Færslur: 2011 Júlí

31.07.2011 10:56

Úrslit í tölti og skeiði á Fákaflugi

Hér koma úrslit í tölti og skeiði á Fákaflugi 2011.

Tölt - B-úrslit
Sæti Keppandi Einkunn
1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,83
2 Tryggvi Björnsson / Sif frá Söguey 6,44
3-4 Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,33
3-4 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,33

Tölt - A-úrslit
Sæti Keppandi Einkunn
1 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 7,28
2 Hörður Óli Sæmundarson / Lína frá Vatnsleysu 7,17
3 Líney María Hjálmarsdóttir / Vornótt frá Hólabrekku 6,89
4 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,78
5 Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum 6,72
6 Þórhallur Þorvaldsson / Gandur frá Garðsá 6,61
7 Sölvi Sigurðarson / Óði Blesi frá Lundi 6,56
8 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir / Fold frá Miðsitju 0,00

100m skeið - Úrslit
Sæti Keppandi Tími
1 Þórarinn Eymundsson / Bragur frá Bjarnastöðum 7,82
2 Mette Mannseth / Þúsöld frá Hólum 8,06
3 Pétur Örn Sveinsson / Stígur frá Efri-Þverá 8,20
4 Sölvi Sigurðarson / Steinn frá Bakkakoti 8,32
5 Svavar Örn Hreiðarsson / Jóhannes Kjarval frá Hala 8,38
6 Tryggvi Björnsson / Dynfari frá Steinnesi 8,38
7 Guðmar Freyr Magnússon / Fjölnir frá Sjávarborg 8,38
8 Baldvin Ari Guðlaugsson / Drómi frá Syðri-Brennihóli 8,71
9 Baldvin Ari Guðlaugsson / Jökull frá Efri-Rauðalæk 8,77
10 Svavar Örn Hreiðarsson / Myrkvi frá Hverhólum 8,86
11 Svavar Örn Hreiðarsson / Ásadís frá Áskoti 8,88
12 Jóhann Magnússon / Vinsæl frá Halakoti 9,02
13 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Glanni frá Ytra-Skörðugili 9,65
14 Kjartan Ólafsson / Naskur frá Syðri-Reykjum 9,93
15 Anna Kristín Friðriksdóttir / Svarti-Svanur frá Grund 10,96
16 Svavar Örn Hreiðarsson / Tjaldur frá Tumabrekku  0,00
17 Snæbjörn Björnsson / Sinna frá Úlfljótsvatni  0,00
18 Snæbjörn Björnsson / Dynfari frá Úlfljótsvatni  0,00
19 Guðmundur Þór Elíasson / Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá  0,00

31.07.2011 10:50

Fákaflug - forkeppni

Hér er staða eftir forkeppni í  A-flokki, B-flokki, Ungmennaflokki, Unglingaflokki og Barnaflokki á Fákaflugi 2011.
A flokkur - Forkeppni
Sæti   Keppandi Einkunn
1   Vafi frá Ysta-Mói / Magnús Bragi Magnússon 8,67
2   Hnokki frá Þúfum / Mette Mannseth 8,53
3   Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth 8,52
4   Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson 8,40
5   Hreinn frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,36
6   Sikill frá Sigmundarstöðum / Reynir Aðalsteinsson 8,29
7   Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson 8,28
8   Glaumur frá Varmalæk 1 / Sveinn Brynjar Friðriksson 8,27
9   Tíbrá frá Litla-Dal / Þórhallur Þorvaldsson 8,26
10   Jökull frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,25
11   Skyggnir frá Bessastöðum / Jóhann Magnússon 8,23
12   Sveipur frá Borgarhóli / Gestur Stefánsson 8,23
13   Dynfari frá Úlfljótsvatni / Snæbjörn Björnsson 8,22
14   Hugsýn frá Þóreyjarnúpi / Jóhann Magnússon 8,21
15   Hugleikur frá Hafragili / Magnús Bragi Magnússon 8,17
16   Frami frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,17
17   Kolbeinn frá Hafsteinsstöðum / Skapti Ragnar Skaptason 8,13
18   Blálilja frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,09
19   Fatíma frá Mið-Seli / Sæmundur Sæmundsson 8,00
20   Seiður frá Hörgslandi II / Lilja S. Pálmadóttir 7,99
21   Flaumur frá Ytra-Dalsgerði / Ingimar Jónsson 7,92
22   Náttar frá Reykjavík / Jón Helgi Sigurgeirsson 7,91
23   Lávarður frá Þóreyjarnúpi / Jóhann Magnússon 7,90
24   Þengill frá Ytra-Skörðugili / Ingimar Jónsson 7,86
25   Von frá Kópavogi / Cristine Mai 7,75
26   Dynfari frá Steinnesi / Tryggvi Björnsson 7,65
27   Laufi frá Bakka / Elinborg Bessadóttir 7,61
28   Ljúfur frá Hofi  / Friðgeir Ingi Jóhannsson 7,58
29   Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá / Guðmundur Þór Elíasson 7,50
30   Vökull frá Sæfelli / Cristine Mai 7,42
31   Gáski frá Pulu / Páll Bjarki Pálsson 7,34
32   Tinna frá Hvammi 2 / Haukur Marian Suska 7,14
33   Vísa frá Halakoti / Anna Rebecka Wohlert 6,98

