Færslur: 2012 Mars

18.03.2012 11:35


Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Cup sem haldið verður dagana 7.-15.júlí n.k.

Mótið er haldið í Verden í Þýskalandi. Heimasíðan www.feifyouthcup2012.de er upplýsingasíða mótsins.

Skilyrði fyrir þátttöku eru:
   Reynsla í hestamennsku
   Enskukunnátta
   Keppnisreynsla í íþróttakeppni
   Sjálfstæði
   Geta unnið í hóp
   Reglusemi

Með umsókn þurfa að fylgja upplýsingar um reynslu í hestamennsku, mynd, keppnisárangur og upplýsingar um önnur skilyrði þátttöku.

Nánari upplýsingar fást á heimasíðu LH, www.lhhestar.is undir ´æskulýðsmál´ og hjá æskulýðsfulltrúum LH og hestamannafélaganna.

Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu LH, Engjavegi 6, 104 Reykjavík fyrir 1.apríl 2012. Senda má umsóknir í tölvupósti á hilda@landsmot.is eða lh@isi.is

Æskulýðsnefnd Landssambands hestamannafélaga
         

17.03.2012 09:13

Grunnskólamót - Ráslisti

Grunnskólamót - Fegurðarreið - Tvígangur - Þrígangur - Fjórgangur - Skeið

Á sunnudaginn verður annað af þremur Grunnskólamótum vetrarins í reiðhöllinni Svaðastaðir.

Mótið hefst klukkan 13:00

Þar verður keppt í :

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur =x= Tvígangi og Þrígangi 4. - 7. bekkur =x= Fjórgangi 8. - 10. bekkur og í Skeiði 8. - 10. bekkur (ef aðstæður leyfa).

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða (með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.

Ef vantar skráningar á ráslistann, vinsamlega hafið þá samband á lettfetar (hjá) gmail.com eða í síma 847 2685

Ráslisti - með fyrivara um breytingar - !

Fegurðarreið 1. - 3. bekkur
Holl hönd Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 V Björg Ingólfsdóttir 3 Varmahlíðarskóli Hnokki f. Dýrfinnustöðum grár 8 v
1 V Björgvin Díómedes Unnsteinsson 2 Grsk. Húnaþ. v. Búi f. Akranesi  rauðblesóttur 19 v
2 H  Viktoría Lind Björnsdóttir 2 Árskóla Fáni f. Hvítárholti jarpur 18 v
2 H  Hafdís María Skúladóttir Grsk. Húnaþ. v. Funi f. Fremri Fitjum móskjóttur  13 v
3 V Einar Pétursson 2 Húnavallaskóli Jarl f. Hjallalandi  brúnn 10 v
3 V Jón Hjálmar Ingimarsson 3 Varmahlíðarskóli Flæsa f. Fjalli jarpblesótt
3 V Björg Ingólfsdóttir 3 Varmahlíðarskóli Svartifolinn f. Hafnarfirði brúnn 7 v



