26.03.2009 08:28

Gamlar eigur hestamannafélagsins

Við viljum biðja ykkur kæru félagar sem hafið í fórum ykkar gamla farandbikara, fundagerðarbækur eða annað í eigu hestamannafélagins Þyts hafi samband við Ingvar í síma 848 0003 eða 451 2779. En honum var falið að safna saman heimildum um félagið og eigum þess.
Flettingar í dag: 4591
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2236108
Samtals gestir: 91619
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 22:59:47