og fá viðurkenningu fyrir þátttöku.

 • Smali 10-13 ára og 14-16 ára. Smalabrautin skal vera skýr og hættulaus og forðast skal allan óþarfa glannaskap. Keppt skal eftir tíma og skal bæta 4 sekúndum við tíma fyrir hverja keilu sem felld er eða sleppt. Ef sleppt er hliði bætast 2x4 sekúndur við. Gult spjald er jafnt og 10 sekúndur og má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

  • Bannað er að fara á stökki yfir pallinn

 • Tölt 10-13 ára. (T7) Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðin frjáls ferð á tölti, einn hring, alls samtals tveir hringir .

 • Tölt 14-16 ára. (T3) Tveir inná í einu, riðið hægt tölt, einn hringur, snúið við og riðið tölt með hraðabreytingum á langhliðum einn hringur og fegurðartölt einn hringur, samtals þrír hringir.

 • Skeið 14-16 ára mega keppa í skeiði og skal tímataka vera samkvæmt venju á hverjum stað. Fara skal 2 spretti og betri tíminn gildir.

  • Keppni í skeiði er með fyrirvara um veður og aðstæður á hverjum stað.

  • Gult spjald má sýna ef knapi sýnir grófa reiðmennsku og jafnvel víkja keppanda úr sýningu.

3. Keppandi má koma með hest hvaðan sem er, hesturinn/hesteigandi þarf ekki að vera í hestamannafélagi.

4. Heimilt er að sami hestur sé skráður í 2 greinar, en ekki í sama aldursflokki.

5. Foreldrar mega ekki vera inn á keppnisvellinum meðan á keppni stendur.

6. Keppendur í tví- og þrígangi í flokki 10-13. ára, verða að velja annað hvort tvígang eða þrígang að keppa í. Óheimilt að sami keppandi keppi í báðum greinum.

7. Í tölti, tví-, þrí- og fjórgangi mega keppendur keppa á fleiri en einum hesti, en í úrslitum verður einungis einn hestur frá hverjum knapa.

8. Ef tveir eru jafnir í 5. og 6. sæti skulu báðir mæta í úrslit og verðlauna bæði sætin sem 5. sæti.

9. Járningar, 10 mm skeifur og 250 gr. hlífar eða 8 mm og botnar.

10. Í smala er ekki leyft að ríða við stangir, annars gilda almennar íþróttakeppnisreglur.

11. Í tölti í flokki 10-13 ára og 14-16 ára og fjórgangi 14-16 ára skulu riðin B og A úrslit ef keppendur eru fleiri en 16.


Stigagjöf

Einn keppandi frá hverju hestamannafélagi fær stig óháð því hvort hann nær inn í úrslit eða ekki. Ef fleiri en einn keppendi frá sama hestamannafélagi er í úrslitum fær hestamannafélagið einungis stig fyrir efsta sætið, síðan næsta félag inn í úrslit og svo framvegis.

Tvígangur, þvígangur, fjórgangur, tölt:

1. sæti gefur 10 stig til viðkomandi hestamannafélags

2. sæti gefur 8 stig

3. sæti gefur 7 stig

4. sæti gefur 6 stig

5. sæti gefur 5 stig.

Stig fyrir skeið (öll stigin geta farið til sama hestamannafélags, þetta er aukabúgrein).

1. sæti gefur 5 stig

2. sæti gefur 4 stig

3. sæti gefur 3 stig

4. sæti gefur 2 stig

5. sæti gefur 1 stig.

Stig fyrir þrautabraut og fegurðarreið í flokki 7-9 ára:

Hestamannafélögin fá 2 stig fyrir fyrsta keppanda sem keppir á mótinu , ef það eru fleiri keppendur frá sama hestamannafélagi þá stigar bara 1 keppandi óháð fjölda.

 

07.03.2015 19:16

Víðidalurinn sigrar fjórganginn í Húnvetnsku liðakeppninni

Víðidalurinn sigrar fjórganginn í liðakeppninni í Húnvetnsku. Staðan er þannig að  Víðidalurinn er með 95,74 stig og Lið Lísu Sveins er með 87,97.
Í einstaklingskeppninni leiðir Fanney Dögg 1. flokkinn, Magnús Ásgeir 2. flokkinn, Stine Kragh 3. flokkinn, Eva Dögg unglingaflokkinn og Eysteinn Tjörvi barnaflokkinn.

