Færslur: 2015 Apríl

30.04.2015 22:34

Ölnir frá Akranesi og Teigur frá Auðsholtshjáleigu

Hrossaræktarsamtök V-Hún verða með tvo stóðhesta á sínum vegum, þá Ölni frá Akranesi og Teig frá Auðsholtshjáleigu. Ölnir þarf vart að kynna, en hann stóð efstur í flokki 5 vetra stóðhesta á Landsmóti Hestamanna 2014. Teigur er mjög spennandi foli á fjórða vetur með 126 í kynbótamati. 

Ölnir frá Akranesi 
F: Glotti frá Sveinatungu M: Örk frá Akranesi

Ölnir verður í húsnotkun á Sindrastöðum til 20.júní 


Landsmót 2014 - Hella

Dagsetning móts: 29.06.2014 - 06.07.2014 - Mótsnúmer: 99 
FIZO 2010 - 40% / 60%

IS-2009.1.35-006 Ölnir frá Akranesi

Sýnandi: Daníel Jónsson

Mál (cm):

145   134   139   65   144   37   48   44   6.5   31   19.5  

Hófa mál:

V.fr. 9,3   V.a. 8,7  

Aðaleinkunn: 8,71

 

Sköpulag: 8,39

Kostir: 8,93


Höfuð: 7,5

Háls/herðar/bógar: 8,5
   4) Hátt settur   7) Háar herðar   

Bak og lend: 8,0

Samræmi: 8,5
   1) Hlutfallarétt   5) Sívalvaxið   

Fótagerð: 8,5
   2) Sverir liðir   5) Prúðir fætur   

Réttleiki: 8,5
   Afturfætur: 1) Réttir   
   Framfætur: 1) Réttir   

Hófar: 8,5
   4) Þykkir hælar   

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta   6) Mjúkt   

Brokk: 9,0
   2) Taktgott   3) Öruggt   5) Há fótlyfta   6) Svifmikið   

Skeið: 8,5
   1) Ferðmikið   3) Öruggt   

Stökk: 9,0
   1) Ferðmikið   2) Teygjugott   5) Takthreint   

Vilji og geðslag: 9,5
   2) Ásækni   4) Þjálni   5) Vakandi   
  Gleði

Fegurð í reið: 9,0
   2) Mikil reising   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður   

Fet: 8,0
   1) Taktgott   

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 8,0


Allar nánari upplýsingar gefur Ísólfur Líndal Þórisson
Sími: 899-1146
E-mail: laekjamot@laekjamot.is 


Teigur frá Auðsholtshjáleigu
F: Mjölnir frá Hlemmiskeiði M: Trú frá Auðsholtshjáleigu 


Trú frá Auðsholtshjáleigu móðir Teigs á 12 afkvæmi, 6 þeirra hafa verið dæmd og þau eru öll í háum fyrstu verðlaunum, meðaltal aðaleinkunnar þeirra er 8,41. Teigur verður staðsettur i Víðidalstungu 2 og tekið verður á móti hryssum 20. júní. Hann verður langt gangmál. 
Verð 75.000 m. vsk. hagagjaldi og 1 sónar. 

Alþjóðlegt kynbótamat
 
Höfuð106Tölt119
Háls/Herðar/Bógar118Brokk108
Bak og lend109Skeið115
Samræmi114Stökk119
Fótagerð102Vilji og geðslag119
Réttleiki103Fegurð í reið123
Hófar109Fet106
Prúðleiki107Hæfileikar123
Sköpulag119Hægt tölt118
Aðaleinkunn126

Hæð á herðar0.5
Öryggi (%)65
Staðalfrávik (+/-)8
Afkvæmafrávik fyrir sköpulag 
Afkvæmafrávik fyrir hæfileika 
Afkvæmafrávik aðaleinkunnar 
Fj. skráðra afkv. þegar kynbótaútr. var gerður0
Fj. afkv. með fulln.dóm0
Skyldleikaræktarstuðull (%)0.77
Fj. foreldra með mat2
Fj. afkv. með hæð á herðakamb0
Fj. afkv. með prúðleikaeinkunn0
Fj. afkv. með einkunn fyrir hægt tölt0
Fj. afkv. með einkunn fyrir fet0
Dómsland 
Síðast uppfært20.10.2014 10:06:44.0


Allar nánari upplýsingar gefur Halldór Pálsson Súluvöllum. 
Sími: 861-4238
E-mail: suluv@simnet.is

27.04.2015 14:24

HM

Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar. Kennari verður Þórarinn Eymundsson.  Námskeiðið verður haldið í Andvarahöllinni núna um helgina 2.-3. maí og hefst kl. 8:30.