B flokkur - Forkeppni
Sæti   Keppandi Einkunn
1   Segull frá Flugumýri II / Mette Mannseth 8,57
2   Lína frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,52
3   Stimpill frá Vatni / Tryggvi Björnsson 8,51
4   Óði Blesi frá Lundi / Sölvi Sigurðarson 8,51
5   Fold frá Miðsitju / Heiðrún Ósk Eymundsdóttir 8,48
6   Sigur frá Húsavík / Lilja S. Pálmadóttir 8,39
7   Veigar frá Narfastöðum / Julia Stefanie Ludwiczak 8,38
8-11   Hekla frá Tunguhálsi II / Líney María Hjálmarsdóttir 8,37
8-11   Punktur frá Varmalæk / Magnús Bragi Magnússon 8,37
8-11   Daníel frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,37
8-11   Baugur frá Tunguhálsi II / Sæmundur Sæmundsson 8,37
12   Hróarr frá Vatnsleysu / Barbara Wenzl 8,34
13   Gnótt frá Grund II / Riikka Anniina 8,33
14-15   Vornótt frá Hólabrekku / Líney María Hjálmarsdóttir 8,33
14-15   Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,33
16   Fáni frá Lækjardal / Guðmundur Þór Elíasson 8,31
17   Gandur frá Garðsá / Þórhallur Þorvaldsson 8,30
18-19   Eldur frá Bessastaðagerði / Pétur Örn Sveinsson 8,28
18-19   Fífill frá Minni-Reykjum / Egill Þórarinsson 8,28
20   Sif frá Söguey / Tryggvi Björnsson 8,28
21   Mirra frá Vindheimum / Sæmundur Sæmundsson 8,28
22   Stormur frá Hafragili / Skapti Steinbjörnsson 8,27
23   Þokki frá Brennigerði / Skapti Steinbjörnsson 8,24
24   Senjor frá Syðri-Ey / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,23
25   Greipur frá Syðri-Völlum / Pálmi Geir Ríkharðsson 8,22
26   Haukur frá Flugumýri II / Þorsteinn Björnsson 8,20
27   Bassi frá Stangarholti / Anna Rebecka Wohlert 8,17
28   Frikka frá Fyrirbarði / Sæmundur Sæmundsson 8,17
29-30   Ölur frá Þingeyrum / Cristine Mai 8,17
29-30   Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl 8,17
31   Tígur frá Hólum / Líney María Hjálmarsdóttir 8,15
32   Mói frá Hjaltastöðum / Lilja S. Pálmadóttir 8,14
33   Sleipnir frá Barði / Símon Gestsson 8,11
34   Trú frá Holtsmúla / Skapti Ragnar Skaptason 8,11
35   Blængur frá Húsavík / Camilla Munk Sörensen 8,08
36   Fleygur frá Garðakoti / Magnús Bragi Magnússon 8,04
37   Mánadís frá Barði / Símon Gestsson 8,04
38   Staka frá Steinnesi / Tryggvi Björnsson 8,03
39   Burkni frá Stóru-Ásgeirsá / Jóhanna Friðriksdóttir 7,97
40   Hafþór frá Syðra-Skörðugili / Ingimar Jónsson 7,93
41   Álfrós frá Úlfljótsvatni / Lára Jóhannsdóttir 7,64

Ungmennaflokkur - Forkeppni
Sæti   Keppandi Einkunn
1   Rósa Líf Darradóttir / Ægir frá Móbergi 8,37
2   Sigríður María Egilsdóttir / Garpur frá Dallandi 8,27
3   Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 8,27
4   Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 8,25
5   Agnar Logi Eiríksson / Njörður frá Blönduósi 8,09
6   Jónína Lilja Pálmadóttir / Hildur frá Sigmundarstöðum 7,91
7   Harpa Birgisdóttir / Dynur frá Sveinsstöðum 7,85
8   Hilda Sól Darradóttir / Saga frá Sandhólaferju 7,63
9   Sigríður María Egilsdóttir / Haki frá Glæsibæ 7,41
10   Jónína Lilja Pálmadóttir / Heimir frá Sigmundarstöðum 7,38