Tvígangur 4. - 7. bekkur
Holl hönd Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 H Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Prinsessa f. Blönduósi  leirljós 7v.
1 H Magnea Rut Gunnarsdóttir 7 Húnavallaskóla Sigyn f. Litladal gráskjótt 6 v
2 V Ása Sóley Ásgeirsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Jarl frá Litlu-Hildisey grár 13 v
2 V Ásdís Brynja Jónsdóttir 7 Húnavallaskóla Ör f. Hvammi rauð 9 v
3 V Lara Margrét Jónsdóttir 5 Húnavallaskóla Eyvör f. Eyri leirljós blesótt 5 v
3 V Sæþór Már Hinriksson 6 Varmahlíðarskóli Roka f. Syðstu-Grund brún 7 v
4 V Lilja Maria Suska 5 Húnavallaskóla Feykir f. Stekkjardal rauður 6 v
4 V Magnús Eyþór Magnússon 4 Árskóla Ágúst f. Skáney leirljós 7 v
5 H Freydís Þóra Bergsdóttir 4 Grsk. austan vatna Gola f. Ytra-Vallholti Jörp 8 v
5 H Sóley María Þórhallsdóttir 5 Húnavallaskóla Tjarnadís jörp 6 v
6 V Helgi Fannar Gestsson 7 Varmahlíðarskóli Stirnir f. Hallgeirseyjarhjáleigu rauðstjörnóttur 10  v
6 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. v. Næmni f. Grafarkoti brún 7 v
7 H Vigdís María Sigurðardóttir 4 Grsk. austan vatna Toppur f. Sleitustöðum brúnna 15 v
7 H Magnea Rut Gunnarsdóttir 7 Húnavallaskóla Fróði f. Litladal  bleikálóttur 10 v
8 V Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 6 Grsk. Húnaþ. v. Búi f. Akranesi rauðblesóttur 19 v
8 V Ásdís Brynja Jónsdóttir 7 Húnavallaskóla Kalsi f. Hofi móálóttur 5 v
9 V Sæþór Már Hinriksson 6 Varmahlíðarskóli Viður frá Syðstu-Grund glóbrúnn 11 v
9 V Lara Margrét Jónsdóttir 5 Húnavallaskóla Örvar f. Steinnesi brúnn 9 v
10 V Ása Sóley Ásgeirsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Jarpblesa f. Djúpadal jarpblesótt 12. v
10 V Lilja Maria Suska 5 Húnavallaskóla Hamur f. Hamrahlíð brúnn 14 v
11 V Guðný Rúna Vésteinsdóttir 4 Varmahlíðarskóli Snjall f. Hofsstaðaseli móbrúnn 12 v
11 V Magnús Eyþór Magnússon 4 Árskóla Spes f. Steinnesi brún 8 v
12 V Ingunn Ingólfsdóttir 6 Varmahlíðarskóli Hágangur f. Narfastöðum rauðglófextur 15 v
13 H Sigurður Bjarni Aadnegard 7 Blönduskóli Þokki f Blönduósi  rauður  13 v 



Þrígangur 4. - 7. bekkur
Holl hönd Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 V Viktor Jóhannes Kristófersson 7 Grsk. Húnaþ. v. Flosi f. Litlu-Brekku móbrúnn 10 v
1 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Garður f. Fjalli grár 8 v
2 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 4 Húnavallaskóli Djákni f. Bakka grár 18 v
2 V Guðmar Freyr Magnússon 6 Árskóla Öðlingur f. Íbishóli rauðblesóttur 12 v
3 V Sólrún Tinna Grímsdóttir 6 Húnavallaskóli Hnakkur f. Reykjum brúnskjóttur 7 v
3 V Freyja Sól Bessadóttir 6 Varmahlíðarskóli Blesi f. Litlu-Tungu II rauðblesóttur 11 v
4 V Heimir Sindri Þorláksson 7 Grsk. austan vatna Elva f. Langhúsum  brún 12v 
4 V Stefanía Sigfúsdóttir 4 Árskóla Sigurdís f. Vallholti rauðskjótt 13 v
5 V Anna Herdís Sigurbjörnsdóttir 7 Grsk. Húnaþ. v. Fjöður f. Grund móskjótt 16 v
5 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Vera f. Fjalli bleikálótt 9 v
6 H Karítas Aradóttir 6 Grsk. Húnaþ. v. Gyðja f. Miklagarði  jörp 10 v
6 H Þórir Árni Jóelsson 5 Grsk. Austan Vatna Framtíð f. Kjalarlandi grá 17 v
7 V Ásdís Freyja Grímsdóttir 4 Húnavallaskóli Neisti f. Bolungarvík rauður 13 v
7 V Viktor Jóhannes Kristófersson 7 Grsk. Húnaþ. v. Geisli f. Efri Þverá  rauður 11 v
8 V Hólmar Björn Birgisson 5 Grsk. Austan Vatna Tangó f. Reykjum rauðblesóttur 17 v
8 V Guðmar Freyr Magnússon 6 Árskóla Brenna f. Sjávarborg rauð 8 v
9 V Sólrún Tinna Grímsdóttir 6 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli brún 11 v
9 V Viktoría Eik Elvarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Máni f. Fremri-Hvestu brúnskjóttur 19 v
10 V Rakel Eir Ingimarsdóttir 7 Varmahlíðarskóli Sólfari f. Ytra-Skörðugili rauðskjóttur 11 v

