24.02.2024 18:32

Móti 2 í Vetrarmótaröð Þyts 2024 lokið

                                                         
 

Annað mótið í Vetrarmótaröð Þyts var haldið í dag, 24.02. Þátttaka með ágætum í flestum flokkum en pollaflokkurinn hefur aldrei verið jafn stór, svo framtíðin er björt. 

Dómarar stóðu sig vel sem og annað starfsfólk mótsins, einnig gaman að sjá hversu margir áhorfendur voru á svæðinu. 

 

Hér fyrir neðan má sjá úrslit:

Í pollaflokki kepptu Halldóra Friðriksdóttir Líndal og Frár frá Lækjamóti, Helga Mist Magnúsdóttir á Birtingi frá Stóru-Ásgeirsá, Júlíana Björk Birkisdóttir á Kollu frá Hellnafelli, Margrét Þóra Friðriksdóttir Líndal á Nið frá Lækjamóti, Níels Skúli Helguson á Dögun frá Fremri-Fitjum, Sólon Helgi Ragnarsson á Grifflu frá Grafarkoti, Stefanía Ósk Birkisdóttir á Geisla frá Hvammstanga og Viktoría Jóhannesdóttir Kragh á Prins frá Þorkelshóli 2

 

Tölt T4

Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá HellnafelliRauður/milli-einlitt Þytur 5,54

2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlitt Þytur 5,38

3 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá HöfðabakkaBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,21

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,03

2 Kolbrún Grétarsdóttir Kraftur frá Hellnafelli Rauður/milli-einlitt Þytur 4,83

3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,47

 

Fjórgangur V3 - Fullorðinsflokkur - 1. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 7,13

2 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,73

3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,47

4 Kolbrún Grétarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,87

5 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá Bessastöðum Rauður/milli-skjótt Þytur 5,77

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,60

2-3 Elvar Logi Friðriksson Magdalena frá Lundi Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,33

2-3 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33

4 Kolbrún Grétarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,93

5 Jóhann Magnússon Rauðhetta frá Bessastöðum Rauður/milli-skjótt Þytur 5,47

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,57

2 Eline Schriver Koli frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Neisti 6,43

3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,40

4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá SauðáRauður/milli-einlitt Þytur 5,93

5 Guðný Helga Björnsdóttir Þekking frá BessastöðumRauður/ljós-skjótt Þytur 5,83

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,40

2-3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,03

2-3 Eline Schriver Koli frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt Neisti 6,03

4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,67

5 Guðný Helga Björnsdóttir Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 5,50

6 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,03

7 Fríða Marý HalldórsdóttirStella frá Efri-ÞveráBrúnn/milli-skjótt14Þytur5,00

8 Þorgeir Jóhannesson Birta frá Áslandi Grár/mósóttureinlitt Þytur 4,90

9 Halldór P. SigurðssonMegas frá HvammstangaJarpur/rauð-einlitt Þytur 4,77

10 Jóhann Albertsson Eyja frá Eyri Rauður/milli-stjörnótt Þytur 4,30

 

Unglingaflokkur

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,17

2 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 5,87

3 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,83

4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt Þytur 5,30

5 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,77

6 Erla Rán Hauksdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 4,63

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt Þytur 6,03

2-3 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73

2-3 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Rauður/milli-einlitt Neisti 5,73

4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt Þytur5,10

5 Erla Rán Hauksdóttir Bruni frá Akranesi Rauður/bleik-stjörnótt Þytur 4,80

6 Svava Rán Björnsdóttir Sýnir frá Grafarkoti Rauður/milli-skjótt Þytur 4,20 

 

Barnaflokkur

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,08

2 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,00

3 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,75

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 3,71

 

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,67

2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,93

3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 4,90

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-ÁsgeirsáMóálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Þytur 4,40

5 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,47

 

Fjórgangur V5

Fullorðinsflokkur - 3. flokkur

 

A úrslit

Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn

1 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,42

2-3 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauðureinlitt Þytur 6,38

2-3 Guðrún Tinna Rúnarsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 6,38

4 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96

5 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,50

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti Grár/rauður einlitt Þytur 6,27

2 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,97

3 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Mynta frá Dvergasteinum Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,80

4 Margrét Jóna Þrastardóttir Lyfting frá Höfðabakka Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,63

5-6 Karen Ósk Guðmundsdóttir Ólga frá Blönduósi Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,60

5-6 Guðrún Tinna Rúnarsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Bleikur/fífil-skjótt Neisti 5,60

7 Ragnar Smári Helgason Dimma frá Lindarbergi Brúnn/mó-stjörnótt Þytur 5,47

8 Jóhannes Ingi Björnsson Tinni frá Akureyri Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,87

 

Efri-Þverá Hrossarækt eru styrktaraðilar mótsins! ????
https://www.facebook.com/efritvera 

 
Flettingar í dag: 345
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 441
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1160173
Samtals gestir: 62887
Tölur uppfærðar: 24.7.2024 08:31:05