Unglingaflokkur - Forkeppni
Sæti   Keppandi Einkunn
1   Jón Helgi Sigurgeirsson / Töfri frá Keldulandi 8,51
2   Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 8,35
3   Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili 8,34
4   Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 8,29
5   Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 8,28
6   Aron  Orri Tryggvason / Sóldögg frá Efri-Fitjum 8,27
7   Bryndís Rún Baldursdóttir / Birna frá Vatnsleysu 8,26
8   Ágústa Baldvinsdóttir / Logar frá Möðrufelli 8,24
9   Friðrik Andri Atlason / Léttir frá Kvistum 8,22
10   Elinborg Bessadóttir / Blesi frá Litlu-Tungu 2 8,19
11   Ragnheiður Petra Óladóttir / Sjöfn frá Skefilsstöðum 8,12
12   Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni 8,12
13   Rósanna Valdimarsdóttir / Stjörnunótt frá Íbishóli 8,09
14   Gunnar Freyr Gestsson / Flokkur frá Borgarhóli 8,03
15   Jón Helgi Sigurgeirsson / Samson frá Svignaskarði 8,01
16   Kristófer Fannar Stefánsson / Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri 7,95
17-18   Elinborg Bessadóttir / Ljómi frá Hofsstaðaseli 7,94
17-18   Helga Rún Jóhannsdóttir / Glóðafeykir frá Bessastöðum 7,94
19   Bryndís Rún Baldursdóttir / Vinur frá Syðra-Skörðugili 7,94
20   Eva Dögg Sigurðard / Dreki frá Víðivöllum fremri 7,89
21   Eva Dögg Sigurðard / Léttir frá Tumabrekku 7,75
22   Eva Dögg Sigurðard / Óðinn frá Sigríðarstöðum 7,75
23   Haukur Marian Suska / Viðar frá Hvammi 2 7,73
24   Ragnheiður Petra Óladóttir / Píla frá Kirkjuhóli 7,67
25   Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum 7,65
26   Björn Ingi Ólafsson / Hrönn frá Langhúsum 7,39
27   María Marta Bjarkadóttir / Garpur frá Syðri-Hofdölum 7,09

Barnaflokkur - Forkeppni
Sæti   Keppandi Einkunn
1   Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili 8,54
2   Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi 8,53
3   Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Ópera frá Brautarholti 8,51
4   Ingunn Ingólfsdóttir / Morri frá Hjarðarhaga 8,42
5   Þórdís Inga Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík 8,39
6   Guðmar Freyr Magnússun / Frami frá Íbishóli 8,29
7   Guðmar Freyr Magnússun / Spenna frá Ásgeirsbrekku 8,27
8   Ingunn Ingólfsdóttir / Silla frá Dýrfinnustöðum 8,19
9   Magnús Eyþór Magnússon / Dögg frá Íbishóli 8,18
10   Rakel Eir Ingimarsdóttir / Birkir frá Fjalli 8,13
11-12   Lilja Maria Suska / Ívar frá Húsavík 8,11
11-12   Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir / Fjóla frá Fagranesi 8,11
13   Viktoría Eik Elvarsdóttir / Taktur frá Hestasýn 8,09
14   Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu 8,07
15   Lilja Maria Suska / Þruma frá Steinnesi 8,06
16   Marie Fjeld Egilsdóttir / Hrókur frá Minni-Reykjum 7,96
17   Lara Margrét Jónsdóttir / Eyvör frá Eyri 7,95
18   Ásdís Brynja Jónsdóttir / Hekla frá Keldulandi 7,93
19   Magnús Eyþór Magnússon / Björgun frá Ásgeirsbrekku 7,92
20   Leon Páll Suska / Hamur frá Hamrahlíð 7,89
21   Aníta Ýr Atladóttir / Demantur frá Syðri-Hofdölum 7,84
22   Júlía Kristín Pálsdóttir / Dropi frá Flugumýri 7,82
23   Rakel Eir Ingimarsdóttir / Gomma frá Syðri-Garðshorni 7,81
24   Gottskálk Darri Darrason / Kiljan frá Krossi 7,72
25   Stella Finnbogadóttir / Hersir frá Enni 7,62

28.07.2011 10:19

Fákaflug á Vindheimamelum

Fákaflug á Vindheimamelum í Skagafirði hefst á morgun klukkan 18.00 á forkeppni í tölti. Flottir hestar og góðir knapar eru skráðir til leiks, margir Þytsfélagar eru skráðir og óskum við þeim auðvitað góðs gengis á mótinu og verður spennandi að fylgjast með. 
Hér má sjá dagskrá og ráslista.