Mótið var skemmtilegt og voru nokkrar mjög flottar sýningar. 

Úrslitin voru eftirfarandi:

1. flokkur
A úrslit:
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti Víðidalur 7,17
2 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Víðidalur  6,77
3 Jessie Huijbers / Hátíð frá Kommu Víðidalur 6,63
4-5 Hörður Óli Sæmundarson / Daníel frá Vatnsleysu Víðidalur 6,53
4-5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,53

B úrslit:
5 Hörður Óli Sæmundarson / Daníel frá Vatnsleysu Víðidalur  6,60
6 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti LiðLísuSveins  6,43
7 Ingólfur Pálmason / Orka frá Stóru-Hildisey LiðLísuSveins  6,27
8 Tryggvi Björnsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 LiðLísuSveins  6,20
9 Jóhann Magnússon / Embla frá ÞóreyjarnúpiLiðLísuSveins  6,17
10 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Víðidalur 5,87

2. flokkur
A úrslit:
1 Marina Gertrud Schregelmann / Diddi frá Þorkelshóli 2 Víðidalur 6,57
2 Magnús Ásgeir Elíasson / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 6,03
3 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti LiðLísuSveins  6,00
4 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Sýn frá Grafarkoti Víðidalur  5,93
5-6 Jóhann Albertsson / Sálmur frá Gauksmýri Víðidalur 5,83
5-6 Greta Brimrún Karlsdóttir / Sveipur frá Miðhópi LiðLísuSveins 5,83

B úrslit:
5-6 Jóhann Albertsson / Sálmur frá Gauksmýri Víðidalur  5,87
5-6 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Sýn frá Grafarkoti Víðidalur  5,87
7-8 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá LiðLísuSveins  5,63
7-8 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ LiðLísuSveins 5,63
9 Sverrir Sigurðsson / Magni frá Höfðabakka LiðLísuSveins 4,97

3. flokkur
A úrslit:
1 Stine Kragh / Þór frá Stórhóli Víðidalur 6,17
2 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli Víðidalur  5,90
3 Tatjana Gerken / Hökull frá Þorkelshóli 2 Víðidalur  5,40
4 Rannveig Hjartardóttir / Eyri frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 4,90
5 Hrannar Haraldsson / Máni frá Melstað LiðLísuSveins 4,10 

B úrslit:
5 Tatjana Gerken / Hökull frá Þorkelshóli 2 Víðidalur  5,10
6 Halldór Sigfússon / Toppur frá Kommu LiðLísuSveins 5,03
7 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir / Sörli frá Helguhvammi II LiðLísuSveins  5,00
8 Aðalheiður Einarsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal Víðidalur 4,83
9 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Feykja frá Höfðabakka LiðLísuSveins 4,07
  
Unglingaflokkur:
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti LiðLísuSveins  6,17
2 Karítas Aradóttir / Vala frá Lækjamóti Víðidalur 6,03
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Ræll frá Varmalæk Víðidalur 5,70
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,13
5 Fríða Björg Jónsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I Víðidalur 4,67

Barnaflokkur:
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti Víðidalur  5,03
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Dögg frá Múla LiðLísuSveins 4,97
3 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum LiðLísuSveins 4,17
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 3,63
5 Arnar Finnbogi Hauksson / Lukka frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 2,43 

Pollaflokkur:
Pollarnir stóðu sig auðvitað vel, riðu tvígangsprógram.

Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti LiðLísuSveins
Einar Örn Sigurðsson Ljúfur frá Hvoli LiðLísuSveins
Erla Rán Hauksdóttir Lukka frá Stóru - Ásgeirsá Víðidalur
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli Víðidalur
Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a Víðidalur
Oddný Sigríður Eiríksdóttir Djarfur frá Sigmundarstöðum LiðLísuSveins


Mótanefnd þakkar öllum þeim sem komu að mótinu við undirbúning og unnu á því kærlega fyrir aðstoðina, frábært fólk sem stendur vaktina mót eftir mót !!! 
Eydís tók fullt af myndum og setti inn á heimasíðuna.

