Færslur: 2016 Febrúar

06.02.2016 08:35

Svínavatn 2016

 

Laugardaginn 5. mars verður mótið haldið á Svínavatni í A-Hún.

Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins. Vegleg peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum flokki. Eins og venjulega verður gott hljóðkerfi á staðnum og dagskránni útvarpað.

05.02.2016 22:50

Úrslit eftir fyrsta kvöld liðakeppninnar.


Þá er fyrsta móti vetrarins lokið og var það mjög skemmtilegt.  Mörg flott tilþrif sáust á vellinum og má með sanni segja að reiðmennska hafi verið til fyrirmyndar eins og Þytsfélögum er von og vísa.

Við byrjum á að kynna til liðs nýju liðin en eftir drátt kvöldsins líta þau svona út:

Appelsínugulir: 
Börn - Dagbjört Jóna, Bryndís Jóhanna
Unglingaflokkur - Anna Herdís, Ásdís Brynja
3.flokkur - Jóhanna Helga, Elín Sif, Aðalheiður Sveina
2.flokkur - Sverrir, Elías, Halldór Pálsson, Lýdía
1.flokkur - Fanney Dögg, Ísólfur

Fjólubláir:
Börn - Arnar Finnbogi, Guðmar Þór
Unglingar - Eysteinn, Lara Margrét
3.flokkur - Sigrún Eva, Stine, Sigurður Björn
2.flokkur - Birna, Eline, Magnús Ásgeir, Þóranna, Jóhann Albertsson
1.flokkur - Elvar Logi

Grænir:
Börn - Margrét Jóna, Rakel Gígja
Unglingar - Karítas, Ásta Guðný
3.flokkur - Agnar, Óskar
2.flokkur - Eva Dögg, Þorgeir, Unnsteinn, Eydís Anna, Dóri Sig.
1.flokkur - Vigdís, Kolbrún Gr.

Það er ljóst að margir eiga eftir að bætast við þegar líða tekur á.  Eftir kvöldið er staðan í liðakeppninni þannig að efstir eru Appelsínugulir (65,8), þá næst Grænir (63,2) og svo Fjólubláir (58,2).  Nóg af stigum í pottinum og allt getur gerst.

En úrslitin í smalanum í kvöld urðu sem hér segir:

Pollaflokkur

 

2 pollar tóku þátt og stóðu sig með prýði en það voru þau Indriði Rökkvi Ragnarsson og Erla Rán Hauksdóttir


Barnaflokkur

 


1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Æra frá Grafarkoti
2. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir- Raggi frá Bala 1
3. Guðmar Hólm Ísólfsson - Valdís frá Blesastöðum
4. Margrét Jóna Þrastardóttir - Melody frá Hafnarfirði
5. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Þokki frá Hvoli
6. Arnar Finnbogi Hauksson - Fjölnir frá Stóru Ásgeirsá

Unglingaflokkur

 

1. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir - Flótti frá Leysingjastöðum II
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Sandey frá Höfðabakka
3. Karítas Aradóttir - Stygg frá Akureyri
4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir - Auðna frá Sauðadalsá

3.flokkur


1. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir - Stelpa frá Helguhvammi II
2. Elín Sif Holm Larsen - Bríet frá Hjaltastaðahvammi
3. Stine Kragh - Eik frá Þorkelshóli 2
4. Sigurður Björn Gunnlaugsson - Gletta frá Nípukoti
5. Óskar Hallgrímsson - Glotti frá Grafarkoti

2.flokkur


1. Halldór Pálssons - Fleygur frá Súluvöllum
2. Eydís Anna Kristófersdóttir - Hrekkur frá Enni
3. Sverrir Sigurðssons - Valey frá Höfðabakka
4. Birna Olivia Agnarsdóttir - Stæll frá Víðidalstungu
5. Þorgeir Jóhannesson - Stígur frá Reykjum 1

1.flokkur


1. Elvar Logi Friðriksson - Júlíus frá Borg
2. Fanney Dögg Indriðadóttir - Fríða frá Reykjum
3. Vigdís Gunnarsdóttir - Funi frá Fremri Fitjum

 

Nokkrar myndir frá skemmtilegur kvöldi.

 

 

Ástund hestavöruverslun gaf sigurvegurum kvöldsins písk og plaggat með hestalitunum.  

 Aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar

04.02.2016 22:43

Ráslistar fyrir smalann

Á morgun fer fram fyrsta mótið í liðakeppninni í Þytsheimum.  