Dagskrá
Föstudagur
Kl. 18:00 Forkeppni í tölti
Laugardagur
Kl. 10:00 Forkeppni A-flokkur
Kl. 11:30 Forkeppni Ungmennaflokkur
Kl. 12:00 Matarhlé
Kl. 13:00 Forkeppni Barnaflokkur
Kl. 14:00 Forkeppni Unglingaflokkur
Kl. 15:00 100m skeið
Kl. 15:30 Kaffihlé
Kl. 16:30 Forkeppni B-flokkur
Kl. 18:00 B-úrslit í tölti
Kl. 18:30 Matarhlé
Kl. 19:30 Skeið 150m
Kl. 20:00 A-úrslit í tölti
Sunnudagur
Kl. 13:00 B-úrslit í B-flokki
Kl. 13:30 Úrslit í Ungmennaflokki
Kl. 14:00 B-úrslit í A-flokki
Kl. 14:30 Úrslit í Barnaflokki
Kl. 15:00 A-úrslit í B-flokki
Kl:15:30 Kaffihlé
Kl. 16:00 Úrslit í Unglingaflokki
Kl. 16:30 A-úrslit í A-flokki
Ráslistar
A-flokkur
Nr. Hópur Hönd Hestur Knapi
1 1 V Skyggnir frá Bessastöðum Jóhann Magnússon
2 1 V Kolbeinn frá Hafsteinsstöðum Skapti Ragnar Skaptason
3 1 V Vökull frá Sæfelli Cristine Mai
4 2 V Ljúfur frá Hofi Friðgeir Ingi Jóhannsson
5 2 V Hugleikur frá Hafragili Magnús Bragi Magnússon
6 2 V Djásn frá Hnjúki Bjarni Jónasson
7 3 V Vísa frá Halakoti Anna Rebecka Wohlert
8 3 V Laufi frá Bakka Elinborg Bessadóttir
9 3 V Seyðir frá Hafsteinsstöðum Þórarinn Eymundsson
10 4 V Svipur frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir
11 4 V Prins frá Reykjum Brynjólfur Jónsson
12 4 V Dynfari frá Úlfljótsvatni Snæbjörn Björnsson
13 5 V Tíbrá frá Litla-Dal Þórhallur Þorvaldsson
14 5 V Jökull frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
15 5 V Fatíma frá Mið-Seli Sæmundur Sæmundsson
16 6 V Kylja frá Hólum Þorsteinn Björnsson
17 6 V Lykill frá Syðri-Völlum Reynir Aðalsteinsson
18 6 V Lávarður frá Þóreyjarnúpi Jóhann Magnússon
19 7 V Háttur frá Þúfum Mette Mannseth
20 7 V Súper-Stjarni frá Stóru-Ásgeirsá Guðmundur Þór Elíasson
21 7 V Von frá Kópavogi Cristine Mai
22 8 V Dynfari frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
23 8 V Flaumur frá Ytra-Dalsgerði Ingimar Jónsson
24 8 V Blálilja frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson
25 9 V Seiður frá Hörgslandi II Lilja S. Pálmadóttir
26 9 V Styrnir frá Neðri-Vindheimum Riikka Anniina
27 9 V Vafi frá Ysta-Mói Magnús Bragi Magnússon
28 10 V Náttar frá Reykjavík Jón Helgi Sigurgeirsson
29 10 V Þengill frá Ytra-Skörðugili Ingimar Jónsson
30 10 V Sveipur frá Borgarhóli Gestur Stefánsson
31 11 V Frami frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson
32 11 V Sikill frá Sigmundarstöðum Reynir Aðalsteinsson
33 11 V Hnokki frá Þúfum Mette Mannseth
34 12 V Hreinn frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson
35 12 V Gáski frá Pulu Páll Bjarki Pálsson
36 12 V Tinna frá Hvammi 2 Haukur Marian Suska
37 13 V Glaumur frá Varmalæk 1 Sveinn Brynjar Friðriksson
38 13 V Hugsýn frá Þóreyjarnúpi Jóhann Magnússon
B-flokkur
Nr Hópur Hönd Hestur Knapi
1 1 V Vornótt frá Hólabrekku Líney María Hjálmarsdóttir
2 1 V Sif frá Söguey Tryggvi Björnsson
3 1 V Sigur frá Húsavík Lilja S. Pálmadóttir
4 2 V Fold frá Miðsitju Heiðrún Ósk Eymundsdóttir
5 2 V Burkni frá Stóru-Ásgeirsá Jóhanna Friðriksdóttir
6 2 V Greipur frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson
7 3 V Bjarmi frá Garðakoti Magnús Bragi Magnússon
8 3 V Reyr frá Hofi Friðgeir Ingi Jóhannsson
9 3 V Gandur frá Garðsá Þórhallur Þorvaldsson
10 4 V Frikka frá Fyrirbarði Sæmundur Sæmundsson
11 4 V Veigar frá Narfastöðum Julia Stefanie Ludwiczak
12 4 V Lína frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson
13 5 V Brynjar frá Flugumýri II Ásta Björk Pálsdóttir
14 5 V Trú frá Holtsmúla Skapti Ragnar Skaptason
15 5 V Segull frá Flugumýri II Páll Bjarki Pálsson
16 6 V Ölur frá Þingeyrum Cristine Mai
17 6 V Dalur frá Háleggsstöðum Barbara Wenzl
18 6 V Eldur frá Bessastaðagerði Pétur Örn Sveinsson
19 7 V Sleipnir frá Barði Símon Gestsson
20 7 V Tígur frá Hólum Líney María Hjálmarsdóttir
21 7 V Fáni frá Lækjardal Guðmundur Þór Elíasson
22 8 V Mói frá Hjaltastöðum Lilja S. Pálmadóttir
23 8 V Fleygur frá Garðakoti Magnús Bragi Magnússon
24 8 V Stimpill frá Vatni Tryggvi Björnsson
25 9 V Fagri frá Reykjum Brynjólfur Jónsson
26 9 V Óði Blesi frá Lundi Sölvi Sigurðarson
27 9 V Gnótt frá Grund II Riikka Anniina
28 10 V Mirra frá Vindheimum Sæmundur Sæmundsson
29 10 V Blængur frá Húsavík Camilla Munk Sörensen
30 10 V Stirnir frá Stóra-Vatnsskarði Auður Inga Ingimarsdóttir
