Færslur: 2013 Mars

30.03.2013 19:28

Dagskrá reiðhallarsýningarinnar "Hestar fyrir alla"

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá reiðhallarsýningar Þyts sem haldin verður kl.14:00 mánudaginn 1.apríl nk. í Þytsheimum.

Áhugaverð atriði fyrir alla aldurshópa og alla sem vilja sjá íslenska hestinn í mismunandi hlutverkum.  

aðgangseyrir 1000 kr. fyrir 12 ára og eldri

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

1. Kaupstaðarferð
2. Menntun er máttur
3. Grín og gaman 
4. Ræktunarbú ársins 2012 Efri-Fitjar  
5. Mjallhvít og dvergarnir 7 
6. HLÉ 10 min
7. Volti-Zirkus 
8. James Bond og gellurnar 
9. Fimm 5 vetra 
10. Pink Ladies 
11. Ræktunarbúið Syðri-Vellir 
12. Kíkt í dýragarðinn 
13. HLÉ 25 min
14. Dívurnar
15. Knapar ársins 2012
16. Þýskt bland í íslenskum poka 
17. Ræktunarbúið Dalbær 
18. Þýskar á hesti
19. 5 og 6 vetra hryssur 
20. Íþróttamaður ársins 

 

 

30.03.2013 18:07

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar, TÖLT.


Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar er tölt, keppt verður í 1., 2. og unglingaflokki í tölti T1 (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) og í 3. flokki í tölti T7. Mótið verður föstudaginn 5. apríl og hefst kl. 18.00 og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 2. apríl. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is. Það verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er, hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt í tölti T1.Í ár ætlum við að láta snúa við, svo knapar þurfa að ákv upp á hvora höndina þeir vilja byrja. Prógrammið í tölti T7 er hægt tölt, snúið við og frjáls ferð á tölti.
Við skráningu þarf að koma fram kt knapa, IS númer hests, fyrir hvaða lið knapi keppir og upp á hvora höndina skal riðið.  
Í mótaröðinni mega knapar ekki keppa á sama hesti í sömu grein, td má unglingur ekki keppa í tölti á einu móti og fullorðinn á öðru móti í mótaröðinni, sama á við um tölt T7 osfrv.

Skráningargjaldið er 2.000 fyrir fullorðna og 1.000 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Mótanefnd

29.03.2013 01:16

Þytsfélagar komu sáu og sigruðu

Hedda og Grettir frá Grafarkoti sigruðu með glæsibrag

Það er óhætt að segja að vel hafi gengið hjá Þytskonum í kvennatölti Norðurlands en allir þátttakendur frá Þyt komust í úrslit og höfðu sigur bæði í minna keppnisvönum og meira keppnisvönum. Frábært kvöld og frábær árangur.

Úrslit í 21 árs og yngri:

Ásdís ÓSk Elvarsdóttir á Lárusi frá Syðra-Skörðugili 6.83
Laufey Rún Sveinsdóttir á Ótta frá Ólafsfirði 6,22
Elínborg Bessadóttir á Blesa frá Litlu-Tungu 6,22
Ingunn Ingólfsdóttir á Grímhildi frá Tumabrekku 6,22
Karítas Guðrúnardóttir á Sýn frá Gauksstöðum 6,11

Úrslit í Minna vanar:

Sigrún Þórðardóttir á Vág frá Höfðabakka 6,83
Unnur Sveinbjörnsdóttir á Hnokka frá Dýrfinnustöðum 6,33
Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir á Tangó frá Síðu 6,17
Anna Þóra Jónsdóttir á Lótus frá Vatnsleysu 6,06
Sædís Bylgja Jónsdóttir Prins frá Garði 5,89

Opinn Flokkur:

Herdís Einarsdóttir á Gretti frá Grafarkoti 7,78
Vigdís Gunnarsdóttir á Sýn frá Grafarkoti 7,17
Gréta Karlsdóttir á Birtu frá Efri-Fitjum 6,78