Allar nánari upplýsingar veitir Páll Bragi liðsstjóri landsliðsins.

 

Skráning er hafin á Sportfeng, námskeið, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM

 

http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add



Landssamband hestamannafélaga /

Landsmót hestamanna ehf.

www.lhhestar.is / www.landsmot.is

Íþróttamiðstöðinni Laugardal

104 Reykjavík

s. 514 4030

24.04.2015 22:47

,,Hvar værum við án þeirra"?

 
Þessar kjarnakonur eru og hafa verið ómissandi í starfi félagsins undanfarin ár. Eru alltaf boðnar og búnar á öllum viðburðum félagsins að sjá um veitingar og eru því ómetanlegir félagar Þyts. 
Á lokamóti Húnvetnsku liðakeppninnar afhenti stjórn Þyts þeim örlítinn þakklætisvott fyrir frábær störf í þágu félagsins og áhorfendur stóðu upp og klöppuðu fyrir þessum æðislegu konum.
 
 
 

24.04.2015 15:25

Pöntun á peysum/jökkum send inn á mánudag nk.

 
Pöntun á jökkum fyrir unglinga og fullorðna verður send inn á mánudaginn nk. Enn er hægt að bæta við jökkum, vinsamlegast hafið samband við Elísu í síma 847-8397 fyrir mánudaginn ef þið viljið máta og panta. 
Það sama á við um peysurnar á börnin, þær verða pantaðar á mánudaginn, en þær er ekki hægt að máta aðeins panta eftir númerum. 
  


24.04.2015 13:09

Fanney sigrar T2 á lokamóti KS deildarinnar



mynd af heimasíðu isibless.is 

Sigurvegari T2 á lokamóti KS deildar er Fanney Dögg Indriðadóttir og hryssan Brúney frá Grafarkoti, þær áttu frábærar sýningar bæði í forkeppni og úrslitum, hlutu 7,83 í einkunn í úrslitum. 
Innilega til hamingju Fanney !!!
Tryggvi Björnsson var í b úrslitum og endaði níundi á Hlyn frá Haukatungu.
Einnig var keppt í skeiði á lokakvöldinu og má sjá öll úrslit hér fyrir neðan.

A-Úrslit
1.Fanney Dögg & Brúney frá Grafarkoti - 7,83
2-3.Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 7,46
2-3.Teitur Árnason & Hreimur frá Kvistum - 7,46
4 Bjarni Jónasson & Roði frá Garði - 7,0
5.Líney María & Völsungur frá Húsavík - 6,67

B-Úrslit
Bjarni Jónasson & Roði frá Garði - 7,33
Mette Mannseth & Hnokki frá Þúfum - 6,96
Baldvin Ari & Lipurtá frá Hóli 6,96
Hanna Rún & Nótt frá Sörlatungu - 6,83
Tryggvi Björnsson & Hlynur frá Haukatungu- 6,38

Forkeppni
1.Fanney Dögg & Brúney frá Grafarkoti - 7,40
2.Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 7,30
3.Líney María & Völsungur frá Húsavík - 7,17
4.Teitur Árnason & Hreimur frá Kvistum - 7,10
5.Mette Mannseth & Hnokki frá Þúfum - 6,93
6.Baldvin Ari & Lipurtá frá Hóli - 6,70
7.Bjarni Jónasson & Roði frá Garði - 6,63
8.Hanna Rún & Nótt frá Sörlatungu - 6,63
9.Tryggvi Björnsson & Hlynur frá Haukatungu - 6,43
10.Elvar Einarsson & Lárus frá Syðra-Skörðugili - 6,37
11.Þorsteinn Björnsson & Króna frá Hólum - 6,30
12.Guðmundur Karl & Rósalín frá Efri-Rauðalæk - 6,30
13.Anna Kristín & Glaður frá Grund - 6,30
14.Viðar Bragason & Vænting frá Hrafnagili - 6,23
15.Fredrica Fagerlund & Snær frá Keldudal - 6,13
16.Hörður Óli & Daníel frá Vatnsleysu - 6,03
17.Gísli Gíslason & Trymbill frá Stóra-Ási - 5,53
18.Magnús Bragi & Smári frá Steinnesi - 5,10