Forkeppni:
1. flokkur:
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,77
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti 6,47
3 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 6,40
4 Jessie Huijbers / Hátíð frá Kommu 6,37
5 Hörður Óli Sæmundarson / Daníel frá Vatnsleysu 6,33
6 Ingólfur Pálmason / Orka frá Stóru-Hildisey 6,10
7 Jóhann Magnússon / Embla frá Þóreyjarnúpi 6,07
8-9 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti 6,03
8-9 Jóhann Magnússon / Mynd frá Bessastöðum 6,03
10 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Óði Blesi frá Lundi 5,83
11-12 Tryggvi Björnsson / Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 5,80
11-12 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 5,80
13 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 5,70
14 Finnur Bessi Svavarsson / Villimey frá Hafnarfirði 5,67
15 Kolbrún Grétarsdóttir / Rós frá Þorkelshóli 2 5,63
16 Kolbrún Grétarsdóttir / Karri frá Gauksmýri 5,43
17 Elvar Logi Friðriksson / Byr frá Grafarkoti 5,40
18-20 Elvar Logi Friðriksson / Vinátta frá Grafarkoti 0,00
18-20 Anna Funni Jonasson / Tyrfingur frá Miðhjáleigu 0,00
18-20 Finnur Bessi Svavarsson / Glaumur frá Hafnarfirði 0,00

2. flokkur:
1 Marina Gertrud Schregelmann / Diddi frá Þorkelshóli 2 6,17
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti 5,80
3-4 Magnús Ásgeir Elíasson / Elding frá Stóru-Ásgeirsá 5,77 
3-4 Greta Brimrún Karlsdóttir / Sveipur frá Miðhópi 5,77 
5 Gerður Rósa Sigurðardóttir / Sýn frá Grafarkoti 5,70
6 Jóhann Albertsson / Sálmur frá Gauksmýri 5,53
7 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ 5,47
8-9 Stella Guðrún Ellertsdóttir / Líf frá Sauðá 5,30
8-9 Marina Gertrud Schregelmann / Stúdent frá Gauksmýri 5,30
10 Sverrir Sigurðsson / Magni frá Höfðabakka 5,27
11 Eydís Ósk Indriðadóttir / Vídalín frá Grafarkoti 5,17
12-13 Jónína Lilja Pálmadóttir / Svipur frá Syðri-Völlum 5,13
12-13 Atli Steinar Ingason / Spuni frá Hnjúkahlíð 5,13
14 Sverrir Sigurðsson / Krafla frá Hrísum 5,00
15 Kristófer Smári Gunnarsson / Krapi frá Efri-Þverá 4,67
16 Marie Louise Skjönnemand / Átta frá Grafarkoti 4,63
17 Sveinn Brynjar Friðriksson / Nn frá Varmalæk 1 4,60
18 Þorgeir Jóhannesson / Stígur frá Reykjum 1 3,77 

3. flokkur:
1 Stine Kragh / Þór frá Stórhóli 5,87
2 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli 5,80
3 Hrannar Haraldsson / Nn frá Melstað 5,33
4 Rannveig Hjartardóttir / Eyri frá Stóru-Ásgeirsá 5,03
5 Aðalheiður Einarsdóttir / Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 5,00
6 Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir / Sörli frá Helguhvammi II 4,93
7 Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri 4,83
8-9 Hrannar Haraldsson / Júlíus ekki Guðni frá Hvammstanga 4,77
8-9 Halldór Sigfússon / Toppur frá Kommu 4,77
10 Tatjana Gerken / Hökull frá Þorkelshóli 2 4,73
11 Halldór Sigfússon / Áldrottning frá Hryggstekk 4,47
12 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Feykja frá Höfðabakka 4,17
13 Gunnlaugur Agnar Sigurðsson / Stefna frá Dalbæ 3,97
14 Sigurður Björn Gunnlaugsson / Frægur frá Fremri-Fitjum 3,80
15 Óskar Einar Hallgrímsson / Leiknir frá Sauðá 3,23
16 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Sara frá Höfðabakka 2,17

Unglingaflokkur:
1 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti 6,20
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Ræll frá Varmalæk 5,77
3 Karítas Aradóttir / Vala frá Lækjamóti 5,47
4 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti 5,03
5 Fríða Björg Jónsdóttir / Brúnkolla frá Bæ I 4,97 

Barnaflokkur:
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti 4,80
2 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum 4,47
3 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 4,27
4 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Dögg frá Múla 3,87
5 Arnar Finnbogi Hauksson / Lukka frá Stóru-Ásgeirsá 2,50
Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 


06.03.2015 11:15

KVH verður á mótinu í kvöld !!!