Pernille Möller á Sörla frá Hárlaugsstöðum 6,78
Sonja Líndal Þórisdóttir á Björk frá Lækjarmóti 6,78

Þóranna Másdóttir á Ganta frá Dalbæ 6,72
Bergrún Ingólfsdóttir á Kolfinni frá Efri-Gegnishólum 6,72
Hafdís Arnardóttir á Diljá frá Brekku 6,50
Kolbrún Stella Indriðadóttir á Vott frá Grafarkoti 6,44



Sonja reið upp úr B-úrslitum með einkunina 6,94

Hedda sigraðir flokkin meira keppnisvanar, Vigdís varð í 2.sæti og jafnar í 3,4 og 5 sæti urðu Gréta, Pernilla og Sonja

Þóranna varð í 7.sæti og Kolla Stella í 9.sæti í flokknum meira keppnisvanar

 

 

Sigrún sigraði flokkinn minna keppnisvanar og Guðrún Ósk varð í 3.sæti

Sigrún og Vág frá Höfðabakka áttu glæsilegan sigur

27.03.2013 19:59

Kvennatölt Norðurlands


Opinn flokkur

1. Auður Inga Ingimarsdóttir og Fagri frá Reykjum
2. Hafdís Arnardóttir og Diljá frá Brekku
3. Arndís Brynjólfsdóttir og Syrpa frá Vatnsleysu
4. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
5. Ida Maja Baagø Hartmann og Svala frá Vatnsleysu
6. Christina Mai og Vökull frá Sæfelli
7. Stefanie Wermelinger og Njála frá Reykjavík
8. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti
9. Vigdís Gunnarsdóttir og Sýn frá Grafarkoti

10. Jessie Huijbers og Dáð frá Ási I
11. Gréta Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum
12. Sonja Líndal Þórisdóttir og Björk frá Lækjamóti
13. Gloria Kucel og Skorri frá Herriðarhóli
14. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti
15. Karítas Guðrúnardóttir og Sýn frá Gauksstöðum
16. Pernille Möller og Sörli frá Hárlaugsstöðum
17. Bergrún Ingólfsdóttir og Kolfinnur Efri-Gegnishólum
18. Helga Rósa Pálsdóttir og Gríma frá Hóli
19. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti
20. Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ

21. Hafdís Arnardóttir og Freisting frá Hóli
22. Arndís Brynjólfsdóttir og Albert frá Vatnsleysu
23. Auður Inga Ingimarsdóttir og Kolskeggur frá Laugarbóli
24.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Rán frá Skefilsstöðim

Minna vanar
1.Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir og Öld frá Hjaltastöðum hægri
1.Sædís Bylgja Jónsdóttir og Prins frá Garði hægri
2. Íris Sveinbjörnsdóttir og Eyvör frá Akureyri vinstri
2. Margrét Helgadóttir og Morri frá Hjarðarhaga vinstri
3. Sigurlína Erla Magnúsdóttir og Björgun frá Ásgeirsbrekku hægri
3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Gammur frá Steinnesi hægri
4. Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka vinstri

4. Unnur Sveinbjörnsdóttir og Hnokki frá Dýrfinnustöðum vinstri
5. Birna Magnea Sigurbjörnsdóttir og Lilja frá Ytra-Skörðugili hægri
5. Anna Þóra Jónsdóttir og Lótus frá Vatnsleysu hægri
6. Sædís Bylgja Jónsdóttir og Prins frá Garði hægri
7.Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir og Frostrós frá Hjaltastöðum vinstri

