31.03.2025 10:17
Úrslit þriðja mótsins í Mótaröð Þyts
Laugardaginn 29.03 var haldið þriðja mótið í Mótaröð Þyts og keppt var í tölti T7 og T3 og fimmgangi opnum flokki.
Pollarnir eru komnir í tvo flokka, þau sem eru teymd og þau sem geta riðið sjálf. Alveg stórkostlegt að sjá hvað það eru margir pollar að mæta á mótin.
Tölt T3
Fullorðinsflokkur - 1. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,00 (eftir sætaröðun)
2. Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 7,00 (eftir sætaröðun)
3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,83
4-5 Hallfríður Sigurbjörg ÓladóttirÁlfasteinn frá Reykjavöllum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 6,67
4-5 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,67
6 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,33
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,83
2-3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,67
2-3 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,67
4 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,57
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Álfasteinn frá Reykjavöllum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 6,50
6 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,37
Fullorðinsflokkur - 2. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdís frá Efri-Fitjum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 7,00
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,67
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,44
4 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,22
5 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,00
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdís frá Efri-FitjumBleikur/fífil-einlittÞytur6,63
2 Rakel Gígja RagnarsdóttirGrein frá SveinatunguGrár/rauðurblesóttÞytur6,33
3 Eva-Lena LohiDraumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjóttÞytur6,27
4 Kolbrún Stella IndriðadóttirGarún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnóttÞytur6,13
5 Fríða Marý HalldórsdóttirMuninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlittÞytur6,03
6 Ásta Guðný UnnsteinsdóttirMeyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlittÞytur5,93
7-8 Guðný Helga BjörnsdóttirNarfi frá BessastöðumMóálóttur,mósóttur/ljós-skjóttÞytur5,77
7-8 Margrét Jóna ÞrastardóttirGrámann frá GrafarkotiGrár/rauðureinlittÞytur 5,77
9-10 Ragnar Smári HelgasonKilja frá GrafarkotiRauður/milli-blesóttÞytur 5,67
9-10 Karen Ósk GuðmundsdóttirÓlga frá BlönduósiBrúnn/milli-einlittÞytur 5,67
11 Jóhannes Ingi BjörnssonLjúfa frá Auðunnarstöðum IIBrúnn/milli-stjörnóttÞytur 4,57
Unglingaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,22
2 Ayanna Manúela Alves Nn frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 4,22
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá KeflavíkRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,10
2 Ayanna Manúela Alves Nn frá HvammstangaRauður/milli-einlitt Þytur 4,10
Tölt T7 - 3. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá Hjarðarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,83
2 Valgeir Ívar Hannesson Illugi frá Þorkelshóli 2 Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,25
3 Kristín Guðmundóttir Auður frá Dalsmynni Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,17
4 Lilja Maria Suska Katla frá Fornalæk Brúnn/milli-einlitt Neisti 0,00
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá Hjarðarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,70
2 Kristín Guðmundóttir Auður frá Dalsmynni Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,20
3 Valgeir Ívar Hannesson Illugi frá Þorkelshóli 2Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,13
4 Lilja Maria SuskaKatla frá Fornalæk Brúnn/milli-einlitt Neisti 4,70
Barnaflokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,58
2 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33
3 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,25
4 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 5,08
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,03
2 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá HellnafelliBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,63
3 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-BrekkuRauður/milli-einlittglófext Þytur 4,93
4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá FlagbjarnarholtiBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,77
Fimmgangur F2 - 1. flokkur
A úrslit
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 6,45
2 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,21
3-4 Lilja Maria Suska Ugla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,10
3-4 Elvar Logi Friðriksson Værð frá Víðivöllum fremri Jarpur/rauð-einlitt Þytur 6,10
5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,36
Forkeppni
SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn
1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 6,47
2 Lilja Maria SuskaUgla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,30
3 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,27
4 Elvar Logi Friðriksson Værð frá Víðivöllum fremri Jarpur/rauð-einlitt Þytur 5,93
5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,43
6 Magnús Ásgeir Elíasson Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,37
7 Katharina Teresa Kujawa Eyvör frá Herubóli Bleikur/fífil-einlitt Þytur 5,07
8 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Gæla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,87
9 Ragnar Smári Helgason Dimma frá Lindarbergi Brúnn/mó-stjörnótt Þytur 4,33
10 Karen Ósk Guðmundsdóttir Melódía frá Köldukinn 2 Bleikur/fífil-einlitt Þytur 4,17