27.04.2014 01:07

Ráslistar fyrir Grunnskólamótið

Á morgun sunnudag 27. apríl, fer fram lokamót Grunnskólamóts hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra.

Keppt verður í Fegurðarreið 1.-3. bekkur – Tvígangi 4.-7. bekkur – Þrígangi 4.-7. bekkur – Fjórgangi 8.-10. bekkur og Skeiði 8.-10. bekkur.

Mótið hefst kl. 13:00.  

 

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og

500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða á mótsstað

 

(með peningum – kort ekki tekin) áður en mót hefst.

 

 

 

Keppnisgreinar eru:

Ø  Fegurðarreið      1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.

Ø  Tvígangur            4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort brokki eða tölti og fet ½ hringur. Áseta og stjórnun dæmd. 

Ø  Þrígangur            4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur tölt, einn hringur brokk og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

Ø     Fjórgangur         8. – 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt, einn hringur brokk, ½ hringur fet, einn hringur stökk og einn hringur fegurðar tölt.

 

     

Fegurðarreið

     
               

Holl

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

aldur

litur

hönd

1

Sara Líf Elvarsdóttir

3. bekk

Árskóli

Þokkadís f. Syðra-Vallholti

13. v

brúnskjótt

hægri

1

Þórgunnur Þórarinsdóttir

3. bekk

Árskóli

Gola f. Yzta-Gerði

20.v

grá

hægri

2

Finnur Héðinn Eiríksson

3. bekk

Varmahlíðarskóla

Jasmín f. Þorkelshóli

18. v

jörp

vinstri

2

Inga Rós Suska Hauksdóttir

2. bekk

Húnavallaskóla

Neisti f. Bolungarvík

14.v

rauður

vinstri

2

Kristinn Örn Guðmundsson

 3. bekk

Varmahlíðarskóla

Elding f. Votumýri 2

10. v

rauðblesótt

vinstri

               
               
     

Tvígangur

     
               

Holl

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

 

litur

hönd

1

Lara Margrét Jónsdóttir

7. bekk

Húnavallaskóla

Króna f. Hofi

6.v

rauð

vinstri

1

Lilja Maria Suska

7. bekk

Húnavallaskóla

Baldursbrá f. Hvammi 2

6. v

grá

vinstri

2

Jón Hjálmar Ingimarsson 

5. bekk

Varmahlíðarskóla

Garður f. Fjalli

9. v

grár

hægri

2

Ingvar Óli Sigurðarson

6. bekkur

Grsk. Húnaþ.vestra

Vænting f. Fremri-Fitjum

7. v

mósótt

hægri

3

Herjólfur Hrafn Stefánsson

7. bekk

Árskóli

Svalgrá f. Glæsibæ

10. v

gráskjótt

hægri

4

Bjarney Lind Hjartardóttir

6. bekkur

Árskóli

Sigurdís f. Syðra-Vallholti

15. v

rauðskjótt

vinstri

4

Lara Margrét Jónsdóttir

7. bekk

Húnavallaskóla

Leiðsla f. Hofi

7. v

brún

vinstri

5

Lilja Maria Suska

7. bekk

Húnavallaskóla

Neisti f. Bolungarvík

14. v

rauð

vinstri

               
               
     

Þrígangur

     
               

Holl

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

aldur

litur

hönd

1

Ásdís Freyja Grímsdóttir

6. bekk

Húnavallaskóla

Nökkvi f. Reykjum

11. v

brúnn

hægri

2

Eysteinn Tjörvi Kristinsson

6. bekk

Grsk. Húnaþ. Vestra

Glóð f. Þórukoti

8. v

rauðskjótt

vinstri

2

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

6. bekk

Varmahlíðarskóla

Mökkur f. Hofsstaðaseli

10. v

jarpur

vinstri

3

Ásdís Freyja Grímsdóttir

6. bekk

Húnavallaskóla

Hespa f. Reykjum

9. v

brúnskjótt

hægri

4

Stefanía Sigfúsdóttir

6. bekk

Árskóli

Aron f. Eystra Hól

16. v

hvítur

vinstri

4

Guðný Rúna Vésteinsdóttir

6. bekk

Varmahlíðarskóla

Glymur f. Hofsstaðaseli

10. v

móvindskjóttur

vinstri

               
       