21.árs og yngri

1. Elínborg Bessadóttir og Blesi frá Litlu-Tungu 2 vinstri
1. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Garri frá Hóli hægri
2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili hægri
2. Ragnheiður Petra Óladóttir og Píla frá Kirkjuhóli hægri
3.Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði Vinstri hönd
3. Karítas Guðrúnardóttir og Vænting frá Hrafnagili vinstri
4. Björg Ingólfsdóttir og Silla frá Dýrfinnustöðum vinstri
4. Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal vinstri
5. Úrsúla Ósk Lindudóttir og Glæsir frá Gili hægri
5. Brynja Amble Gísladóttir og Friður frá Þúfum Hægri
6. Steindóra Ólöf og Gátt frá Lóni hægri
6. Elínborg Bessadóttir og Glymur frá Hofsstaðarseli hægri
7. Ingunn Ingólfsdóttir og Grímhildur frá Tumabrekku vinstri
8. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gaukur frá Kirkjubæ hægri
8.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Signý frá Enni hægri


27.03.2013 08:42

Hestar fyrir alla

 
Reiðhallarsýning Þyts verður annan í páskum, mánudaginn 1. apríl n.k. í Þytsheimum á Hvammstanga kl. 14:00.
 
Mjög fjölbreytt sýning þar sem sjá má hversu fjölhæfur íslenski hesturinn er og hversu stórum hópi fólks hann hæfir.
Knapar allt frá leikskólaaldri upp í fullorðinsár. Knapar frá algerum byrjendum til mikilla reynslubolta í kennslu, þjálfun og keppni.
Krakkar sem sína fimleika á hesti, bæði byrjendur og lengra komnir og einnig þýskir krakkar með reynslu af fimleikum á hesti.
 
Aðgangseyrir kr. 1.000. Frítt fyrir 12 ára og yngri.
 
Hlökkum til að sjá ykkur
Undirbúningsnefndin
 
 

26.03.2013 13:16

Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts haldinn í kvöld í Þytsheimum kl. 20.30

Dagskrá:

1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara

2.     Skýrsla stjórnar

3.     Lagðir fram reikningar félagsins

4.     Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5.     Árgjald

6.     Kosningar

a.     Kosning stjórnar

-         Formaður til tveggja ára

-         Einn meðstjórnandi til tveggja ára

b.     Tveir varamenn stjórnar til eins árs.

c.      Tveir skoðunarmenn til eins árs

d.     Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs

e.     Sex  fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara

7.     Önnur mál.

21.03.2013 10:49

Úrslit í fimmgangi í KS deildinni

mynd: laekjamot.is

Þytsfélaginn Ísólfur Líndal sigraði í gærkvöldi fimmganginn í KS deildinni á Sólbjarti frá Flekkudal með einkunnina 7,50, annar varð Viðar Bragason á Binný frá Björgum 7,33 og Elvar Einarsson á Djásn frá Hnjúki þriðji með 7,21.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldsins:

Forkeppni

Knapi  Hestur Eink

  1. Ísólfur Líndal Þórisson      Sólbjartur frá Flekkudal   7,13
  2. Viðar Bragason   Binný frá Björgum            6,93
  3. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum             6,90
  4. Baldvin Ari Guðlaugsson  Sísí frá Björgum                6,77
  5. Líney María Hjálmarsdóttir            Villandi frá Feti  6,73
  6. Bjarni Jónasson  Gáta frá Y-Vallholti          6,67
  7. Þórarinn Eymundsson       Rispa frá Saurbæ                6,53
  8. Hörður Óli Sæmundarson                 Hreinn frá Vatnsleysu      6,53
  9. Teitur Árnason    Kristall frá Hvítarnesi        6,30
  10. Elvar Einarsson   Djásn frá Hnjúki               6,30
  11. Sölvi Sigurðarson               Myrra frá Vindheimum    6,20
  12. Þorbjörn H Matthíasson   Freyja frá Akureyri           6,17
  13. Hekla Katarína Kristinsdóttir           Hringur frá Skarði             6,10
  14. Jóhann Magnússon            Skyggnir frá Bessastöðum              6,10
  15. Þorsteinn Björnsson           Hvinur frá Hvoli                6,03
  16. Tryggvi Björnsson              Hugi frá Síðu      6,03
  17. Bergrún Ingólfsdóttir         Bjarmi frá Enni  5,47
  18. James Bóas Faulkner         Flugar frá Barkarstöðum 5,43

