04.01.2024 09:56

Mótaröð Þyts 2024

                                                                 
 

Innanhúsmótanefnd hefur sett upp drög að dagsetningum fyrir mót vetrarins. Dagsetningarnar voru auglýstar inn á facebookhópnum Áfram Þytur og eftir ábendingar er niðurstaðan þessi: 

Föstudagskvöld 2. febrúar

Laugardagur 24. febrúar

Föstudagskvöld 1. mars

Laugardagur 30. mars (páskadagur daginn eftir)

 

 

Flettingar í dag: 1678
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 869755
Samtals gestir: 47750
Tölur uppfærðar: 22.2.2024 20:49:04