Pakkhúsið verður upp í höll í kvöld á mótinu með allskonar tilboð og vörur til sýnis !!!!

05.03.2015 14:44

Húnvetnska liðakeppnin, fjórgangur- uppfærðir ráslistar

 
 
Hér koma ráslistarnir fyrir morgundaginn.
 

1. flokkur

Nr. Hönd Knapi Hestur Lið

1  V  Tryggvi Björnsson Hlynur frá Haukatungu syðri 1 2

2 V Finnur Bessi Svavarsson    Villimey frá Hafnarfirði 2

3 V Elvar Logi Friðriksson Vinátta frá Grafarkoti 2

4 H Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 2

5 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 3

6 H Kolbrún Grétarsdóttir Karri frá Gauksmýri 3

7 V Jóhann Magnússon Embla frá Þóreyjarnúpi 2

8 V Ingólfur Pálmason Orka frá Stóru-Hildisey 2

9 H Jessie Huijbers Hátíð frá Kommu 3

10 V Vigdís Gunnarsdóttir Sögn frá Lækjamóti 3

11 H Anna Funni Jonasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu 2

12 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti 2

13 H Sonja Líndal Þórisdóttir Kvaran frá Lækjamóti 3

14 H Finnur Bessi Svavarsson Glaumur frá Hafnarfirði 2

15 V Hörður Óli Sæmundarson Daníel frá Vatnsleysu 3

16 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Óði Blesi frá Lundi 3

17 V Elvar Logi Friðriksson  Byr frá Grafarkoti 2

18 H Jóhann Magnússon Mynd frá Bessastöðum 2

19 V Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 3

20 V Kolbrún Grétarsdóttir Rós frá Þorkelshóli 2 3

 

2. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Sverrir Sigurðsson Krafla frá Hrísum 2 2

1 V Stella Guðrún Ellertsdóttir Líf frá Sauðá 2

2 V Marina Gertrud Schregelmann Stúdent frá Gauksmýri 3

2 V Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2

3 V Marie Louise Skjönnemand Átta frá Grafarkoti 2

3 V Jónína Lilja Pálmadóttir Svipur frá Syðri-Völlum 3

4 V Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá 2

4 V Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2

5 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti 2

5 V Sveinn Brynjar Friðriksson Nn frá Varmalæk 1 2

6 V Þorgeir Jóhannesson Stígur frá Reykjum 1 2

6 V Atli Steinar Ingason Sváfnir frá Geitaskarði 2

7 V Gerður Rósa Sigurðardóttir Sýn frá Grafarkoti 3

7 V Sverrir Sigurðsson Magni frá Höfðabakka 2

8 H Jóhann Albertsson Sálmur frá Gauksmýri 3

9 V Marina Gertrud Schregelmann Diddi frá Þorkelshóli 2 3

9 V Magnús Ásgeir Elíasson     Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3

10 V Greta Brimrún Karlsdóttir Sveipur frá Miðhópi 2

 

3. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Elísa Ýr Sverrisdóttir Feykja frá Höfðabakka 2

1 V Hrannar Haraldsson Júlíus ekki Guðni frá Hvammstanga 2

2 V Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 3

2 V Stine Kragh Þór frá Stórhóli 3

3 H Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3

3 H Halldór Sigfússon Toppur frá Kommu 2

4 H Óskar Einar Hallgrímsson  Leiknir frá Sauðá 2

4 H Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Sörli frá Helguhvammi II 2

5 V Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 3

5 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Stefna frá Dalbæ 2

6 V Tatjana Gerken Hökull frá Þorkelshóli 2 3

6 V Elísa Ýr Sverrisdóttir Sara frá Höfðabakka 2

7 H Rannveig Hjartardóttir Eyri frá Stóru-Ásgeirsá 3

7 H Hrannar Haraldsson Máni frá Melstað 2

8 V Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 3

8 V Sigurður Björn Gunnlaugsson Frægur frá Fremri-Fitjum 2

9 H Halldór Sigfússon Áldrottning frá Hryggstekk 2

 

Unglingaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Fríða Björg Jónsdóttir Brúnkolla frá Bæ I 3

1 V Karítas Aradóttir Vala frá Lækjamóti 3

2 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2

2 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Ræll frá Varmalæk 3

3 V Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2

 

Barnaflokkur

Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 V Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Glóð frá Þórukoti 3

1 V Ingvar Óli Sigurðsson Vænting frá Fremri-Fitjum 2

2 H Arnar Finnbogi Hauksson  Lukka frá Stóru-Ásgeirsá 3

2 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Dögg frá Múla 2

 

3 V Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 2

 

Pollaflokkur

Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti 2

Einar Örn Sigurðsson Ljúfur frá Hvoli 2

Erla Rán Hauksdóttir Lukka frá Stóru - Ásgeirsá 3

Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Þokki frá Hvoli 3

Guðmar Hólm Ísólfsson Valdís frá Blesastöðum 1a 3

Oddný Sigríður Eiríksdóttir  Djarfur frá Sigmundarstöðum 2

 

 

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 

 

04.03.2015 21:49

Dagskrá fjórgangins í Húnvetnsku liðakeppninniVegna tæknilegra örðugleika koma ráslistar ekki inn fyrr en á morgun. Mótið hefst kl. 17.30 á föstudaginn nk. Spáin er ekki góð, staðan verður tekin á föstudagsmorgun og ákveðið hvort fresta þurfi mótinu.


Dagskrá.

Forkeppni:

Pollaflokkur

Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3.flokkur 

Hlé
2.flokkur 
1. flokkur

hlé
Úrslit:

barnaflokkur

Unglingaflokkur

b úrslit í 3. flokki

b úrslit í 2. flokki

b úrslit í 1. flokki

a úrslit í 3. flokki

a úrslit í 2. flokki

a úrslit í 1. flokkiAðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 

Mótanefnd

02.03.2015 11:53

Gerum höllina okkar fína :)

Þrif í höllinni frá kl. 19.00, óskum eftir sjálfboðaliðum til að koma og þrífa með okkur höllina. Ef við mætum nokkur þá tekur þetta ekki langan tíma. 

Sjáumst !!!

Stjórn Þytsheima og Þyts

01.03.2015 20:13

Fjórgangur Húnvetnsku liðakeppninnar

Annað mót Húnvetnsku liðakeppninnar verður föstudaginn 6. mars, og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 3. mars. Skráning verður í gegnum skráningakerfi Sportfengs.   Keppt verður í fjórgangi í 1. flokki, 2. flokki, 3. flokki, unglingaflokki og barnaflokki. Pollar munu keppa í tvígangi. Í 1. flokki er keppt í V1 (eins og reglur LH segja til um) en í öðrum flokkum V3, forkeppnin riðin:  hægt til milliferðar tölt - milliferðar til yfirferðatölt - hægt til milliferðar brokk - hægt til milliferðar stökk - fet. 

Úrslit í V1 og V3:  hægt tölt - brokk - fet - stökk - yfirferðartölt 


Hér fyrir neðan má sjá leiðbeiningar fyrir skráninguna, annars er slóðin þessi: http://skraning.sportfengur.com/  og farið undir mót. ATH, þeir sem ætla að skrá sig í 3. flokk velja ungmennaflokk. Sportfengur býður ekki upp á 3. flokk. Einnig þeir sem eru að skrá sig á fyrsta mót núna að senda tölvupóst á thytur1@gmail.com með upplýsingum í hvoru liðinu keppandi er.

 

Skráningargjaldið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri. Skráningargjöld verður að millifæra svo skráning sé tekin gild. Foreldrar polla sem ætla að skrá sig sendi upplýsingar á thytur1@gmail.com 


Mótið hefst á pollaflokki.


Dagskrá.

Pollaflokkur

Barnaflokkur
Unglingaflokkur
3.flokkur 

Hlé
2.flokkur 
1. flokkur
úrslit

Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 

Mótanefnd

Flettingar í dag: 386
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 159
Samtals flettingar: 4106040
Samtals gestir: 495223
Tölur uppfærðar: 25.11.2020 14:24:16