31 11 V Stormur frá Hafragili Skapti Steinbjörnsson
32 11 V Hekla frá Tunguhálsi II Líney María Hjálmarsdóttir
33 11 V Daníel frá Vatnsleysu Hörður Óli Sæmundarson
34 12 V Bassi frá Stangarholti Anna Rebecka Wohlert
35 12 V Haukur frá Flugumýri II Páll Bjarki Pálsson
36 12 V Mánadís frá Barði Símon Gestsson
37 13 V Álfrós frá Úlfljótsvatni Lára Jóhannsdóttir
38 13 V Hróarr frá Vatnsleysu Barbara Wenzl
39 13 V Staka frá Steinnesi Tryggvi Björnsson
40 14 V Senjor frá Syðri-Ey Baldvin Ari Guðlaugsson
41 14 V Punktur frá Varmalæk Magnús Bragi Magnússon
42 14 V Baugur frá Tunguhálsi II Sæmundur Sæmundsson
43 15 V Hafþór frá Syðra-Skörðugili Ingimar Jónsson
44 15 V Þokki frá Brennigerði Skapti Steinbjörnsson
45 15 V Þytur frá Húsavík Líney María Hjálmarsdóttir
46 16 V Fífill frá Minni-Reykjum Egill Þórarinsson
Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Lilja Maria Suska Ívar frá Húsavík
2 1 V Júlía Kristín Pálsdóttir Dropi frá Flugumýri
3 1 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Lárus frá Syðra-Skörðugili
4 2 V Stella Finnbogadóttir Hersir frá Enni
5 2 V Ingunn Ingólfsdóttir Silla frá Dýrfinnustöðum
6 2 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli
7 3 V Ásdís Brynja Jónsdóttir Hekla frá Keldulandi
8 3 V Jón Hjálmar Ingimarsson Garður frá Fjalli
9 3 V Þórdís Inga Pálsdóttir Valur frá Ólafsvík
10 4 V Magnús Eyþór Magnússon Björgun frá Ásgeirsbrekku
11 4 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu
12 4 V Stormur J Kormákur Baltasarsso Glotti frá Glæsibæ
13 5 V Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli
14 5 V Lara Margrét Jónsdóttir Eyvör frá Eyri
15 5 V Marie Fjeld Egilsdóttir Hrókur frá Minni-Reykjum
16 6 V Aníta Ýr Atladóttir Demantur frá Syðri-Hofdölum
17 6 V Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir Fjóla frá Fagranesi
18 6 V Júlía Kristín Pálsdóttir Ketill frá Flugumýri
19 7 V Lilja Maria Suska Þruma frá Steinnesi
20 7 V Rakel Eir Ingimarsdóttir Flæsa frá Fjalli
21 7 V Gottskálk Darri Darrason Kiljan frá Krossi
22 8 V Ingunn Ingólfsdóttir Morri frá Hjarðarhaga
23 8 V Leon Páll Suska Hamur frá Hamrahlíð
24 8 V Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi
25 9 V Guðmar Freyr Magnússun Spenna frá Ásgeirsbrekku
26 9 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá Brautarholti
27 9 V Magnús Eyþór Magnússon Dögg frá Íbishóli
28 10 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Taktur frá Hestasýn
29 10 V Marie Fjeld Egilsdóttir Fengur frá Flúðum
Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Aron  Orri Tryggvason Sóldögg frá Efri-Fitjum
2 1 V Eva Dögg Sigurðard Dreki frá Víðivöllum fremri
3 1 V Jón Helgi Sigurgeirsson Töfri frá Keldulandi
4 2 V Ragnheiður Petra Óladóttir Píla frá Kirkjuhóli
5 2 V María Marta Bjarkadóttir Garpur frá Syðri-Hofdölum
6 2 V Björn Ingi Ólafsson Hrönn frá Langhúsum
7 3 V Finnbogi Bjarnason Svala frá Garði
8 3 V Elinborg Bessadóttir Blesi frá Litlu-Tungu 2
9 3 V Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli
10 4 V Bryndís Rún Baldursdóttir Vinur frá Syðra-Skörðugili
11 4 V Friðrik Andri Atlason Léttir frá Kvistum
12 4 V Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
13 5 V Jón Helgi Sigurgeirsson Samson frá Svignaskarði
14 5 V Eva Dögg Sigurðard Óðinn frá Sigríðarstöðum
15 5 V Ágústa Baldvinsdóttir Logar frá Möðrufelli
16 6 V Sigurgeir Njáll Bergþórsson Hátíð frá Blönduósi
17 6 V Kristófer Fannar Stefánsson Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri
18 6 V Rósanna Valdimarsdóttir Stjörnunótt frá Íbishóli
19 7 V Elinborg Bessadóttir Ljómi frá Hofsstaðaseli
20 7 V Ragnheiður Petra Óladóttir Sjöfn frá Skefilsstöðum
21 7 V Friðrik Andri Atlason Hvella frá Syðri-Hofdölum
22 8 V Gunnar Freyr Gestsson Flokkur frá Borgarhóli
23 8 V Bryndís Rún Baldursdóttir Birna frá Vatnsleysu
24 8 V Haukur Marian Suska Viðar frá Hvammi 2
25 9 V Eva Dögg Sigurðard Léttir frá Tumabrekku
26 9 V Hrönn Kjartansdóttir Sproti frá Gili
27 9 V Jón Helgi Sigurgeirsson Bjarmi frá Enni
28 10 V Helga Rún Jóhannsdóttir Glóðafeykir frá Bessastöðum
Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundarstöðum
2 1 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Ræll frá Varmalæk