Skeið:
Elvar Einarsson & Segull frá Halldórsstöðum - 4,87 - 5,03
Hanna R. Ingibergsdóttir & Birta frá S-Nýjabæ - 4,93 - 5,02
Þórarinn Eymundsson & Bragur frá Bjarnastöðum - 5,08 - 4,98
Bjarni Jónason & Hrappur frá Sauðárkróki - 5,05 - 5,0
Teitur Árnason & Jökull frá Efri-Rauðalæk - 5,02 - x
Gísli Gíslason & Hvinur frá Hvoli - 5,09 - 5,21
Valdimar Bergstað & Prins frá Efri-Rauðalæk - x - 5,10
Mette Mannseth & Þúsöld frá Hólum - 5,11 - 5,37
Líney María & Þeyr frá Prestsbæ - 5,32 - 5,14
Tryggvi Björnsson & Blær frá Miðsitju - 5,46 - 5,18
Anna K. Friðriksdóttir & Svarti-Svanur frá Grund - x - 5,23
Fredrika Fagerlund & Grótta frá Hólum - 5,33 - x
Agnar Þ. Magnússon & Baugur frá Efri-Rauðalæk - x - 5,41
Viðar Bragason & Jóhannes Kjarval frá Hala - x - 5,48
Fanney Dögg Indriðadóttir & Kofri frá Efri-Þverá - 5,68 - x
Jóhann B. Magnússon & Hellen frá Bessastöðum - 5,85 - 5,7
Baldvin A. Guðlaugsson & Fáfnir frá Efri-Rauðalæk - 5,77 - x
Þorsteinn Björnsson & Þrándur frá Hólum - x - x

21.04.2015 12:15

Lokamót KS deildarinnar annað kvöld

Lokakvöld KS-Deildarinnar fer fram annaðkvöld, miðvikudagskvöld, 22.apríl í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki og hefst keppni kl 20:00. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði. Einstaklings- og liðakeppni deildarinnar er mjög spennandi og verður allt lagt undir.

Hér fyrir neðan má sjá ráslista kvöldsins, af Þytsfélögum í KS deildinni mæta til leiks annaðkvöld Fanney Dögg, Tryggvi Björnsson, Hörður Óli og Jóhann Magnússon. 

Slaktaumatölt
1 Bjarni Jónasson - Hofstorfan/66°norður Roði frá Garði
2 Gísli Gíslason - Draupir/Þúfur Trymbill frá Stóra-Ási
3 Magnús B. Magnússon - Íbess-Gæðingur Smári frá Steinnesi
4 Fredrica Fagerlund - Topreiter Snær frá Keldudal
5 Líney M. Hjálmarsdóttir - Hrímnir Völsungur frá Húsavík
6 Viðar Bragason - Efri-Rauðalækur/Lífland Vænting frá Hrafnagili
7 Fanney D. Indriðadóttir - Topreiter Brúney frá Grafarkoti
8 Baldvin A Guðlaugsson - Efri-Rauðalækur/Lífland Lipurtá frá Hóli
9 Tryggvi Björnsson - Hofstorfan/66°norður Hlynur frá Haukatungu
10 Mette Mannseth - Draupnir/Þúfur Hnokki frá Þúfum
11 Hanna R Ingibergsdóttir - Íbess-Gæðingar Nótt frá Sörlatungu
12 Hörður Ó. Sæmundarson - Hrímnir Daníel frá Vatnsleysu
13 Elvar Einarsson - Hofstorfan/66°norður Lárus frá Syðra Skörðugili
14 Þórarinn Eymundsson - Hrímnir Taktur frá Varmalæk
15 Teitur Árnason - Topreiter Flygill frá Hjarðarholti
16 Þorsteinn Björnssson- Draupnir/Þúfur Króna frá Hólum
17 Guðmundur Karl - Efri-Rauðalækur/Lífland Rósalín frá E-Rauðalæk
18 Anna K. Friðriksdóttir - Íbess-Gæðingur Glaður frá Grund