Fjórgangur 8. - 10. bekkur
hönd Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 V Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Gleði f. Sveinsstöðum rauðstjörnótt 10 v
1 V Gunnar Freyr Gestsson 10 Varmahlíðarskóli Flokkur f. Borgarhóli rauður 9 v
2 H Úrsúla Ósk Lindudóttir 10 Árskóli Birta f. Sauðárkróki grá 10v
2 H Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Esja f. Hvammi 2 dökkjörp 5 v
3 V Ragnheiður Petra Óladóttir 10 Árskóli Píla f. Kirkjuhóli  gráskjótt
3 V Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Jafet f. Lækjarmóti brúnn 9 v
4 V Fríða Björg Jónsdóttir 8 Grsk. Húnaþ. v. Blær f. Hvoli bleikálóttur 10 v
4 V Anna Baldvina Vagnsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Móalingur f. Leirubakka móálóttur 13 v
5 V Friðrún Fanný Guðmundsdóttir 10 Húnavallaskóli Demantur f. Blönduósi brúnstjörnóttur 7v
5 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Bjarmi f. Enni leirljós/bles 10v
6 V Helga Rún Jóhannsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Elfa f. Kommu grá 6 v
6 V Björn Ingi Ólafsson 10 Varmahlíðarskóli Hrönn f. Langhúsum  rauðstjörnótt 9 v
7 V Fanndís Ósk Pálsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Ræll f. Hamraendum brúnn 9 v
7 V Rósanna Valdimarsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Kjarni f. Varmalæk bleikálóttur 11 v
8 V Hólmfríður Sylvía Björnsdóttir 8 Árskóla Fjóla f. Fagranesi brúnskjótt 9 v
8 V Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Glymur f. Hofsstaðaseli móvindskjóttur 8 v
9 V Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Kjarval f. Blönduósi grár 7 v
9 V Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Gjá f. Hæli brún 11 v
10 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Ópera f. Brautarholti rauðblesótt 9 v
10 V Birna Olivia Agnarsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Róni f. Kolugili jarpur 13 v
11 V Stella Finnbogadóttir 8 Árskóla Dala Logi f. Nautabúi rauðblesóttur 14 v
11 V Anna Baldvina Vagnsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Fjöður f. Reykjarhóli brún 8 v
12 H Emilía Diljá Stefánsdóttir 8 Grsk. Húnaþ. v. Mímir f. Syðra-Kolugili mósóttur 16 v
12 H Stefanía Malen Halldórsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Farsæl f. Kýrholti brún 7 v
13 H Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Viðar f. Hvammi 2 brúnskjóttur 6v
13 H Kristófer Smári Gunnarsson 10 Grsk. Húnaþ. v. Krapi f. Efri Þverá grár 10 v
14 V Gunnar Freyr Gestsson 10 Varmahlíðarskóli Sveipur f. Borgarhóli rauðblesóttur 10 v

Skeið 8. - 10. bekkur
  Nafn  Bekkur   Skóli hestur  
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Hrappur frá Sauðárkróki bleikálóttur 10 v
2 Þórdís Inga Pálsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Boði f. Flugumýri brúnn 11 v
3 Haukur Marian Suska 10 Húnavallaskóli Tinna f. Hvammi 2 brún 7v
4 Hákon Ari Grímsson 10 Húnavallaskóli Hnakkur f. Reykjum brúnskjóttur 7 v
5 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Lyfting frá Hjaltastöðum jarpstjörnótt 12 v
6 Kristófer Smári Gunnarsson 10 Grsk. Húnaþ. v. Kofri f. Efri Þverá rauður 9 v
7 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Tenór frá Syðra-Skörðugili bleikálóttur 19 v
8 Friðrún Fanný Guðmundsdóttir 10 Húnavallaskóli Brúnn f. Gerðum brúnn 14 v
9 Þórdís Inga Pálsdóttir 9 Varmahlíðarskóli Náð f. Flugumýri  bleikálótt
10 Stella Finnbogadóttir 8 Árskóla Brandur f. Hafsteinsstöðum rauðbles 16 v
11 Rósanna Valdimarsdóttir 10 Varmahlíðarskóli Lúkas f. Stóru Ásgeirsá jarpur 11 v
12 Helga Rún Jóhannsdóttir 10 Grsk. Húnaþ. v. Hvirfill f. Bessastöðum rauðglófext tvístjörnóttur 11 v
13 Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8 Varmahlíðarskóli Dreki frá Syðra-Skörðugili brúnn 20 v

17.03.2012 00:41

Úrslit í fimmgangi og tölti í Húnvetnsku liðakeppninni


Úrslit í 1. flokki í fimmgangi.

Frábært kvöld að baki í fimmgangi og tölti í Húnvetnsku liðakeppninni. Lið 3 vann kvöldið með yfirburðum, fékk 73,5 stig í kvöld, lið 2 fékk 39,5 stig, lið 4 25 stig og lið 1 22 stig.

