24.03.2014 13:10

KS deildin - tölt ráslistar

Ráslistinn er klár fyrir töltið í KS-Deildinni sem fer fram næstkomandi miðvikudag - 26. mars á Sauðárkróki. Frá Þyt er Vigdís á Freyði frá Leysingjastöðum, Jói Magg á Oddvita frá Bessastöðum, Ísólfur á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og Tryggvi á Vág frá Höfðabakka

Sigurvegari kvöldsins hlýtur boðsmiða á Ístölt – þeirra allra sterkustu.
 
Mótið hefst klukkan 20:00.
Aðgangseyrir er 1.500,- og gildir miðinn sem happdrættismiði, dregið verður um tvo folatolla í vinning undir stóðhestana Hausta frá Kagaðarhóli og Hraunar frá Vatnsleysu.
 
 
Ráslisti:
 
Knapi Hestur Lið
1. Líney María Hjálmarsdóttir Sprunga frá Bringu Hrímnir
2. Vigdís Gunnarsdóttir Freyðir frá Leysingjastöðum laekjamot.is
3. Mette Mannseth Trymbill frá Stóra-Ási Draupnir/Þúfur
4. Sigvaldi Lárus Smyrill frá Hamraendum Weierholz
5. Þorbjörn Matthíasson Fróði frá Akureyri Björg/Fákasport
6. Elvar Einarsson Lárus frá Syðra-Skörðugili Top Reiter/ Syðra Skörðugil
7. Hörður Óli Sæmundarson Fífill frá Minni-Reykjum Hrímnir
8. Gísli Gíslason Ljóska frá Borgareyrum Draupnir/Þúfur
9. Viðar Bragason Björg frá Björgum Björg/Fákasport
10. Baldvin Ari Guðlaugsson Kvika frá Ósi Top Reiter/ Syðra Skörðugil
11. Jóhann Magnússon Oddviti frá Bessastöðum Weierholz
12. Bjarni Jónasson Randalín frá Efri-Rauðalæk Weierholz
13. Arnar Bjarki Sigurðarson Rún frá Reynistað Draupnir/Þúfur
14. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk Hrímnir
15. Sölvi Sigurðarson Ótti frá Ólafsfirði laekjamot.is
16. Tryggvi Björnsson Vág frá Höfðabakka Top Reiter/Syðra Skörðugil
17. Hlín Mainka Hlöðver frá Gufunesi Björg/Fákasport
18. Ísólfur Líndal Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi laekjamot.is
Flettingar í dag: 3443
Gestir í dag: 176
Flettingar í gær: 5158
Gestir í gær: 128
Samtals flettingar: 975128
Samtals gestir: 50891
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 22:48:15