B-úrslit

  1. Elvar Einarsson Djásn frá Hnjúki 6,98
  2. Bjarni Jónasson Gáta frá Y-Vallholti 6,93
  3. Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti  6,91
  4. Teitur Árnason  Kristall frá Hvítarnesi 6,69
  5. Þórarinn Eymundsson Rispa frá Saurbæ 6,62

A - úrslit

  1. Ísólfur Líndal Þórisson Sólbjartur frá Flekkudal 7,50
  2. Viðar Bragason Binný frá Björgum 7,33
  3. Elvar Einarsson Djásn frá Hnjúki 7,21
  4. Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum 7,19
  5. Baldvin Ari Guðlaugsson Sísí frá Björgum 6,98

Staðan

Stigasöfnun

Knapar            og Heild.stig

1          Ísólfur Líndal Þórisson           20

2          Viðar Bragason           14

3          Bjarni Jónasson           12

4          Elvar Einarsson           11

5          Þorbjörn H Matthíasson          7

6          Þórarinn Eymundsson             6

7          Mette Mannseth          6

8          Líney María Hjálmarsdóttir     5

9          Baldvin Ari Guðlaugsson        5

10        Bergrún Ingólfsdóttir   3

11        Teitur Árnason            2

12        Sölvi Sigurðarson        1

19.03.2013 20:16

Stóðhestar á vegum samtakanna

Sjóður frá Kirkjubæ

Faðir: Sær frá Bakkakoti - aðaleinkunn 8,62      

Móðir: Þyrnirós frá Kirkjubæ - aðaleinkunn 8,46

Stóðhesturinn Sjóður frá Kirkjubæ verður í Víðidalstungu II í fyrra gangmáli á vegum Hrossaræktarsamtaka V - Hún.

Tollurinn kostar 150.000 kr. með vsk, hagagjaldi og einni sónarskoðun fyrir félagsmenn í Hrossaræktarsamtökum V-Hún og A-Hún.

Fyrir utan félagsmenn kostar tollurinn 160.000 kr. Staðfestingargjald er 25.000 kr. og félagsmenn ganga fyrir til 15.apríl 2013.

Pantanir hjá Ingvari í síma 848-0003.

 

Þorlákur frá Prestbæ Moldóttur tvístjörnóttur. Mjög vel ættaður og efnilegur foli fæddur 2011.

Faðir: Krákur frá Blesastöðum 1A - aðaleinkunn 8,34

Krákur faðir Þorláks á tuttugu 1.verðlauna afkvæmi,

hæst dæmda er Mjölnir frá Hlemmiskeiði sem hlaut 8,50 í aðaleinkunn.

Móðir: Þoka frá Hólum - aðaleinkunn 8,64                  

Þoka móðir hans á fjögur 1.verðlauna afkvæmi öll mjög hátt dæmd.

M.a. Þóru frá Prestbæ sem hlaut í aðaleinkunn 8,77 og 9,08 fyrir hæfileika.

Tollurinn kostar 70.000 með vsk, hagagjaldi og einni sónarskoðun. Félagsmenn ganga fyrir.

Pantanir hjá Elvari Loga í síma: 848-3257.

 

Hrossaræktarsamtök V-Hún.

19.03.2013 11:40

Ráslisti KS-deildarinnar í fimmgangi


Þá er komið að öðru móti í KS deildinni, keppt verður í fimmgangi á miðvikudaginn 20.mars og hefst mótið kl: 20.00 í reiðhöllinni Svaðastöðum. Framundan er hörkukeppni en eftir fyrsta mót er Ísólfur efstur. Hér fyrir neðan má sjá ráslistann fyrir mótið annaðkvöld.