Skeið
1 Agnar Þ. Magnússon - Efri-Rauðalækur/Lífland Baugur frá Efri-Rauðalæk
2 Mette Mannseth - Draupnir/Þúfur Þúsöld frá Hólum
3 Tryggvi Björnsson - Hofstorfan/66°norður Guðfinna frá Kirkjubæ
4 Jóhann B. Magnússon - Íbess-Gæðingur Hellen frá frá Bessastöðum
5 Teitur Árnason - Topreiter Jökull frá Efri-Rauðalæk
6 Þórarinn Eymundsson - Hrímnir Bragur frá Bjarnastöðum
7 Þorsteinn Björnssson - Draupnir/Þúfur Þrándur frá Hólum
8 Valdimar Bergsstað - Hrímnir Prins Efri-Rauðalæk
9 Bjarni Jónasson - Hofstorfan/66°norður Hrappur frá Sauðárkróki
10 Baldvin A Guðlaugsson - Efri-Rauðalækur/Lífland Fáfnir frá Efri-Rauðalæk
11 Anna K. Friðriksdóttir - Íbess-Gæðingur Svarti Svanur frá Grund
12 Fredrica Fagerlund - Topreiter Grótta frá Hólum
13 Hanna R. Ingibergsdóttir - Íbess-Gæðingur Birta frá S-Nýjabæ
14 Gísli Gíslason - Draupnir/Þúfur Hvinur frá Hvoli
15 Hörður Ó. Sæmundarson - Hrímnir Þeyr frá Prestsbæ
16 Elvar Einarsson - Hofstorfan/66°norður Segull frá Halldórsstöðum
17 Viðar Bragason - Efri-Rauðalækur/Lífland Jóhannes Kjarval
18 Fanney Dögg Indriðadóttir - Topreiter Kofri Efri Þverá

20.04.2015 20:59

Hrossaræktendur athugið !!

  
Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur og ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML mun bjóða upp á skoðun ungfola í Reiðhöllinni á Blönduósi föstudaginn 24 apríl frá kl.15 og fram eftir degi 

Skráningar og nánari upplýsingar hjá Þórði Pálssyni á netfanginu thp@rml.is fyrir fimmtudag 23 apríl 2015 


Hrossaræktarsamtök A-Hún og V-Hún 

20.04.2015 20:58

Fræðslufundur með Þorvaldi Kristjánssyni í Dæli í Víðidal

Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur/ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML flytur erindið "Ganghæfni íslenskra hrossa - áhrif sköpulags og skeiðgens" í Dæli í Víðidal fimmtudaginn 23.apríl (sumardaginn fyrsta ) kl. 20:30.

Erindið snýst um samband byggingar og hæfileika íslenskra hrossa og áhrif skeiðgensins á ganglag hestsins.

Fundurinn er öllum opinn og hestamenn hvattir til að fjölmenna. 

Hrossaræktarsamtökin 

18.04.2015 19:19

Víðidalurinn sigrar Húnvetnsku liðakeppnina 2015




Þá er Húnvetnsku liðakeppninni lokið á árinu 2015, Víðidalurinn sigraði með 192,98 stig en LiðLísuSveins var með 186,77.
Einstaklingskeppnin fór þannig að Vigdís Gunnarsdóttir sigraði 1. flokk, Magnús Á Elíasson 2. flokk, Stine Kragh 3. flokk, Karítas Aradóttir unglingaflokk og Eysteinn Tjörvi Kristinsson barnaflokk.

1.flokkur
1. Vigdís Gunnarsdóttir 27,5 stig
2. Fanney Dögg Indriðadóttir 23,5 stig
3. Hallfríður S Óladóttir 20 stig

2. flokkur
1. Magnús Á Elíasson 34 stig
2. Sveinn Brynjar Friðriksson 24 stig
3. Kolbrún Stella Indriðadóttir 13 stig

3. flokkur
1. Stine Kragh 28,5 stig
2. Halldór Sigfússon 22 stig
3. Sigrún Eva Þórisdóttir 19,5 stig

Unglingaflokkur

1. Karítas Aradóttir 34 stig
2. Eva Dögg Pálsdóttir 32,5 stig
3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 28,5 stig

Barnaflokkur
1. Eysteinn Tjörvi Kristinsson 37 stig
2. Ingvar Óli Sigurðsson 32 stig
3. Rakel Gígja Ragnarsdóttir 30 stig


Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi:

1.flokkur 
a úrslit:
1 Vigdís Gunnarsdóttir / Freyðir frá Leysingjastöðum II Víðidalur 7,39
2 Elvar Logi Friðriksson / Byr frá Grafarkoti LiðLísuSveins  7,28
3 Fanney Dögg Indriðadóttir / Brúney frá Grafarkoti LiðLísuSveins  7,22
4 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti LiðLísuSveins 7,00  (sigraði b úrslit)
5 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Víðidalur  6,94
6 Kolbrún Grétarsdóttir / Stapi frá Feti Víðidalur 6,78 
 
b úrslit:
6 Herdís Einarsdóttir / Grettir frá Grafarkoti LiðLísuSveins 7,11
7 Tryggvi Björnsson / Sprunga frá Bringu LiðLísuSveins 6,78
8 Jóhann Magnússon / Mynd frá Bessastöðum LiðLísuSveins6,33
9 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Óði Blesi frá Lundi Víðídalur 6,22
10 Jessie Huijbers / Hátíð frá Kommu Víðidalur  6,11 

2. flokkur
1 Magnús Ásgeir Elíasson / Elding frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 6,67
2 Atli Steinar Ingason / Sigur frá Húsavík LiðLísuSveins 6,61
3 Sveinn Brynjar Friðriksson / Mári frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,28
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Stuðull frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,22
5 Þóranna Másdóttir / Ganti frá Dalbæ LiðLísuSveins 6,17 

3. flokkur
1 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið LiðLísuSveins 6,50
2 Stine Kragh / Dís frá Gauksmýri LiðLísuSveins 6,28
3 Elísa Ýr Sverrisdóttir / Dana frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,89
4 Sigrún Eva Þórisdóttir / Dropi frá Hvoli Víðidalur 5,78
5 Rannveig Hjartardóttir / Eyri frá Stóru-Ásgeirsá Víðidalur 5,22

Unglingaflokkur
1 Karítas Aradóttir / Björk frá Lækjamóti Víðidalur 6,33 
2 Eva Dögg Pálsdóttir / Glufa frá Grafarkoti LiðLísuSveins 6,33  
3 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Brokey frá Grafarkoti LiðLísuSveins 5,78
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir / Kragi frá Grafarkoti Víðidalur 5,72

Barnaflokkur


1 Ingvar Óli Sigurðsson / Vænting frá Fremri-Fitjum LiðLísuSveins 5,67
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Blær frá Hvoli LiðLísuSveins 5,39
3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Glóð frá Þórukoti Víðidalur 5,28
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá LiðLísuSveins 5,00 

Skeið
1 Sverrir Sigurðsson og Diljá frá Höfðabakka tími 8,56
2-3 Jóhann Magnússon og Hellen frá Bessastöðum tími 8,78
2-3 Vigdís Gunnarsdóttir og Stygg frá Akureyri tími 8,78
4 Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk tími 9,0
5 Ísólfur Líndal Þórisson og Glóey frá Torfunes tími 9,09
  
Mótanefnd þakkar kærlega fyrir veturinn, auglýstur verður fundur um framhald liðakeppninnar fljótlega eða í haust.
Myndir frá Eydísi koma inn á síðuna fljótlega.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar



15.04.2015 21:22

Uppfærðir ráslistar fyrir lokamótið í Húnvetnsku liðakeppninni

Hér kemur dagskráin og ráslistarnir fyrir föstudaginn. Mótið hefst kl. 17.30. Athugið að skeiðið verður uppi á velli en töltið í höllinni.

Veitinganefndin verður með grillmat til sölu á sanngjörnu verði.