Lið 3 er því orðið langefst í keppninni fyrir lokamótið með 168 stig, næst kemur lið 2 með 135 stig, lið 1 í þriðja sæti með 121,5 stig og lið 4 með 109,5 stig.

Skemmtileg stemming var í höllinni og margir glæsilegir hestar og knapar sýndu frábærar sýningar.

Úrslit kvöldsins má sjá hér.


A-úrslit 1. flokkur fimmgangur
1. Ísólfur Líndal Þórisson / Kvaran frá Lækjamóti eink. 7,19
2. Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum eink. 7,12
3. Sölvi Sigurðarson / Dóri frá Melstað eink. 6,98
4. Elvar Logi Friðriksson / Alúð frá Lækjamóti eink. 6,48 (vann b-úrslit)
5. Sæmundur Sæmundsson / Mirra frá Vindheimum 6,12


B-úrslit 1. flokkur fimmgangur
5. Elvar Logi Friðriksson / Alúð frá Lækjamóti eink. 6,48
6. Magnús Bragi Magnússon / Ballerína frá Íbishóli eink. 6,45
7. Sveinn Brynjar Friðriksson / Glaumur frá Varmalæk 1 eink. 6,43
8. Tryggvi Björnsson / Kátína frá Steinnesi eink. 6,33
9. Sverrir Sigurðsson / Dröfn frá Höfðabakka eink. 6.00


A-úrslit 2. flokkur fimmgangur
1. Gréta B Karlsdóttir / Hula frá Efri Fitjum eink. 6,36
2. Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti eink. 6,36
3. Jóhann Albertsson / Ræll frá Gauksmýri eink. 6,26 (vann b-úrslit)
4. Fjóla Viktorsdóttir / Vestri frá Borgarnesi eink. 6,02
5. Vigdís Gunnarsdóttir / Návist frá Lækjamóti eink. 5,86


B-úrslit 2. flokkur fimmgangur

5. Jóhann Albertsson / Ræll frá Gauksmýri eink. 5,86
6. Halldór Pálsson / Goði frá Súluvöllum ytri eink. 5,69
7. Elías Guðmundsson / Eljir frá Stóru-Ásgeirsá eink. 5,36
8. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir / Hrannar frá Galtanesi eink. 4,26
9. Sigríður Ása Guðmundsdóttir / Kveikur frá Sigmundarstöðum eink. 3,74


A-úrslit tölt unglingaflokkur
1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Ópera frá Brautarholti eink. 6,89
2. Birna Olivia Ödqvist / Jafet frá Lækjamóti eink. 6,56
3. Helga Rún Jóhannsdóttir / Unun frá Vatnshömrum eink. 6,50
4. Ingunn Ingólfsdóttir / Hágangur frá Narfastöðum eink. 6,39
5. Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga eink. 6,17


A-úrslit tölt T7 3. flokkur

1. Höskuldur B Erlingsson og Börkur frá Akurgerði eink. 6,58
2. Halldór Sigfússon og Seiður frá Breið eink. 6,33
3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík eink. 6,33
4. Hedvig Ahlsten og Sátt frá Grafarkoti eink. 6,00
5. Kjartan Sveinsson og Tangó frá Síðu eink. 6,00


Einstaklingskeppnin

1. flokkur


1. sæti Ísólfur Líndal Þórisson 28 stig
2. sæti Elvar Logi Friðriksson 24 stig
3 -4. sæti Fanney Dögg Indriðadóttir 22 stig
3-4. sæti Líney María Hjálmarsdóttir 22 stig

2. flokkur

1.sæti Kolbrún Stella Indriðadóttir 21 stig
2.sæti Vigdís Gunnarsdóttir 15 stig
3.sæti Gréta B Karlsdóttir 13 stig

4.sæti Halldór Pálsson 12 stig

5.sæti Jónína Lilja Pálmadóttir 11 stig


3.flokkur


1.sæti Rúnar Guðmundsson 12stig
2.sæti Höskuldur Birkir Erlingsson 6 stig
3. sæti Irina Kamp 5 stig

Unglingar
1. sæti Ásdís Ósk Elvarsdóttir 12 stig
2. sæti Birna Olivia Agnarsdóttir 8 stig
3. sæti Hákon Ari 6 stig

Mótanefnd vill þakka öllu því frábæra fólki sem kom að mótinu og liði 2 fyrir að taka til eftir mótið.

