Færslur: 2009 Apríl

29.04.2009 14:38








27.04.2009 08:31

Happdrætti og árgjald Þyts

Jæja nú fer hver að verða síðstur að kaupa happdrættismiða. Salan gengur nokkuð vel og vil ég biðja alla sölumenn um að koma seldu afrifunum af miðunum til mín sem fyrst annaðhvort í Sparisjóðinn eða hringja í mig í 863-7786.

KOLLA

Síðan er hægt að greiða árgjald Þyts, 3.500.- beint inn á reikning félagsins 1105-26-1081 kt. 550180-0499

20.04.2009 13:09

SKVH mót 30.apríl

SKVH mót verður haldið fimmtudaginn 30. apríl í Hvammstangahöllinni og hefst kl:18:00 Keppt verður í TÖLTI: Barnaflokkur, Unglingaflokkur, Ungmennaflokkur, 2.flokkur (áhugamenn)meira keppnisvanir og 2.flokkur(áhugamenn)  minna keppnisvanir. 1.flokkur (Opin flokkur) Þríþraut.

Skráning þarf að hafa borist fyrir þriðjudagskvöldið 28. apríl netfang: oaust@simnet.is og sigrun@skvh.is einnig er hægt að skrá í síma 895-1147 og 660-5826 fram þarf að koma, nafn hests, aldur og knapi og upp á hvora hönd fólk vill ríða. Dæmt verður eftir forsemdum SKVH, það verða ekki réttindadómarar. Skráningargjald 1.000.- og aðgangseyrir 500.-


ATH.  DREGIÐ VERÐUR Í HAPPDRÆTTI HVAMMSTANGAHALLARINNAR  Á MILLI ÚRSLITA.

19.04.2009 20:46

Úrslit grunnskólamóts

Grunnskólamót 18. apríl 2009








Fegurðarreið 1.-3. bekkur


Sæti Knapi hestur

1. Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum
2. Inga Þórey Þórarinsdóttir Funi frá Fremri_Fitjum

3.-4. Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II

3.-4. Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli

5.-6. Frímann Berg Hilmarssons Aron

5.-6. Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá E.-Mýrum

7.-8. Álfrún Þórarinsdóttir Ylur frá Súlunesi

7.-8. Guðmar Freyr Magnússon Stjarna frá Lindarbrekku

9.-10. Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glóa frá Hofsstaðaseli

9.-10. Almar Þór Egilsson Pamela frá Galtarnesi

11.-13. Sæþór Már Hinriksson Vængur frá Hólkoti

11.-13. Lara Margrét Jónsdóttir Póstur frá Hofi

11.-13. Ásdís Freyja Grímsdóttir Funi frá Þorkelshóli







ÚRSLIT  - Fegurðarreið  1.-3. bekkur

Sæti Knapi hestur

1. Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum
2. Inga Þórey Þórarinsdóttir Funi frá Fremri_Fitjum

3. Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II

4. Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli

5. Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá E.-Mýrum

6. Frímann Berg Hilmarssons Aron












Þrígangur 4.-7. bekkur


Sæti Knapi hestur

1. Helga Rún Jóhannsdóttir Siggi

2.-3. Gunnar Freyr Gestsson Aþena frá Miðsitju

2.-3. Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki

4.-6. Sigurður Bjarni Aadnegard Hljómur frá Höfðabakka

4.-6. Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjálki frá Hjalla

4.-6. Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi

7.-9. Rakel Eir Ingimarsdóttir Lómur frá Flugumýri

7.-.9. Vésteinn Karl Vésteinsson Glóa frá Hofsstaðaseli

7.-9. Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Fantur frá Bergsstöðum

10. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Röðull frá Hofsstaðaseli

11.-13. Viktoría Eik Elvarsdóttir Dreki frá S.-Skörðugili

11.-13. Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir Stígandi

11.-13. Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá

14. Helgi Fannar Gestsson Vissa frá Borgarhóli

15. Fanndís Ósk Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli

16. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Skuggi

17. Jón Ægir Skagfjörð Jónsson Perla

18. Halla Steinunn Hilmarsdóttir Aron







ÚRSLIT - Þrígangur  4.-7. bekkur

Sæti Knapi hestur

1. Helga Rún Jóhannsdóttir Siggi

2. Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi

3. Gunnar Freyr Gestsson Aþena frá Miðsitju

4. Sigurður Bjarni Aadnegard Hljómur frá Höfðabakka

5. Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Bjálki frá Hjalla

6. Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki












Tölt 4.-7. bekkur


Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Kristófer Smári Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka 5,8
2.-3. Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 4,8
2.-3. Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 4,8
4.-5. Haukur Marian Suska Hauksson Syrpa frá Eyri 4,2
4.-5. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S.-Skörðugili 4,2
6. Rósanna Valdimarsdóttir Flassi frá Miðdal 4,0
7. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Laxnes frá Bergsstöðum 2,7





Sæti Úrslit - Tölt 4. - 7. bekkur



Knapi hestur Einkunn
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S.-Skörðugili 6,5
2. Kristófer Smári Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka 6,0
3. Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 5,2
4. Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 5,0
5. Haukur Marian Suska Hauksson Syrpa frá Eyri 4,5











ÚRSLIT - Fjórgangur 8.-10. bekkur (riðin beint)

Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 5,6
2. Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru 5,5
3. Laufey Rún Sveinsdóttir Prestley frá Hofi 5,0
4. Lydía Ýr Gunnarsdóttir
4,9











Tölt 8.-10. bekkur


Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Elín Hulda Harðardóttir Móheiður frá Helguhvammi 6,0
2. Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,7
3. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 5,2
4. Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 4,8
5. Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 4,5
6. Eydís Anna Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá 4,2
7. Brynjar Geir Ægisson Heiðar frá Hæli  3,8
8. Kristín Birna Sveinbjörnsdóttir Embla frá Bergsstöðum 3,3











ÚRSLIT -  Tölt 8.-10. bekkur


Sæti Knapi hestur Einkunn
1. Elín Hulda Harðardóttir Móheiður frá Helguhvammi 6,3
2. Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,7
3. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 5,5
4. Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 4,8
5. Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 4,3











Smali 4.-7. bekkur


Sæti Knapi hestur tími stig alls
1. Sverrir Þórarinsson Funi frá Stórhóli 29,94 300
2. Ásdís Brynja Jónsdóttir Penni frá Hofi 33,28 270
3. Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 30,25 266
4. Halldór Skagfjörð Jónsson Kapall 36,28 260
5. Leon Paul Suska Hauksson Skvísa frá F.-Fitjum 38,72 250
6. Jódís Erla Gunnlaugsdóttir Stóri-Jón 39,81 240
7. Gunnar Freyr Þórarinsson Ylur frá Súlunesi 40,16 230











Smali 8.-10 bekkur


Sæti Knapi hestur tími stig alls
1. Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli 26,12 300
2. Kolbjörg Katla Hinriksdóttir Vængur frá Hólkoti 27,88 270
3. Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 26,94 266
4. Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal 36,03 260
5. Hafdís Líndal Dreki frá E.-Skálateigi 46,81 240
6. Herdís G. Steinsdóttir Sindri 37,41 236

Bragi Hólm Birkisson Glófaxi frá Jörfa ÓGILT 0
















Skeið 8.-10. bekkur


Sæti Knapi hestur Úrslit
1. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gneisti frá Ysta-Mói 4,91
2. Fríða Marý Halldórsdóttir Hörður frá Reykjavík 5,60
3. Anna Margrét Geirsdóttir Hrekkur frá Enni 5,63
4. Stefán Logi Grímsson  Kæla frá Bergsstöðum 6,29
5. Harpa Birgisdóttir Syrpa frá Eyri 6,44

Eydís Anna Kristófersdóttir Frostrós frá Efri-Þverá -











Lokastaða skólanna


sæti
stig

1. Varmahlíðarskóli 178,0

2.  Grunnskóli Húnaþings vestra 157,0

3.  Húnavallaskóli 142,0

4.  Árskóli 119,5

5. Grunnskólinn á Blönduósi 73,5

6.  Grunnskóli Siglufjarðar 13,0

7.  Grunnskólinn austan Vatna 11,0

17.04.2009 15:53

Stela stela stela

Stóra Hrísamálið var eins og flestir vita mjög stórt afbrotamál sem framið var hér í sýslu fyrr í vetur. Logi annað fórnarlambið í þessu máli kom síðan með snilldartexta við ABBA lagið money money money og söng á söngvarakeppninni og sigraði ásamt lögreglukórnum.
Textinn er kominn á heimasíðu málsins 