3 1 V Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru
4 2 V Sigurðuar Heiðar Birgisson Neisti frá Skeggsstöðum
5 2 V Sigríður María Egilsdóttir Garpur frá Dallandi
6 2 V Rósa Líf Darradóttir Ægir frá Móbergi
7 3 V Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi
8 3 V Harpa Birgisdóttir Dynur frá Sveinsstöðum
9 3 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
10 4 V Jónína Lilja Pálmadóttir Hildur frá Sigmundarstöðum
11 4 V Hilda Sól Darradóttir Saga frá Sandhólaferju
Tölt
Nr. Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Sveinn Brynjar Friðriksson Synd frá Varmalæk
2 2 V Guðmundur Þór Elíasson Fáni frá Lækjardal
3 3 H Skapti Steinbjörnsson Þokki frá Brennigerði
4 4 V Pálmi Geir Ríkharðsson Fold frá Brekku
5 5 V Bjarni Jónasson Krummi frá Egilsá
6 6 V Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
7 7 H Pétur Örn Sveinsson Eldur frá Bessastaðagerði
8 8 H Baldvin Ari Guðlaugsson Senjor frá Syðri-Ey
9 9 V Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói
10 10 V Líney María Hjálmarsdóttir Þytur frá Húsavík
11 11 V Mette Mannseth Háttur frá Þúfum
12 12 V Þórhallur Þorvaldsson Gandur frá Garðsá
13 13 H Hörður Óli Sæmundarson Lína frá Vatnsleysu
14 14 V Jóhanna Friðriksdóttir Burkni frá Stóru-Ásgeirsá
15 15 H Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Fold frá Miðsitju
16 16 H Sæmundur Sæmundsson Frikka frá Fyrirbarði
17 17 V Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
18 18 V Símon Gestsson Sleipnir frá Barði
19 19 H Barbara Wenzl Dalur frá Háleggsstöðum
20 20 V Líney María Hjálmarsdóttir Hekla frá Tunguhálsi II
21 21 V Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi
22 22 V Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum
23 23 V Tryggvi Björnsson Sif frá Söguey
24 24 V Egill Þórarinsson Straumur frá Torfunesi
25 25 V Ingimar Jónsson Vera frá Fjalli
26 26 H Sæmundur Sæmundsson Mirra frá Vindheimum
27 27 V Julia Stefanie Ludwiczak Veigar frá Narfastöðum
28 28 V Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk
29 29 V Símon Gestsson Mánadís frá Barði
30 30 V Áslaug Inga Finnsdóttir Dáðadrengur frá Köldukinn
31 31 V Hörður Óli Sæmundarson Daníel frá Vatnsleysu
32 32 V Brynjólfur Jónsson Fagri frá Reykjum
33 33 V Líney María Hjálmarsdóttir Vornótt frá Hólabrekku
34 34 H Ágústa Baldvinsdóttir Logar frá Möðrufelli
35 35 V Pálmi Geir Ríkharðsson Greipur frá Syðri-Völlum
36 36 H Riikka Anniina Gnótt frá Grund II
100m skeið
Nr. Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Snæbjörn Björnsson Dynfari frá Úlfljótsvatni
2 2 V Svavar Örn Hreiðarsson Myrkvi frá Hverhólum
3 3 V Pétur Örn Sveinsson Stígur frá Efri-Þverá
4 4 V Baldvin Ari Guðlaugsson Drómi frá Syðri-Brennihóli
5 5 V Ingimar Jónsson Svörður frá Krossanesi
6 6 V Mette Mannseth Þúsöld frá Hólum
7 7 V Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Glanni frá Ytra-Skörðugili
8 8 V Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala
9 9 V Anna Kristín Friðriksdóttir Svarti-Svanur frá Grund
10 10 V Hörður Óli Sæmundarson Hreinn frá Vatnsleysu
11 11 V Guðmundur Þór Elíasson Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá
12 12 V Guðmar Freyr Magnússun Fjölnir frá Sjávarborg
13 13 V Jóhann Magnússon Hugsýn frá Þóreyjarnúpi
14 14 V Svavar Örn Hreiðarsson Tjaldur frá Tumabrekku
15 15 V Baldvin Ari Guðlaugsson Jökull frá Efri-Rauðalæk
16 16 V Þórarinn Eymundsson Bragur frá Bjarnastöðum
17 17 V Kjartan Ólafsson Naskur frá Syðri-Reykjum
18 18 V Snæbjörn Björnsson Sinna frá Úlfljótsvatni
19 19 V Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
20 20 V Svavar Örn Hreiðarsson Ásadís frá Áskoti
150m skeið
Nr. Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Svavar Örn Hreiðarsson Myrkvi frá Hverhólum
2 1 V Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti
3 2 V Svavar Örn Hreiðarsson Jóhannes Kjarval frá Hala
4 2 V Magnús Bragi Magnússon Blær frá Íbishóli
5 3 V Guðmundur Þór Elíasson Örvænting frá Steinnesi
6 3 V Þorsteinn Björnsson Melkorka frá Lækjamóti
7 4 V Svavar Örn Hreiðarsson Alvar frá Hala
8 4 V Auður Inga Ingimarsdóttir Mön frá Miðsitju
9 5 V Jóhann Magnússon Vinsæl frá Halakoti
10 5 V Svavar Örn Hreiðarsson Ásadís frá Áskoti

