19.03.2012 11:17
Úrslit Grunnskólamóts
Í gær fór fram annað grunnskólamótið af þremur í vetur. Að þessu sinni var það í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Þátttakan var mikil og stóðu krakkarnir héðan sig öll með stakri prýði. Myndir koma innan tíðar í albúmið okkar.

Fegurðarreið 1. - 3. Bekkur Úrslit



Fegurðarreið 1. - 3. Bekkur Úrslit
- 1. Björg Ingólfsdóttir 3 Varmahlíðarskóli Hnokki f. Dýrfinnustöðum 7,0
- 2. Jón Hjálmar Ingimarsson 3 Varmahlíðarskóli Flæsa f. Fjalli 6,5
- 3. Hafdís María Skúladóttir Grsk. Húnaþings vestra Funi f. Fremri Fitjum 5,8
- 4. Júlía Kristín Pálsdóttir Varmahlíðarskóli Valur f.Ólafsvík 5,5
- 5. Einar Pétursson 2 Húnavallaskóli Jarl f. Hjallalandi 5,0
- 6. Viktoría Lind Björnsdóttir 2 Árskóla Fáni f. Hvítárholti 4,5
Tvígangur 4. - 7. Bekkur A-Úrslit
- 1. Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Þokki f Blönduósi 6,38
- 2. Ingunn Ingólfsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Embla f.Dýrfinnustöðum 6,13
- 3.-4. Helgi Fannar Gestsson 7 Varmahlíðarskóli Stirnir f. Hallgeirseyjarhjáleigu 6,0
- 3.-4. Lilja Maria Suska 5 Húnavallaskóla Feykir f. Stekkjardal 6,0
- 5. Freydís Þóra Bergsdóttir 4 Grsk. austan vatna Gola f. Ytra-Vallholti 5,88

Tvígangur 4. - 7. Bekkur B-Úrslit
- 5. Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Þokki f Blönduósi 6,4
- 6.-7. Sæþór Már Hinriksson 6 Varmahlíðarskóli Roka f. Syðstu-Grund 5,9
- 6.-7. Guðný Rúna Vésteinsdóttir 4 Varmahlíðarskóli Snjall f. Hofsstaðaseli 5.9
- 8.-10. Ása Sóley Ásgeirsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Jarpblesa f. Djúpadal 5.6
- 8.-10. Lara Margrét Jónsdóttir 5 Húnavallaskóla Örvar f. Steinnesi 5,6
- 8.-10. Magnús Eyþór Magnússon 4 Árskóla Ágúst f. Skáney 5,6
- 11. Magnea Rut Gunnarsdóttir 7 Húnavallaskóla Fróði f. Litladal 5,25
- 12. Ásdís Brynja Jónsdóttir 7 Húnavallaskóla Kalsi f. Hofi 4,2
Þrígangur 4. - 7. Bekkur A-úrslit
- 1. Viktoría Eik Elvarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Máni f. Fremri-Hvestu 6,7
- 2. Hólmar Björn Birgisson 5 Grsk. Austan Vatna Tangó f. Reykjum 6,5
- 3. Viktor Jóhannes Kristófersson 7 Grsk. Húnaþ. vestra Geisli f. Efri Þverá 6,4
- 4. Sólrún Tinna Grímsdóttir 6 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli 6,2
- 5. Karítas Aradóttir 6 Grsk. Húnaþ. vestra Gyðja f. Miklagarði 6,0

Þrígangur 4. - 7. Bekkur B-úrslit
- 5. Hólmar Björn Birgisson 5 Grsk. Austan Vatna Tangó f. Reykjum 6,33
- 6. Anna Herdís Sigurbjörnsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. vestra Fjöður f. Grund 6,17
- 7. Ásdís Freyja Grímsdóttir 4 Húnavallaskóli Neisti f. Bolungarvík 6,0
- 8.-9. Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Sólfari f. Ytra-Skörðugili 5,92
- 8.-9. Guðmar Freyr Magnússon 6 Árskóla Brenna f. Sjávarborg 5,92
Fjórgangur 8. - 10. Bekkur A-úrslit
- 1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Ópera f. Brautarholti 6,75
- 2.-3. Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Kjarval f. Blönduósi 6,65
- 2.-3. Rósanna Valdimarsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Kjarni f. Varmalæk 6,65
- 4. Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Jafet f. Lækjarmóti 6,55
- 5. Fanndís Ósk Pálsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Ræll f. Hamraendum 6,50
Fjórgangur 8. - 10. Bekkur B-úrslit
- 5. Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Jafet f. Lækjarmóti 6,35
- 6. Ragnheiður Petra Óladóttir 10 Árskóli Píla f. Kirkjuhóli 6,3
- 7. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Glymur f. Hofsstaðaseli 6,2
- 8. Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli 5,7
- 9. Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir 8 Árskóla Fjóla f. Fagranesi 5,55

Skeið 8. - 10. Bekkur úrslit
- 1. Kristófer Smári Gunnarsson 10 Grsk. Húnaþ. vestra Kofr f. Efri Þverá 5,69 sek
- 2. Helga Rún Jóhannsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. vestra Hvirfill f. Bessastöðum 6,12 sek
- 3. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Dreki frá Syðra-Skörðugili 6,19 sek
- 4. Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Tinna f. Hvammi 2 6,70 sek
- 5. Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Boði f. Flugumýri 6,85 sek
Skrifað af Guðnýju
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44