16.04.2009 10:18

Ungfolasýning

Minnum á ungfolasýninguna í kvöld sem hefst kl. 20,00.
Spennandi ungfolar m.a. undan Roða frá Múla, Hágangi frá Narfastöðum, Gígjari frá Auðsholtshjáleigu, Álfi frá Selfossi og Hnokka frá Fellskoti.
 Frítt á þessa sýninguemoticon
Hrossaræktarsamtök V-Hún.

14.04.2009 08:26

Opið íþróttamót

 


Hestaíþróttamót

Íþróttamót Glaðs verður haldið í Búðardal laugardaginn 18. apríl

Dagskrá hefst kl. 10:00.

Dagskrá:  (háð nægri þátttöku í öllum flokkum)

Ø Forkeppni

Fjórgangur:       1.flokkur, 2. flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur

Fimmgangur:    Opinn flokkur

Tölt:                Barna-, unglinga-, ungmenna-, 2. flokkur og 1. flokkur

 

Ø Úrslit

Fjórgangur:       1. flokkur, 2. flokkur, barna-, unglinga- og ungmennaflokkur

Fimmgangur:    Opinn flokkur                 

Tölt:                Barna-, unglinga-, ungmenna-, 2. flokkur og 1. flokkur

Gæðingaskeið:  Opinn flokkur

 

Skráningar fara fram hjá:

  • Herdísi í síma: 434-1663 eða á netfangið:       brekkuhvammur10@simnet.is
  • Svölu í síma:    434-1195 eða á netfangið:       budardalur@simnet.is
  • Þórði í síma:    434-1171 eða á netfangið:        thoing@centrum.is

    Við skráningu þarf kennitölu knapa og skráningarnúmer hests.

 

Tekið er við skráningum til miðvikudagsins 15.apríl  

 

Ráslistar verða birtir við fyrsta tækifæri á heimasíðu Glaðs: www.gladur.is

Í síðasta lagi föstudaginn 17.apríl.

 

Skráningargjald er 1000 kr. fyrir tvær fyrstu skráningar knapa,

500 kr. eftir það.

Hægt er að borga skráningagjöldin með því að leggja inn á reikning Glaðs.

Reikn: 312-26-4175 kt: 610673-0669. Muna að setja skýringu, nafn á knapa.

 

Knapafundur verður í hesthúsahverfinu klukkan 09:45 á mótsdegi.

 

Verðlaun verða afhent fyrir samanlagða stigakeppni vetrarins.

 

 

 

 Mótanefnd

11.04.2009 11:47

Ungfolasýning.

Ungfolasýning verður í Hvammstangahöllinni 16.apríl kl 20,00.
Eyþór Einarsson mun skoða 1.-3.v fola og gefa þeim umsögn.
Eigendum eldri stóðhesta er boðið að mæta með þá til sýningar.
Skráningargjald er kr.1000 og greiðist á staðnum.
Skráningu lýkur mánudagskvöldið 13. apríl.
Skráning hjá Malin í síma 451 2563 eða hjá Ingvari i síma 451 2779.

Hrossaræktarsamtök V-Hún.

10.04.2009 20:52

Síðasta grunnskólamótið

Síðasta Grunnskólamótið
 í
hestaíþróttum

   Þriðja og síðasta grunnskólamótið verður
 í reiðhöllinni Arnargerði
laugardaginn 18. Apríl kl:14:00.

Núna kemur í ljós hvaða skóli mun fara heim með
Stórglæsilegan farandbikar.

Skráningar verða að hafa borist fyrir kl. 17.00
þriðjudaginn 14.apríl 2009

thyturaeska@gmail.com

Fram þarf að koma : Nafn knapa og aldur (bekkur).

Nafn:  hests , aldur , litur, keppnisgrein og uppá hvora hönd er riðið.

Skráningargjöld eru 1000 krónur og greiðist á keppnisstað,

innifalið er grill fyrir keppendur.