 

Dagskrá:

Forkeppni:

Skeið 

hlé 

Pollaflokkur   

Barnaflokkur  

Unglingaflokkur         

3. flokkur       

hlé      

2. flokkur       

1.flokkur        

hlé      

Úrslit: 

Barnaflokkur  

Unglingaflokkur               

b úrslit 1. flokkur  

hlé     

a úrslit 3. flokkur       

a úrslit 2. flokkur       

a úrslit 1. flokkur       

 

Ráslistar:

100 m skeið
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Ísólfur Líndal Þórisson Glóey frá Torfunesi 3
2 V Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka 2
3 V Vigdís Gunnarsdóttir Stygg frá Akureyri 3
4 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glanni frá Varmalæk 1 2
5 V Jóhann Magnússon Hellen frá Bessastöðum 2
6 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Hrókur frá Kópavogi 3

1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið

1 H Jessie Huijbers Hátíð frá Kommu 3
2 V Kolbrún Grétarsdóttir Sálmur frá Gauksmýri 3
2 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri 2
3 V Tryggvi Björnsson Kleópatra frá Steinnesi 2
3 V Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum II 3
4 H Jóhann Magnússon Mynd frá Bessastöðum 2
4 H Friðrik Már Sigurðsson Vídd frá Lækjamóti 3
5 V Fanney Dögg Indriðadóttir Brúney frá Grafarkoti 2
5 V Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 3
6 H Hanný Norland Heiler Adda frá Vatnsleysu 2
6 H Herdís Einarsdóttir Grettir frá Grafarkoti 2
7 V Elvar Logi Friðriksson Byr frá Grafarkoti 2
7 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Óði Blesi frá Lundi 3
8 V Tryggvi Björnsson Sprunga frá Bringu 2
8 V Guðmundur Þór Elíasson Hamur frá Lækjarskógi 2
9 H Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti 3
9 H Jóhann Magnússon Embla frá Þóreyjarnúpi 2
10 H Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni 2

2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Kristófer Smári Gunnarsson Dofri frá Hvammstanga 2
1 V Sverrir Sigurðsson Feykja frá Höfðabakka 2
2 H Eydís Ósk Indriðadóttir Vídalín frá Grafarkoti 2
2 H Marina Gertrud Schregelmann Stúdent frá Gauksmýri 3
3 H Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2
3 H Atli Steinar Ingason Sigur frá Húsavík 2
4 H Ragnar Smári Helgason Dögg frá Múla 2
4 H Erla Guðrún Hjartardóttir Glenning frá Stóru-Ásgeirsá 3
5 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Stuðull frá Grafarkoti 2
5 H Magnús Ásgeir Elíasson Elding frá Stóru-Ásgeirsá 3
6 H Sveinn Brynjar Friðriksson Mári frá Grafarkoti 2
7 V Sverrir Sigurðsson Valey frá Höfðabakka 2
7 V Jóhann Albertsson Karri frá Gauksmýri 3

3. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Hrannar Haraldsson Máni frá Melstað 2
1 V Elísa Ýr Sverrisdóttir Dana frá Grafarkoti 2
2 V Rannveig Hjartardóttir Eyri frá Stóru-Ásgeirsá 3
2 V Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 2
3 H Stine Kragh Dís frá Gauksmýri 3
3 H Aðalheiður Einarsdóttir Skuggi frá Brekku, Fljótsdal 3
4 H Sigrún Eva Þórisdóttir Dropi frá Hvoli 3
4 H Tatjana Gerken Hökull frá Þorkelshóli 2 3
5 V Alma Lára Hólmsteinsdóttir Gæi frá Garðsá 3
5 V Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 2

Unglingaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 H Eva Dögg Pálsdóttir Glufa frá Grafarkoti 2
1 H Karítas Aradóttir Björk frá Lækjamóti 3
2 H Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Brokey frá Grafarkoti 2
2 H Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Kragi frá Grafarkoti 3

Barnaflokkur
Holl Hönd Knapi Hestur Lið
1 V Margrét Jóna Þrastardóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 2
1 V Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Glóð frá Þórukoti 3
2 H Rakel Gígja Ragnarsdóttir Blær frá Hvoli 2
2 H Ingvar Óli Sigurðsson Vænting frá Fremri-Fitjum 2

Pollaflokkur
Holl hönd knapi hestur lið
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hrafn frá Hvoli 3
1 Kaja Rós Sonjudóttir Þokki frá Hvoli 3
1 Sigríður Oddný Eiríksdóttir Djarfur frá Syðri-Völlum 2
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson Freyðir frá Grafarkoti 2
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Sýn frá Grafarkoti 3

 

Aðgangseyrir er 500 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

 

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar 

15.04.2015 10:54

Mátun

Jakkarnir eru komnir og hægt að máta hjá Elísu. Endilega hringið í hana í síma 847-8397 og pantið mátunartíma fyrir miðvikudaginn 22. apríl :) Verðið er 17 þús og ef fólk vill nafnamerkingu bætist 1.000 kr við.