Ráslisti

1.Teitur Árnason og Kristall frá Hvítanesi
2.Þorbjörn H Matthíasson og Freyja frá Akureyri
3.Líney María Hjálmarsdóttir og Villandi frá Feti
4.Sölvi Sigurðarson og Myrra frá Vindheimum
5.Elvar Einarsson og Djásn frá Hnjúki
6.Hörður Óli Sæmundarson og Hreinn frá Vatnsleysu
7.Jóhann Magnússon og Skyggnir frá Bessastöðum
8.Hekla Katarína Kristinsdóttir og Hringur frá Skarði
9.Þórarinn Eymundsson og Þeyr frá Prestbæ
10.Ísólfur Líndal Þórisson og Sólbjartur frá Flekkudal
11.Þorsteinn Björnsson og Hvinur frá Hvoli
12.Tryggvi Björnsson og Hugi frá Síðu
13.James Bóas Faulkner og Flugar frá Barkarstöðum
14.Bergrún Ingólfsdóttir og Bjarmi frá Enni
15.Mette Mannseth og Hnokki frá Þúfum
16.Viðar Bragason og Binný frá Björgum
17.Bjarni Jónasson og Gáta frá Y-Vallholti
18.Baldvin Ari Guðlaugsson og Súsí frá Björgum

19.03.2013 09:18

Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts haldinn í Þytsheimum 26. mars 2013 kl. 20.30

Dagskrá:

1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara

2.     Skýrsla stjórnar

3.     Lagðir fram reikningar félagsins

4.     Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5.     Árgjald

6.     Kosningar

a.     Kosning stjórnar

-         Formaður til tveggja ára

-         Einn meðstjórnandi til tveggja ára

b.     Tveir varamenn stjórnar til eins árs.

c.      Tveir skoðunarmenn til eins árs

d.     Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs

e.     Sex  fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara

7.     Önnur mál.

16.03.2013 00:04

Úrslit í fimmgangi og tölti T7 og T3 Húnvetnsku liðakeppninnar

Þriðja mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fór fram í kvöld í Þytsheimum. Keppt var í fimmgangi í 1. og 2. flokki, tölti T7 hjá 3. flokki og tölti T3 hjá unglingum. Rosalega spennandi kvöld en sigurvegarar kvöldsins var lið 1, Draumaliðið og eru þau komin í 1. sætið með 209,5 stig í 2. sæti er lið 2 með 195 stig og í 3. sæti er lið 3, Víðidalurinn, með 121,5 stig.
Laxfoss sigraði kvöldið í bæjarkeppninni með 26 stig í 2 sæti var FLESK með 18,5 stig og í 3 sæti Grafarkot með 17,5 stig.
Staðan í bæjarkeppninni er þannig að Grafarkot er efst með 65,5 stig, í 2. sæti er FLESK með 61,5 stig, í 3. sæti eru Syðri-Vellir með 50 stig, í 4.sæti er Lindarberg með 48 stig og í 5 sæti er Laxfoss með 45 stig.

Hér fyrir neðan má sjá úrslit kvöldins.

A-úrslit í 1. flokki fimmgangur

1 Líney María Hjálmarsdóttir / Villandi frá Feti 7,07 lið 1, Laxfoss
2 Fanney Dögg Indriðadóttir / Sýn frá Grafarkoti 6,31 lið 2, Grafarkot (uppúr b-úrslitum 6,69)
3 Sæmundur Sæmundsson / Þyrill frá Djúpadal 6,26 lið 1
4 Þórir Ísólfsson / Alúð frá Lækjamóti 5,67 lið 3
5 Ísólfur Líndal Þórisson / Flosi frá Búlandi 5,31 lið 3 FLESK 

B-úrslit í 1. flokki fimmgangur

1 Fanney Dögg Indriðadóttir / Sýn frá Grafarkoti 6,69 lið 2 Grafarkot
2 Herdís Einarsdóttir / Lensa frá Grafarkoti 6,19 lið 2
3 Einar Reynisson / Kveikur frá Sigmundarstöðum 6,02 lið 2 
4 Friðrik Már Sigurðsson / Sigurrós frá Lækjamóti 4,88 lið 3
5 James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 4,26 lið 3