 

Keppt verður í sömu greinum og á fyrri mótum

1. - 3. Bekkur:    Fegurðarreið

4. - 7. Bekkur :   Tölt.   Þrígangur .  Smali.

8. - 10. Bekkur:  Tölt .  Fjórgangur . Smali . Skeið.

Í smalanum hefur verið bætt við gulu spjaldi ef knapi sýnir ekki fallega reiðmennsku. 

Kv. Æskulýðsnefnd Þyts

06.04.2009 22:33

Happdrætti Hvammstangahallarinnar

 Folatollur undir Straum frá Breiðholti einn af vinningum happdrættisins.

Viljum bara minna aftur á happdrætti Hvammstangahallarinnar. Okkur vantar enn fleiri sölumenn, hægt að nálgast miða til að selja hjá Kollu í síma 863-7786.  Síðan er hægt að kaupa miða beint með því að millifæra inn á reikning 1105-05-403400 kt. 550180-0499 og senda staðfestingu á kolbruni@simnet.is

 Folatollur undir Sigur frá Hólabaki er líka einn af vinningum happdrættisins.

06.04.2009 14:27

Æskulýðssýning Þyts

 

Miðvikudagskvöldið 8.apríl 2009, kl.20:30  verður sýning á vegum Æskulýðsnefndar Þyts í Hvammstangahöllinni.

Krakkarnir  sem eru á  aldrinum 2-17 ára,  ætla að sýna okkur nokkur atriði sem þau hafa verið að æfa undanfarið og svo hafa foreldrar og ömmur verið á fullu við að hanna og sauma skemmtilega búninga.Einnig kom krakkar frá Æskulýðsnefnd Neista á Blönduósi með atriði.

Komið og sjáið þessa skemmtilegu sýningu hjá þessum  frábæru  krökkum.

Frítt verður inn á sýninguna, hlökkum til að sjá ykkur.

Kveðja

Æskulýðsnefnd Þyts



 

06.04.2009 10:07

Umsjónaraðilar reiðhallarinnar.

Setti inn aftur umsjónaraðilana, bara svo listinn týnist ekki alveg.

UMSJÓNARAÐILAR:

Vikan 1. - 8. mars, Þórdís H Benediktsdóttir og Unnsteinn Ó Andrésson
Vikan 9. - 15. mars, Pétur Guðbjörnsson og Guðrún Matthíasdóttir
Vikan 16. - 22. mars, Jón Óskar Pétursson og Eiríkur Steinarsson
Vikan 23. - 29. mars, Stefán Grétarsson og Þorgeir Jóhannesson
Vikan 30. mars - 5. apríl, Guðlaug Sigurðardóttir og Sigríður Alda Björnsdóttir
Vikan 6. - 12. apríl, Halldór P Sigurðsson og Helga Sigurhansdóttir
Vikan 13. - 19. apríl, Pálmi Geir Ríkharðsson og Ingunn Reynisdóttir
Vikan 20. - 26. apríl, Guðmundur Sigurðsson og Sóley Ólafsdóttir
Vikan 27. apríl - 3. maí, Jón Ingi Björgvinsson og Aðalheiður Einarsdóttir
Vikan 4. - 10. maí, Gissur Þór Sigurðsson og Sigurður Björn Gunnlaugsson
Vikan 11. - 17. maí, Irina Franziska Kaethe Kamp og Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir
Vikan 25. - 31. maí, Ragnar Smári Helgason og Kolbrún Stella Indriðadóttir
Vikan 1. - 7. júní, Halldór Sigfússon og Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Vikan 8. - 14. júní, Guðný Helga Björnsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsd. og Jóhann B Magnússon
Vikan 15. - 21. júní, Tryggvi Rúnar Hauksson og Sigrún Eva Þórisdóttir