Ef þið viljið bara panta, þá tekur Elísa við því líka.

 
Jakkar fyrir unglinga og fullorðna:
 
Peysurnar fyrir börnin eru frá 66 North og er ein þeirra vinsælasta barnapeysa úr Polartec® Power Stretch® Pro. Heldur hita og er mjúk og þægileg. Einnig tekur Elísa við pöntunum fyrir barnapeysurnar, er ekki með þær til mátunar en verðið á þeim er 6.000 og ef bætist við nafnamerking er verðið 7.000.

12.04.2015 19:24

Tölt og skeið á lokamóti í Húnvetnsku

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar er tölt og skeið og það verður haldið föstudaginn 17. apríl og hefst kl 17.30

Keppt verður í tölti T3 í öllum flokkum (tekið tillit til þess að hægja þarf í beygjum á hraða töltinu). Einnig verður boðið upp á pollaflokk og keppt í tvígangi.

Keppendur verða að vera búnir að skrá á miðnætti þriðjudags 14. apríl í skráningakerfi Sportfengs. 

http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add  

Það verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er, hægt tölt snúa við, hraðabreytingar og hratt tölt. 

Keppt veður í opnum flokki í skeiði og skráningargjaldið er 1.000 kr. Tilkynnt verður á fimmtudag hvort aðstæður leyfa skeið. En fyrirhugað er að hafa skeiðið úti á skeiðbrautinni.

Skráningargjaldið í töltið er 2.500 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst. Ef einhver skráir sig eftir að skráningu er lokið er skráningargjaldið 4.000.


Aðgangseyrir er 500 kr. en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar


Mótanefnd 

10.04.2015 21:42

Þytsjakkar og peysur

Á aðalfundi var sagt frá nýjum merktum Þytspeysum á krakka og Þytsjakka á fullorðna sem á að fara að panta. 

Peysurnar fyrir börnin eru frá 66 North og er ein þeirra vinsælasta barnapeysa úr Polartec® Power Stretch® Pro. Heldur hita og er mjúk og þægileg. Lokaverð með merkingu auglýst þegar mátun verður auglýst en verðið er í kringum 7 þús.
 
 
 
 
Jakkar fyrir fullorðna:
 
Herraúlpa:
Létt og mjúk herra dúnúlpa með hettu. Efnið er vind-og vatnsfráhrindandi. Poki fylgir með til þess að setja úlpuna í svo lítið fari fyrir henni. Teygjubrydding er í ermalíningu og neðanverðum faldi. Innra byrði og rennilásar eru í gagnstæðum lit við skel.Tveir renndir hliðarvasar.Tvístungnir saumar. Beint snið. Lokaverð með merkingu auglýst þegar mátun verður auglýst en verðið er á milli 17 - 20 þús.
 
Dömuúlpa:
Létt og mjúk dömu dúnúlpa með hettu.Efnið er vind-og vatnsfráhrindandi. Poki fylgir með til þess að setja úlpuna í svo lítið fari fyrir henni. Teygjubrydding er í ermalíningu og neðanverðum faldi. Innra byrði og rennilásar eru í gagnstæðum lit við skel. Tveir renndir hliðarvasar. Tvístungnir saumar. Úlpan er aðsniðin. Lokaverð með merkingu auglýst þegar mátun verður auglýst en verðið er á milli 17 - 20 þús.
 

Hér er mynd af Árna Birni í síðasta Eiðfaxa í svona jakka :)

10.04.2015 13:34

Vinamóti frestað

Því miður hefur verið ákveðið að fresta Vinamótinu sem halda átti sunnudaginn 12. apríl nk. vegna dræmrar þátttöku.

07.04.2015 10:53

Æskan og hesturinn á Sauðárkróki

Æskan og hesturinn verður að þessu sinni a Sauðárkróki 2 maí. Ef einhverjir hafa áhuga a að vera með i atriði og geta farið a sýninguna þá endilega sendið tölvupóst á netfangið thyturaeska@gmail.com. Einnig ef einhverjir eru tilbúnir með atriði að láta vita svo við getum skráð það.
Flettingar í dag: 1142
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 939031
Samtals gestir: 49514
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 08:58:29