 

     
     

Fjórgangur

     
               

Holl

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

aldur

litur

hönd

1

Magnea Rut Gunnarsdóttir

9. bekk

Húnavallaskóla

Glotti f. Borgarnesi

11.v

móvind. blesóttur

vinstri

1

Rakel Eir Ingimarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Rúna f. Flugumýri 

8. v

leirljós

vinstri

2

Sólrún Tinna Grímsdóttir

8. bekk

Húnavallaskóla

Hespa f. Reykjum

9. v

brúnskjótt

hægri

2

Anna Baldvina Vagnsdóttir

10. bekk

Varmahlíðarskóla

Skrúfa f. Lágmúla

14. v

brún

hægri

3

Helgi Fannar Gestsson

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Dimmalimm f. Höskuldsstöðum

12.v

jörp

vinstri

3

Fríða Björg Jónsdóttir

10. bekk

Grsk. Húnaþ. V.

Brúnkolla f. Bæ

7. v

brúnblesótt

vinstri

4

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

10. bekk

Varmahlíðarskóla

Gjöf f. Sjávarborg

7.v

jörp

vinstri

4

Eva Dögg Pálsdóttir

10. bekk

Grsk. Húnaþ. V.

Glufa f. Grafarkoti

6. v

rauð

vinstri

5

Magnea Rut Gunnarsdóttir

9. bekk

Húnavallaskóla

Freyja f. Litladal

9.v

grá

vinstri

5

Anna Herdís Sigurbjartsdóttir

9. bekk

Grsk. Húnaþ. V.

Sóldís f. Sauðadalsá

6. v

rauð

vinstri

6

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 

10. bekk

Blönduskóla

Krummi f. Egilsá

12. v

brúnn

hægri

6

Viktoría Eik Elvarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Blær f. Kálfholti

13.v

brúnstjörnóttur

hægri

7

Ásdís Brynja Jónsdóttir

9. bekk

Húnavallaskóla

Börkur f. Brekkukoti

15 v

jarpur

vinstri

7

Anna Baldvina Vagnsdóttir

10. bekk

Varmahlíðarskóla

Móalingur f. Leirubakka

15. v

móálóttur

vinstri

8

Sólrún Tinna Grímsdóttir

8. bekk

Húnavallaskóla

Gjá f. Hæli

14. v

brún

hægri

8

Rakel Eir Ingimarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Lyfting f. Hjaltastöðum

14. v.

jörp

hægri

9

Edda Felicia Agnarsdóttir

8. bekk

Grsk. Húnaþ. V.

Héðinn f. Dalbæ

7. v

brúnstjörnóttur

hægri

10

Magnea Rut Gunnarsdóttir

9. bekk

Húnavallaskóla

Fróði f. Litladal

13. v

bleikálóttur

vinstri

               
               
   

Skeið

       
               

Röðun

Nafn

bekkur

skóli

hestur nafn og uppruni

 

litur

 

1

Ásdís Ósk Elvarsdóttir

10. bekk

Varmahlíðarskóla

Guðfinna f. Kirkjubæ

12.v

jörp

 

2

Harpa Hrönn Hilmarsdóttir 

10. bekk

Blönduskóla

Teikning f. Reykjum

7. v

rauðblesótt, sokkótt

 

3

Rakel Eir Ingimarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Rúna f. Flugumýri 

8. v

leirljós

 

4

Sólrún Tinna Grímsdóttir

8. bekk

Húnavallaskóla

Hnakkur f. Reykjum

10. v

brúnskjóttur

 

5

Viktoría Eik Elvarsdóttir

9. bekk

Varmahlíðarskóla

Villimey f. Hofsstaðaseli

8.v

brúnstjörnótt

 
Flettingar í dag: 150
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 3559
Gestir í gær: 178
Samtals flettingar: 975394
Samtals gestir: 50895
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 01:43:42