06.04.2009 01:03

úrslit grunnskólamóts


Úrslit móts
Fegurðarreið 1.-3. bekkur
Sæti Knapi hestur Einkunn
1 Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 6,5
2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glóa frá Hofstaðaseli 6
3 Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli 5,5
4 Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II 5,5
5-6 Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá Efri-Mýrum 5
5-6 Sæþór Már Hinriksson Vængur frá Hólkoti 5
7 Guðmar Freyr Magnússon Dögg frá Íbishóli 4
8 Lára Margrét Jónsdóttir Póstur frá Hofi 3
9 Álfrún Þórarinsdóttir Ylur frá Súlunesi 2,5
10 Ásdís Freyja Grímsdóttir Funi frá Þorkelshóli 2
Sæti Úrslit Fegurðarreið 1. - 3.bekkur einkunn
1 Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 7
2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Glóa frá Hofstaðaseli 6,5
3 Lilja María Suska Hauksdóttir Ljúfur frá Hvammi II 6
4 Sólrún Tinna Grímsdóttir Pjakkur frá Efri-Mýrum 5,5
5 Sæþór Már Hinriksson Vængur frá Hólkoti 5
6 Freyja Sól Bessadóttir Meistari frá Hofsstaðaseli 4,5
Þrígangur 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn
1 Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi 5,5
2 Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá 5,3
3-6 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Röðull frá Hofsstaðaseli 5
3-6 Helga Rún Jóhannsdótir Siggi 5
3-6 Fanndís Ósk Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli 5
3-6 Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 5
7-8 Jóhanna Skagfjörð Jónsdóttir  Stígandi 4,8
7-8 Rakel Eir Ingimarsdóttir Klakkur frá Flugumýri  4,8
9 Jón Ægir Skagfjörð Jónsson  Perla 4,5
10 Vésteinn Karl Vésteinsson Glóa frá Hofsstaðaseli 4,3
11-13 Helgi Fannar Gestsson Vissa frá Borgarhóli 4
11-13 Haukur Marian Suska Hauksson Ljúfur frá Hvammi II 4
11-13 Friðrún Fanný Neisti frá Bergsstöðum 4
14 Viktoría Eik Elvarsdóttir Kátína frá S-Skörðugili 3,8
15 Halla Steinunn Hilmarsdóttir Aron 3,3
16 Sigurður Bjarni Aadnegard Óviss frá Reykjum 3
17 Harpa Hrönn Hilmarsdóttir Skuggi 2
Úrslit Þrígangur 4. - 7.bekkur
Sæti knapi hestur einkunn
1 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir Röðull frá Hofsstaðaseli 6,3
2 Hrafnhildur Una Þórðardóttir Tenór frá Sauðanesi 6
3 Helga Rún Jóhannsdótir Siggi 5,8
4 Ragnheiður Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki 5,5
5 Hákon Ari Grímsson Galdur frá Gilá 5,3
6 Fanndís Ósk Pálsdóttir Ljómi frá Reykjarhóli 5
Tölt 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S-Skörðugil 6,8
2 Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 5,7
3 Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 4,8
4 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá -Þverá 4,7
Úrslit Tölt 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Smáralind frá S-Skörðugil 7
2 Lilja Karen Kjartansdóttir Fía frá Hólabaki 5,8
3 Hanna Ægisdóttir Skeifa frá Stekkjardal 5,3
4 Kristófer Smári Gunnarsson Kofri frá -Þverá 4,7
Fjórgangur 8. - 10. bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn
1-2 Elín Hulda Harðardóttir  Móheiður frá Helguhvammi 6,1
1-2 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 6,1
3 Snæbjört Pálsdóttir Máni frá Árbakka 6
4 Rakel Rún Garðarsdóttir Lander frá Bergstöðum 5,7
5 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru 5,2
6 Lydía Ýr Gunnarsdóttir Tengill frá Hofsósi 4,5
7 Elín Magnea Björnsdóttir Glanni frá Blönduósi 4,4
8 Kolbjörg Katla Hinriksdóttir Vængur frá Hólkoti 3,9
Úrslit fjórgangur 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn
1 Fríða Marý Halldórsdóttir Sómi frá Böðvarshólum 6,3