 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar





16.03.2012 09:22

Úrslit Sláturhúsmótsins 2012

Úrslit Barnaflokkur tvígangur
Þáttakendur :
Eysteinn Kristinsson
Valgeir ívar Hannesson
Bryndís Kristinsdóttir
Ásta Guðný Unnsteinsdóttir
Rakel Gígja Ragnarsdóttir
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir
Ingvar Óli Sigurðsson

Úrslit Barnaflokkur fjórgangur

Karítas Aradóttir Gyðja
Anna Herdís Sigurbjartsdóttir

Úrslit Unglingaflokkur fjórgangur

Birna Agnarsdóttir
Lilja Karen Kjartansdóttir
Fríða Björg Jónsdóttir

B-Úrslit 2.fl minna vanir
Agnar Sigurðsson Dís frá Gauksmýri
Alda Björnsdóttir Skuggi frá Sauðadalsá
Júlía Guidewil Goði frá Ey
Sigurður Björn Gunnlaugsson Gletta frá Nýpukoti
Aðalheiður Einarsdóttir Össur frá Grafarkoti
Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli

B-Úrslit 2.fl meira vanir
Gerður Rósa Sigurðardóttir Róni frá Kolugili
Þorgeir Jóhannesson Bassi frá Áslandi
Ingveldur Ása Konráðsdóttir Fjöður frá Snorrastöðum
Unnsteinn Ó Andrésson Pratir frá Höfðabakka
Elvar Logi Friðriksson Líf frá Sauðá
Hlynur Þór Hjaltason Kasper frá Höfðabakka

A-Úrslit 2.fl. minna vanir
Gunnar Þorgeirsson Þróttur frá Húsavík
Irena Kamp Glóð frá Þórukoti
Alda Björnsdóttir Skuggi frá Sauðadalsá
Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Freyr
Lena Petterson Fjöður frá Grund
Agnar Sigurðsson Dís frá Gauksmýri

A-Úrslit 2.fl meira vanir
Ragnar Smári Helgason Vottur frá Grafarkoti
Þórannna Másdóttir Rosti frá Dalbæ
Gerður Rósa Sigurðardóttir Róni frá Kolugili
Gréta Karlsdóttir Hula frá Efri-Fitjum
Sigrún Þórðardóttir Dröfn frá Höfðabakka

Þríþraut sigurvegari

Unnsteinn Ó Andrésson.

15.03.2012 23:19

Uppfærður ráslisti í tölti T7 í Húnvetnsku liðakeppninni

Holl Hönd Knapi Hestur
1 H Hannefe Muller Silfurtígur frá frá Álfhólum
1 H Aðalheiður Einarsdóttir Álfur frá Álfhólahjáleigu
2 H Irena Kamp Hvinur frá Sólheimum
2 H Hedvig Ahlsten Leiknir frá frá Sauðá
3 H Þórdís Helga Benediktsdóttir Kolbrá frá Kolbeinsá 2
3 H Sóley Elsa Magnúsdóttir Snærós frá Hvammstanga
4 V Höskuldur B Erlingsson Börkur frá Akurgerði
4 V Lena-Marie Pettersson Fjöður frá Grund
5 V Julia Gudewill Goði frá frá Ey
5 V Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Kenja frá Vatni
6 V Constanze Muhlbauer Harpa frá frá Skagaströnd
7 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum
7 H Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík
8 V Maríanna Eva Ragnarsdóttir Bylting frá Stórhóli
8 V Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli
9 H Jón Benedikts Sigurðsson Dama frá Böðvarshólum
9 H Halldór Sigfússon Seiður frá Breið
10 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi
10 H Hannefe Muller Ofsi frá frá Enni
11 V Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi
11 V Kjartan Sveinsson Tangó frá Síðu
12 V Hjálmar Þór Aadnegard Fleygur frá frá Neðra-Núpi
12 V Hrannar Haraldsson Rispa frá frá Staðartungu
13 V Hedvig Ahlsten Sátt frá frá Grafarkoti
13 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Dís frá Gauksmýri

15.03.2012 13:59

Ráslistar fyrir fimmganginn og tölt í Húnvetnsku liðakeppninni

Þriðja mót Húnvetnsku liðakeppninnar er á föstudaginn nk, mótið hefst kl 17.00 í Þytsheimum, Hvammstanga. Keppt verður í fimmgangi 1. og 2. flokki, tölti T7 í 3. flokki og tölti unglinga.