17.07.2011 19:27

Reynir endaði 3ji í fimmgangi á Íslandsmótinu



Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri sigruðu fimmganginn eftir harða keppni. Viðar Ingólfsson og Már  frá Feti enduðu í öðru sæti og í því þriðja okkar maður Reynir Aðalsteinsson og Sikill  frá Sigmundastöðum. Frábær árangur, til hamingju Reynir !!!


Einnig voru þeir félagar í  4 sæti eftir forkeppni í T2 en Reynir vildi ekki ríða úrslitin því þau voru svo stutt fyrir úrslitin í 5 gangi.


Fimmgangur úrslit:

1. Árni Björn Pálsson og Aris frá Akureyri 7,90.
2. Viðar Ingólfsson og Már frá Feti 7,88
3. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum 7,55
4. Eyjólfur Þorsteinsson og Kraftur frá Efri Þverá 7,55
5. Þórarinn Eymundsson og Þóra frá Prestsbæ 7,17
6. Birna Tryggvadóttir og Röskur frá Lamanesi 0,00
Röskur frá Lambanesi var meiddur á fæti og tók því ekki þátt í úrslitakeppninni.

16.07.2011 08:29

Hestaferð Þyts



Fyrirhugað er að fara í 3 daga hestaferð á vegum Þyts helgina 5-7 ágúst. Áhugasamir endilega hafið samband við Tryggva Rúnar í síma 660-5825.

Ferðanefnd

12.07.2011 12:18

Krakkarnir úr Þyt á Æskan og hesturinn á Sauðárkróki 2011



Komið inn á youtube video af krökkunum úr Þyti á Æskan og hesturinn á Sauðárkróki 2011


11.07.2011 10:42

Dagskrá Íslandsmótsins

Hér er endanleg dagskrá Íslandsmótsins sem haldið verður 14.-16 júlí á Brávöllum á Selfossi.