A-úrslit í 2. flokki fimmgangur

1 Elías Guðmundsson / Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 6,00 lið 1 Laxfoss
2 Greta Brimrún Karlsdóttir / Álfrún frá Víðidalstungu II 5,88 lið 3 FLESK
3 Sveinn Brynjar Friðriksson / Glóðafeykir frá Varmalæk 1 5,79 lið 3
4 Jóhannes Geir Gunnarsson / Hula frá Efri-Fitjum 5,40 lið 3 (uppúr b-úrslitum 5,98)
5 Halldór Pálsson / Fleygur frá frá Súluvöllum 4,29 lið 2 Lindarberg

B-úrslit í 2. flokki fimmgangur

1 Jóhannes Geir Gunnarsson / Hula frá Efri-Fitjum 5,98 lið 3
2 Sverrir Sigurðsson / Sóldís frá Kommu 5,69 lið 1 Höfðabakki
3-4 Manúela Zurcher / Tvistur frá frá Skarði 5,52 lið 2
3-4 Jóhann Albertsson / Maríuerla frá Gauksmýri 5,52 lið 2 Gauksmýri 
5 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Karvel frá Grafarkoti 5,26 lið 2 Grafarkot

Úrslit í unglingaflokki

1 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 6,33 lið 1
2 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 6,11 lið 1 Laxfoss
3 Sigurður Bjarni Aadnegard / Prinsessa frá Blönduósi 5,89 lið 1 Syðri-Vellir 
4 Birna Olivia Ödqvist / Kynning frá Dalbæ 5,78 lið 2 Gauksmýri
5 Helga Rún Jóhannsdóttir / Elfa frá Kommu 5,72 lið 2 Lindarberg


Úrslit í 3. flokki

1. Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka 6,58 lið 1 Höfðabakki
2. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið 6,58 lið 1, Grafarkot
3. Rúnar Guðmundsson og Kasper frá Blönduósi lið 1 6,17, Lindarberg
4-5 Malin Person og Mímir frá Syðra-Kolugili 5,67 lið 3, FLESK
4-5 Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 5,67 lið 1


Einstaklingskeppnin

1. flokkur

1. sæti  Líney María Hjálmarsdóttir 34 stig
2. sæti  Fanney Dögg Indriðadóttir 27 stig
3. sæti  Ísólfur Líndal Þórisson 23 stig
4. sæti  Sæmundur Sæmundsson 22 stig

2. flokkur

1. sæti  Gréta B Karlsdóttir 26 stig
2. sæti  Halldór Pálsson 17 stig
3. sæti  Elías Guðmundsson 13.5 stig
4. sæti  Ragnar Smári Helgason 12 stig

3. flokkur

1. sæti  Stine Kragh 12 stig
2. sæti  Rúnar Örn 7 stig
3. sæti  Malin Persson 5.5 stig

Unglingaflokkur

1. sæti  Sigurður Bjarni 10.5 stig
2.-4 sæti  Eva Dögg 6 stig
2.-4. sæti Lilja Karen 6 stig
2.-4. sæti Haukur Marian 6 stig


Þökkum öllum sem komu að mótinu fyrir frábært kvöld og ekki má gleyma liðinu sem sigraði spurningarkeppnina en það var Draumaliðið sem fékk farandgrip í verðlaun sem þau varðveita fram að næstu keppni :)

Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar.


15.03.2013 09:20

Hestamenn athugið!



Í þessu tíðarfari er völlurinn og upphitunarbrautin á vellinum á Hvammstanga lokuð. Einhverjir hafa verið að ríða á vellinum og er það mjög slæmt fyrir hann.

Einnig viljum við benda á að umferð vélknúinna ökutækja er bönnuð á reiðvegum sýslunnar.

Stjórn Þyts

14.03.2013 19:22

Húnvetnska liðakeppnin - fimmgangur / tölt ráslistar

Hér fyrir neðan má sjá ráslista fyrir morgundaginn. Mótið hefst kl. 17.30 á tölti unglinga.