2 Rakel Rún Garðarsdóttir Lander frá Bergstöðum 6,2
3 Snæbjört Pálsdóttir Máni frá Árbakka 5,6
4 Harpa Birgisdóttir Kládíus frá Kollaleiru 5,5
5 Elín Hulda Harðardóttir  Móheiður frá Helguhvammi 5
Tölt 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn
1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 6,2
2 Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,7
3 Eydís Anna Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá 5,2
4 Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 4,8
5 Brynjar Geir Ægisson Heiðar frá Hæli  3,7
6 Agnar Logi Eiríksson Njörður frá Blönduósi 3,5
Úrslit Tölt 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur einkunn
1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Prins frá Garði 6,5
2 Katarína Ingimarsdóttir Jonny be good frá Hala 5,8
3 Eydís Anna Kristófersdóttir Stefna frá Efri-Þverá 5,5
4 Elínborg Bessadóttir Vending frá Ketilsstöðum 5,3
5 Brynjar Geir Ægisson Heiðar frá Hæli  4,7
Smali 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur tími R,stig Stig alls stig
1 Rósanna Valdimarsdóttir Stígur frá Kríthóli 28,59 14 300 286
2 Sverrir Þórarinsson Ylur frá Súlunesi 28,69 0 280 280
3 Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 28,81 14 270 256
4 Gunnar Freyr Gestsson Klængur frá Höskuldsstöðum 30,47 0 260 260
5 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kráka frá Starrastöðum 31,28 0 240 240
6 Leon Paul Suska Hauksson Skvísa frá Fremri-Fitjum 31,00 14 250 236
7 Ásdís Brynja Jónsdóttir Penni frá Hofi 32,53 0 230 230
8 Gunnar Freyr Þórarinsson Funi frá Stórhóli 34,59 0 220 220
9 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Laxnes  36,00 0 210 210
10 Halldór Skagfjörð Jónsson Kapall 36,32 0 200 200
Úrslit Smali 4. - 7.bekkur
Sæti Knapi hestur tími R,stig Stig alls stig
1 Sverrir Þórarinsson Ylur frá Súlunesi 27,63 0 300 300
2 Rósanna Valdimarsdóttir Stígur frá Kríthóli 29,18 0 270 270
3 Gunnar Freyr Gestsson Klængur frá Höskuldsstöðum 27,97 14 280 266
4 Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir Kráka frá Starrastöðum 30,47 14 260 246
5 Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti 32,85 14 250 236
Smali 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur tími R,stig stig Alls stig
1 Bryndís Rún Baldursdóttir Askur frá Dæli 26,48 0 280 280
2 Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli 27,22 0 270 270
3 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 24,90 32 300 268
4 Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal 34,78 0 250 250
5 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 29,00 14 260 246
Úrslit Smali 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur tími R,stig stig Alls stig
1 Bryndís Rún Baldursdóttir Askur frá Dæli 25,44 0 300 300
2 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti 27,65 0 260 260
3 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum 26,16 28 280 252
4 Anna Margrét Geirsdóttir Vanadís frá Búrfelli 26,97 28 270 242
5 Sara María Ásgeirsdóttir Jarpblesa frá Djúpadal 33,53 14 250 236
Skeið 8. - 10.bekkur
Sæti Knapi hestur F tími S tími Úrslit
1 Eydís Anna Kristófersdóttir Frostrós frá Efri-Þverá 4,97 4,35 1
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gneisti frá Ysta-Mói 4,65 0 2
Fríða Marý Halldórsdóttir Hörður frá Reykjavík 0 0
Stefán Logi Grímsson  Kæla frá Bergsstöðum 0 0
Anna María Geirsdóttir
Staðan er þá svona eftir tvö mót
1 sæti Varmahlíðarskóli 125 stig
2 sæti Grsk, Húnaþings vestra 104 stig
3 sæti Húnavallaskóli 92 stig
4 sæti Árskóli 81,5 stig
5 sæti Grsk,  Blönduósi 43,5 stig
6 sæti Grsk, Siglufjarðar 13 stig
7 sæti Grsk, Austan vatna 11 stig