Fimmtudagur 14. júlí 
09:00  Knapafundur 
10:00  Fimmgangur  1.-20
12:00 Matarhlé.
13:00  Fimmgangur  21-43
15.40  Kaffihlé 
16:00  Fjórgangur  1-30
19:00  Matur  
19:45 Fjórgangur  31.-48
21:45  Gæðingaskeið
 
Föstudagur 15. júlí 
08:00  Tölt   1.-20
10 :00 kaffihlé
10:20 Tölt  21-40
12:15: Matarhlé
13:00  Tölt 41-53
14:30  Tölt T2 forkeppni 1-10 
15:30 Kaffihlé 
16:00  Fjórgangur B úrslit
16:30  Fimmgangur B úrslit
17:00 Tölt B úrslit
18:00  150m og 250m skeið 2 sprettir fyrri umferð.
19:30  Matarhlé Grill við reiðhöll
21:00 100m flugaskeið
22:00  Gaman saman í Sleipnishöllinni.
 
Laugardagur 16. júlí
10:30 250m skeið 2 sprettir seinni umferð
11:15 150m skeið 2 spretti seinni umferð
12:00 Matur.
13:00 A úrslit Tölt T1 Bein útsending hefst.
13:30 A úrslit Tölt T2
14:00 A úrslit fjórgangur
14:30 A úrslit fimmgangur
15:00 Mótsslit
 
Með fyrirvara um óvíðráðanlegar breytingar á síðustu stundu.

05.07.2011 11:54

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 2011 fer fram á Mánagrund, félagssvæði hestamannafélagsins Mána dagana 21.-24.júlí. Skráning hefst 4.júlí og fer fram í gegnum tölvupóst og skal senda skráningu á mani@mani.is


Skráningargjald er kr. 4.500 á hverja skráningu og greiðist við skráningu. Síðasti skráningardagur er 12.júlí.
Hægt verður að hringja inn skráningar þriðjudagskvöldið 12.júlí milli 19-22. Símanúmer verða birt síðar.
Koma þarf fram:
Nafn og kennitala knapa, auk símanúmers. 
IS númer hests, keppnisgrein og uppá hvora hönd viðkomandi hyggst keppa.
Kreditkortanúmer og gildistími.
Einnig er hægt er að leggja inn á reikning Mána 0121-26-3873  kt.690672-0229.
Staðfestingu á greiðslu verður að senda á sama netfang og skráningar, mikilvægt er að setja í skýringu kennitölu knapa. Skráningar félaga Þyts á Íslandsmótið má senda á kolbruni@simnet.is
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
Töltkeppni barna-, unglinga- og ungmennaflokkur       
Fjórgangur barna-, unglinga- og ungmennaflokkur    
Fimmgangur unglinga- og ungmennaflokkur         
Gæðingaskeið unglinga- og ungmennaflokkur                    
Skeið 100m (flugskeið) unglinga og ungmenna       
Fimikeppni A barna- og unglingaflokkur                      
Fimikeppni A2 ungmennaflokkur                                  
Töltkeppni T4 unglinga og ungmenna
Mótsstjóri er Sigurður Kolbeinsson s. 869-3530         
Umsjónarmaður hesthúsplássa er Bjarni Stefánsson s.866-0054.
Tjaldsvæði eru við gistiheilmilið Alex http://www.alex.is/forsida.asp  þar er einnig hægt að leigja litla kofa. 
Auk þess er tjaldsvæði á Garðskaga  http://www.sv-gardur.is/Ferdathonusta/Tjaldstaedi/

Verið velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Mótanefnd Mána

05.07.2011 11:54

Íslandsmótið


Íslandsmótið verður haldið 13-16 júlí nk. á Brávöllum á Selfossi.

Breyting var gerð á lögum um Íslandsmót á síðasta þingi LH á þá leið að hestamannafélagið sem heldur mótið tekur við skráningu keppenda en ekki aðildarfélag eins og fram kom í síðustu frétt um mótið.

Skráning mun fara fram í síma eða í Hliðskjáf félagsheimili Sleipnis dagana 5 - 7 júlí nk. milli kl. 18 og  21 alla dagana.  Við biðjum keppendur að fylgjast vel með á  www.sleipnir.is þar  sem allar frekari upplýsingar verða birtar.  Drög að dagskrá er á www.sleipnir.is Skráningargjöld kr. 5.000- greiðast við skráningu.

  • 1
Flettingar í dag: 1017
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 403
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 954951
Samtals gestir: 49977
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 19:49:21