Fimmgangur 1. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur

1 V Ísólfur Líndal Þórisson Hausti frá Kagaðarhóli 3

1 V Einar Reynisson Kveikur frá Sigmundarstöðum 2

2 V Tryggvi Björnsson Hugi frá Síðu 1

2 V Herdís Einarsdóttir Alvara frá Grafarkoti 2

3 V Elvar Logi Friðriksson Bylting frá Stórhóli 2

3 V Magnús Ásgeir Elíasson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá 3
4 V Líney María Hjálmarsdóttir Villandi frá Feti 1

4 V Þórir Ísólfsson Alúð frá Lækjamóti 3

5 V Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal 1

5 V Pálmi Geir Ríkharðsson Lykill frá Syðri-Völlum 2

6 V Þóranna Másdóttir Ganti frá Dalbæ 2

7 H Fanney Dögg Indriðadóttir Sýn frá Grafarkoti 2

7 H James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum 3

8 V Sigvaldi Lárus Guðmundsson Leiftur frá Búðardal 3

8 V Friðrik Már Sigurðsson Sigurrós frá Lækjamóti 3

9 V Sonja Noack Bú-Álfur frá Vakurstöðum 2

9 V Jóhann Magnússon Skyggnir frá Bessastöðum 2

10 H Ragnhildur Haraldsdóttir Áldrottning frá Hryggstekk 1

11 V Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 1

11 V Einar Reynisson Svipur frá Syðri-Völlum 2

12 V Ísólfur Líndal Þórisson Flosi frá Búlandi 3

12 V Herdís Einarsdóttir Lensa frá Grafarkoti 2

13 V Tryggvi Björnsson Kjói frá Steinnesi 1

13 V Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3

14 H Elvar Logi Friðriksson Karmen frá Grafarkoti 2

14 H Jóhanna Friðriksdóttir Frenja frá Vatni 3



Fimmgangur 2.flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur

1 H Sverrir Sigurðsson Sóldís frá Kommu 1

1 H Greta Brimrún Karlsdóttir Álfrún frá Víðidalstungu II 3

2 V Elías Guðmundsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá 1

2 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Krossgáta frá Grafarkoti 2

3 V Jóhannes Geir Gunnarsson Hula frá Efri-Fitjum 3

3 V Halldór Pálsson Alvara frá Stórhóli 2

4 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glóðafeykir frá Varmalæk 1 3