Vegna veður var ekki hægt að hittast í kvöld og draga í lið eins og stóð til.  Við látum það ekki á okkur fá og hittumst hress og kát á morgun kl 18:00.  Þá verður opið fyrir knapa til að æfa sig á brautinni.  Í kjölfarið, eða um kl 19:00 munum við draga í liðin.  

500 kr aðgangseyrir og sjoppan vitaskuld opin.

Við hefjum svo keppni rétt upp úr klukkan 19:00.  Úrslit eru riðin strax á eftir forkeppni og eru það 5 stigahæstu sem fá að fara brautina aftur.  Dagskráin verður sem hér segir:

 

1.flokkur

Börn

Unglingar

3.flokkur

2.flokkur

 

Ráslistar:

Barnaflokkur
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Æra frá Grafarkoti 

2. Margrét Jóna Þrastardóttir – Melody frá Hafnarfirði.

3. Guðmar Hólm Ísólfsson - Valdís frá Blesastöðum

4. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir - Raggi frá Bala 1  

5. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Þokki frá Hvoli

 

Unglingaflokkur

1. Ásdís Brynja Jónsdóttir - Birta frá Kaldbak 

2. Lara Margrét Jónsdóttir - Öfund frá Eystra Fróðholti 

3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Sandey frá Höfðabakka

4. Karítas Aradóttir - Stygg frá Akureyri

5. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir  - Flótti frá Leysingjastöðum 1A

6. Anna Herdís Sigurbjartsdottir - Auðna frá Sauðadalsá 

7. Eysteinn Tjörvi Kristinsson - Glóð frá Þórukoti 

 

3.flokkur
1. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir -  Stelpa frá Helguhvammi

2. Elín Sif Holm Larsen - Bríet frá Hjaltastaðahvammi  

3. Stine Kragh - Eik frá Þorkelshóli 2

4. Sigrún Eva - Hrafn frá Hvoli  

5. Aðalheiður Sveina Einarsdóttir - Össur frá Grafarkoti

6. Sigurður Björn Gunnlaugsson -  Gletta Frá Nípukoti

7. Agnar Sigurðsson - Merkúr frá Kolugili        

8. Óskar Hallgrimsson - Glotti frá Grafarkoti 

 

2.flokkur
1. Halldór Pálsson - Sæla frá Súluvöllum

2. Eline Manon Schrijver - Króna frá Hofi

3. Birna Olivia Agnarsdóttir - Stæll frá Víðidalstungu II

4. Eva Dögg Pálsdóttir - Kastanía frá Grafarkoti 

5. Eydís Anna Kristófersdòttir - Hrekkur frá Enni

6. Þorgeir Jóhannesson – Stígur frá Reykjum 1

7. Elías Guðmundsson - Hylling frá Stóru-Ásgeirsá 

8. Sverrir Sigurðsson - Valey frá Höfðabakka 

9. Halldór Pálsson - Fleygur frá Súluvöllum

 

1.flokkur

1. Elvar Logi Friðriksson - Júlíus frá Borg

2. Fanney Dögg Indriðadóttir - Fríða

 

Aðalstyrktaraðili liðakeppninnar er Sláturhúsið SKVH.

Ástund hestavöruverslun gefur verðlaun fyrir 1.sæti í öllum flokkum.

 

04.02.2016 15:29

Æfingu FRESTAÐ

Æfingu vegna smalans sem átti að vera í kvöld verður frestað vegna veðurs þangað til á morgun, föstudaginn 5. febrúar.

 

Æfing kl. 18:00 og dregið í lið kl. 19:00.

Keppni hefst að því loknu.

Látið berast.

 

Hlökkum til að sjá ykkur :)

Nefndin

01.02.2016 12:11

Æfingar fyrir smalann og dregið í lið.

Á morgun, þriðjudag 02.02, verður æfing fyrir smalann.  Æfingin byrjar kl 20:00 og hvetjum við sem flesta til að mæta og renna sér í gegnum brautina.

 

Á fimmtudag, 04.02, verður aftur æfing kl 20:00 og ætlum við þá einnig að draga í lið fyrir Liðakeppnina.  Endilega fjölmennum og keyrum keppnistímabilið í gang saman.

 

 

01.02.2016 09:49

Námskeiðið ,,aftur á bak"

Fyrra námskeiðið ,,aftur á bak" var haldið sl helgi. Að kennarans sögn gekk öllum sem sóttu námskeiðið vel, misjöfn markmið sem fólk var með fyrir námskeiðið en þau náðust öll. 


Flettingar í dag: 1040
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1213
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 980286
Samtals gestir: 51055
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 14:18:12