21.06.2022 08:51

Fulltrúar Þyts á LM 2022

Fulltrúar Þyts á landsmót 2022

Efstu þrír í hverjum flokki í úrtöku hafa unnið sér inn farmiða á landsmótið á Hellu í sumar og hér fyrir neðan má sjá hverjir hafa unnið sér rétt til þátttöku. 

 

Unglingaflokkur

1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og  Jökull frá Rauðalæk 8,51

2. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Sátt frá Sveinatungu 8,35

3. Aðalbjörg Emma Maack og  Jara frá Árbæjarhjáleigu II  8,30

Varaknapi: Jólín Björk Kamp Kristinsdótti  og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,22

 

Ungmennaflokkur:

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson og Laukur frá Varmalæk  8,42

2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Trygglind frá Grafarkoti 8,39

3 Margrét Jóna Þrastardóttir og Grámann frá Grafarkoti  8,19

 

B flokkur

1 Brynjar frá Syðri-Völlum og  Jakob Svavar Sigurðsson 8,72

2 Garri frá Bessastöðum og  Jóhann Magnússon 8,58

3 Eldur frá Bjarghúsum og Hörður Óli Sæmundarson 8,54

Varahestur: Snilld frá Efri-Fitjum og Tryggvi Björnsson 8,50

 

A flokkur

1 Áfangi frá Víðidalstungu II og Hörður Óli Sæmundarson 8,47

2 Mói frá Gröf og Hörður Óli Sæmundarson 8,37

3 Rauðhetta frá Bessastöðum og Jóhann Magnússon 8,32

Varahestur: Eldrós frá Þóreyjarnúpi og  Hörður Óli Sæmundarson 8,31

 

Félagið óskar eftir að fulltrúar taki þátt í hópreið á fimmtudeginum. 

 

Inn á landsmot.is eru upplýsingar fyrir knapa varðandi klár í keppni og hesthúsapláss.

Aðstaða fyrir keppnis og ferðahross

Vert er að geta þess að öll hross á svæðinu eru þar á ábyrgð eigenda sinna, sama hvað kann að koma upp á og ættu því hesteigendur að gera viðeigandi ráðstafanir samkvæmt því. Ekki er reiknað með að keppendur fái hesthúspláss á staðnum. Ekki er hægt að taka við hestaferðahópum á mótsstað.

Grænasvæðið / Knapasvæði

Græna svæði knapa er áætlað í og við Rangárhöllina. Þar hafa knapar aðstöðu til upphitunnar innandyra og einnig er þeirra einka veitingahús í anddyri hallarinnar. Þar verða starfsmenn mótsins í mat og gert er ráð fyrir knapastofu í helming salarins.

Ekki er gert ráð fyrir að hinn almenni mótsgestur eigi aðgang að knapasvæði.

Flettingar í dag: 219
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 2706
Gestir í gær: 302
Samtals flettingar: 992541
Samtals gestir: 52556
Tölur uppfærðar: 9.5.2024 01:46:41