4 V Karen Ósk Guðmundsdóttir Fjöður frá frá Blönduósi 1

5 H Jónína Lilja Pálmadóttir Ásjóna frá Syðri-Völlum 2

5 H Unnsteinn Andrésson Gaur frá Grafarkoti 1

6 H Sverrir Sigurðsson Diljá frá Höfðabakka 1

7 V  Kolbrún Stella Indriðadóttir Karvel frá Grafarkoti 2

7 V Manúela Zurcher Tvistur frá Skarði 2

8 V Ingunn Reynisdóttir Heimir frá Sigmundarstöðum 2

8 V Greta Brimrún Karlsdóttir Nepja frá Efri-Fitjum 3

9 H Jóhann Albertsson Maríuerla frá Gauksmýri 2

9 H Halldór Pálsson Fleygur frá Súluvöllum 2



Tölt unglingar

Holl Hönd Knapi Hestur

1 H Birna Olivia Ödqvist Kynning frá Dalbæ 2

1 H Kristófer Smári Gunnarsson Krapi frá Efri-Þverá 1

2 V Fanndís Ósk Pálsdóttir Vænting frá Fremri-Fitjum 1

2 V Karítas Aradóttir Gylmir frá Enni 1

3 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Birta frá Efri-Fitjum 3

3 V Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi 1

4 V Eva Dögg Pálsdóttir Ekra frá Grafarkoti 2

4 V Telma Rún Magnúsdóttir Dropi frá Hvoli 1

5 V Edda Felicia Agnarsdóttir Héðinn frá frá Dalbæ 2

5 V Birna Olivia Ödqvist Laukur frá Bergsstöðum 2

6 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 1

6 H Helga Rún Jóhannsdóttir Elfa frá Kommu 2

7 H Lilja Karen Kjartansdóttir Tangó frá Síðu 1



Tölt T7 3. flokkur

Holl Hönd Knapi Hestur

1 H Malin Person Mímir frá frá Syðra-Kolugili 3

2 V Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 1

2 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Faktor frá Dalbæ 2

3 H Eydís Anna Kristófersdóttir Arfur frá Höfðabakka 1

3 H Sóley Elsa Magnúsdóttir Blær frá Sauðá 1

4 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2

4 H Hrannar Haraldsson Auðna frá Sauðadalsá 1

5 H Sigrún Þórðardóttir Vág frá Höfðabakka 1

5 H Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 1

6 V Malin Person Vorrós frá Syðra-Kolugili 3

6 V Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi 1

7 V Stine Kragh Óratoría frá frá Grafarkoti 2

7 V Höskuldur B Erlingsson Börkur frá Akurgerði 1

8 H Eydís Anna Kristófersdóttir Frosti frá Höfðabakka 1

8 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 1

9 V Johanna Lena Therese Kaerrbran Stúdent frá Gauksmýri 2

9 V Tómas  Örn  Daníelsson Freyðir frá Grafarkoti 2

10 V Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir Kremi frá Galtanesi 1
 

11.03.2013 19:33

Svínavatn 2013 - video

Hér fyrir neðan má sjá video af ísmótinu á Svínavatni. Sigurður Sigurðarson og Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum sigruðu B-flokk gæðinga með 8,81 í einkunn. Tryggvi Björnsson og Blær frá Miðsitju sigruðu A-flokkinn með 8,70. Sigurður Sigurðarson sigraði einnig töltið á Tind frá Jaðri með 7,40. Mótið tókst frábærlega vel og var margt góðra gæðinga á ísnum.
 


 
Úrslit
í B flokk á ísmóti á Svínavatni


1
Sigurður Sigurðarson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,81

2
Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 8,64

3
Jakob Sigurðsson Stimpill frá Vatni 8,59

4
Sverrir Sigurðarson Dröfn frá Höfðabakka 8,57

5
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 8,50

6
Ármann Sverrisson Tindur frá Heiði 8,47

7
Ægir Sigurgeirsson Gítar frá Stekkjardal 8,39

8
Matthías Eiðsson Vaka frá Hólum 8,09


 
Úrslit
í A flokk á ísmóti á Svínavatni 2013


1
Tryggvi Björnsson Blær frá Miðsitju 8,70

2
Sigurður Sigurðarson Kjarni frá Hveragerði 8,67

3
Páll Bragi Hólmarsson Snæsól frá Austurkoti 8,51

4
Skapti Steinbjörnsson Skriða frá Hafsteinsstöðum 8,42

5
Jakob Sigurðsson Freisting frá Holtsmúla 1 8,37

6
Hugrún Tónn frá Austurkoti 8,32

7
Líney María Hjálmarsdóttir Gola frá Ólafsfirði 8,31

8
Gréta B. Karlsdóttir Kátína frá Efri - Fitjum 8,29

9
Skapti Skaptason Grágás frá Hafsteinsstöðum 8,14


 
Úrslit
í tölti á ísmóti á Svínavatni 2013


1
Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7,40

2
Teitur Árnason Bragur frá Seljabrekku 7,30

3
Guðmundur Karl Tryggvason Ás frá Skriðulandi 7,20

4
Þorbjörn Hreinn Matthíasson Hekla frá Hólshúsum 6,93

5
Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 6,90

6
Líney María Hjálmarsdóttir Kristall frá Varmalæk 6,83

7
Jakob Sigurðsson Völuspá frá Skúfslæk 6,80

8
Páll Bragi Hólmarsson Ópera frá Hurðarbaki 6,57
Flettingar í dag: 1274
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 2561
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 939163
Samtals gestir: 49514
Tölur uppfærðar: 29.3.2024 09:42:24