03.05.2020 09:43

Aðalfundur Þyts 2020

Aðalfundur Þyts verður haldinn miðvikudaginn 6. maí kl. 19.00 á Sjávarborg. Hægt verður að panta sér mat og drykk á meðan fundi stendur, einnig verður KS deildin sýnt beint án hljóðs á meðan fundi stendur svo hægt verður að fylgjast með henni um leið. 
Í beinu framhaldi af aðalfundi Þyts verður aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Vestur-Húnavatnssýslu (ca. kl. 20.30)

Dagskrá:


1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Lagðir fram reikningar félagsins

4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5. Árgjald

6. Kosningar

a. Kosning stjórnar

- Þrír meðstjórnendur til tveggja ára

b. Tveir varamenn stjórnar til eins árs.

c. Tveir skoðunarmenn til eins árs

d. Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs

e. Sex fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara

7. Önnur mál.
Flettingar í dag: 1019
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2232536
Samtals gestir: 91578
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 03:16:26