05.04.2009 19:11

Fundur

Haldinn verður spjall fundur um málefni Hvammstangahallarinnar á morgun, mánudaginn 06.04, kl. 20.30 upp í félagshúsi Þyts.

Stjórnin

04.04.2009 08:52

Lið 3 sigruðu Húnvetnsku liðakeppnina

Þá er mjög skemmtilegri mótaröð lokið, á þriðja hundrað áhorfenda mættu og létu vel í sér heyra. Lið 3 Víðdælingar og Fitjárdalur sigruðu með 132,5 stig. Næst kom lið 2 Vatnsnes, Vesturhóp og Línakradalur með 109,5 stig. Í 3. sæti varð lið 1 Hvammstangi, Miðfjörður og Hrútafjörður með 74,5 stig og í 4. sæti varð lið 4 Austur-Húnvetningar með 51,5 stig.

Úrslit urðu eftirfarandi, forkeppni/úrslit:

Fjórgangur börn

1. Kristófer Smári Gunnarsson og Kofri frá Efri-Þverá. Eink. 4,0 / 3,6
2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óviss frá Reykjum. Eink. 2,3 / 2,7

Fjórgangur Unglingar

1. Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi. Eink.5,7/ 5,80
2. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Byrjun frá Torfunesi. Eink. 5,6 / 5,70
3. Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum. Eink.5,3 /  5,60
4. Elín Huld Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi. Eink. 5,8 / 4,90
5. Jónína Lilja Pálmadóttir og Heimir frá Sigmundarstöðum. Eink.5,4 / 3,40

Fjórgangur 2. flokkur
A-úrslit

1. Aðalheiður Einarsdóttir og Moli frá Reykjum. Eink. 5,8 / 6,20
2. Hjördís Ósk Óskarsdóttir og Þróttur frá Húsavík. Eink. 5,7 / 5,9
3. Alda Björnsdóttir og Skuggi frá Sauðadalsá. Eink. 5,7 / 5,9
4. Eydís Ósk Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti. Eink. 5,6 / 5,9
(varpað var hlutkesti þar sem þær voru jafnar í 2. - 4. sæti)
5. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Ugla frá Grafarkoti. Eink. 5,7 / 5,7
6. Ingunn Reynisdóttir og Svipur frá Syðri-Völlum. Eink. 5,7 / 5,7
(varpað var hlutkesti þar sem þær voru jafnar í 5. - 6. sæti)
7. Gréta B Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum. Eink. 5,8 / 5,6

B-úrslit
7. Eydís Ósk Indriðadóttir og Skinna frá Grafarkoti. Eink. 5,6 / 5,9
8. Steinbjörn Tryggvason og Össur frá Galtanesi. Eink. 5,6 / 5,6
9. Ninni Kulberg og Samba frá Miðhópi. Eink. 5,5 / 5,4

Fjórgangur 1. flokkur
A-úrslit

1. Ísólfur Líndal Þórisson og Ögri frá Hólum. Eink. 6,3 / 6,7
2. Tryggvi Björnsson og Hrannar frá Íbishóli. Eink. 6,1 / 6,5
3. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti. Eink. 6,6 / 6,1
4. Aðalsteinn Reynisson og Nótt frá Flögu. Eink. 6,5 / 6,1
5. Jakob Víðir Kristjánsson og Börkur frá Brekkukoti. Eink. 6,2 / 5,9
6. Fanney Dögg Indriðadóttir og Eldur frá Sauðadalsá. Eink. 6,2 / 5,8

B-úrslit
6. Tryggvi Björnsson og Hrannar frá Íbishóli. Eink. 6,1 / 6,5
7. Halldór P Sigurðsson og Sómi frá Böðvarshólum. Eink. 6,0 / 6,0
8. Ragnhildur Haraldsdóttir og Ægir frá Móbergi. Eink. 6,1 / 5,9
9. Helga Una Björnsdóttir og Hljómur frá Höfðabakka. Eink. 6,1 / 5,9


Í einstaklingskeppninni urðu úrslit eftirfarandi:
1. flokkur

1. Tryggvi Björnsson með 33 stig
2. Herdís Einarsdóttir með 19 stig
3. Elvar Logi Friðriksson með 18 stig

2. flokkur
1. James B Faulkner með 16 stig
2. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir með 14 stig
3. Aðalheiður Einarsdóttir með 10 stig

Unglingaflokkur
1. Elín Huld Harðardóttir með 7 stig
2. Rakel Rún Garðarsdóttir með 5 stig
3. Albert Jóhannsson með 4 stig


Mótanefnd óskar sigurliðinu (sérstaklega Kolla) innilega til hamingju!!
Flettingar í dag: 888
Gestir í dag: 99
Flettingar í gær: 384
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 1421183
Samtals gestir: 75037
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 08:54:47