Viljum við minna knapa á að skráningargjaldið er 1.500 fyrir fullorðna og 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst. Einnig er gott að knapar lesi vel yfir ráslistana til að ath hvort þeir séu ekki skráir upp á rétta hönd.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

Ráslistar

Fimmgangur 1. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur lið
1 V Magnús Bragi Magnússon Hugleikur frá Hafragili 4
1 V Sæmundur Sæmundsson Þyrill frá Djúpadal 3
2 V Tryggvi Björnsson Kátína frá Steinnesi 1
2 V Magnús Ásgeir Elíasson Daði frá Stóru-Ásgeirsá 3
3 V Sveinn Brynjar Friðriksson Glaumur frá Varmalæk 3
3 V Elvar Logi Friðriksson Alúð frá Lækjamóti 3
4 V Agnar Þór Magnússon Svikahrappur frá Borgarnesi 4
4 V Ísólfur Líndal Þórisson Álfrún frá Víðidalstungu II 3
5 V Einar Reynisson Lykill frá Syðri-Völlum 2
5 V Pálmi Geir Ríkharðsson Svipur frá Syðri-Völlum 2
6 V Helga Rós Níelsdóttir Amon frá Miklagarði 1
6 V Ólafur Magnússon Ódeseifur frá Möðrufelli 4
7 H Friðgeir Ingi Jóhannsson Ljúfur frá Hofi 4
7 H Hlynur Þór Hjaltason Bylgja frá Flögu 1
8 V Sölvi Sigurðarson Dóri frá Melstað 4
8 V Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási 2 
9 V Guðmundur Þór Elíasson Skekkja frá Laugarmýri 3
10 H Mette Mannseth Háttur frá Þúfum 2
11 V Sverrir Sigurðsson Dröfn frá Höfðabakka 1
11 V Elvar Einarsson Laufi frá Syðra-Skörðugili 3
12 V Ísólfur Líndal Þórisson Kvaran frá Lækjamóti 3
12 V James Bóas Faulkner Flugar frá Barkarstöðum 3
13 V Guðmundur Þór Elíasson Frigg frá Laugarmýri 3
13 V Herdís Einarsdóttir Kasper frá Grafarkoti 2
14 V Jóhann Magnússon Frabín frá Fornusöndum 2
14 V Fanney Dögg Indriðadóttir Sýn frá Grafarkoti 2
15 V Sæmundur Sæmundsson Mirra frá Vindheimum 3
15 V Barbara Wenzl Seyðir frá Hafsteinsstöðum 4
16 V Magnús Ásgeir Elíasson Dimma frá Stóru-Ásgeirsá 3
16 V Aðalsteinn Reynisson Loftur frá Syðri-Völlum 2
17 V Tryggvi Björnsson Rammur frá Höfðabakka 1
17 V Magnús Bragi Magnússon Ballerína frá Íbishóli 4 
18 V Líney María Hjálmarsdóttir Gola (Birta) frá Ólafsfirði 1
18 V Elvar Logi Friðriksson Sjón frá Grafarkoti 3

Fimmgangur 2. flokkur
Holl Hönd Knapi Hestur
1 V Halldór Pálsson Fleygur frá frá Súluvöllum 2
1 V Jónína Lilja Pálmadóttir Heimir frá Sigmundarstöðum 2
2 V Jóhanna Friðriksdóttir Hreysti frá Grófargili 3
2 V Vigdís Gunnarsdóttir Návist frá Lækjamóti 3
3 V Sigríður Lárusdóttir Rödd frá Gauksmýri 2
3 V Jóhann Albertsson Ræll frá Gauksmýri 2
4 V Jóhanna Stella Jóhannsdóttir Hnakkur frá Reykjum 4
4 V Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Hrannar frá Galtanesi 1
5 V Fjóla Viktorsdóttir Vestri frá Borgarnesi 3
5 V Halldór Pálsson Alvara frá frá Stórhóli 2
6 V Elías Guðmundsson Eljir frá Stóru-Ásgeirsá 1
6 V Kolbrún Stella Indriðadóttir Vottur frá Grafarkoti 2
7 V Valur Valsson Heilladís frá Sveinsstöðum 4
7 V Greta Brimrún Karlsdóttir Hula frá Efri-Fitjum 3
8 H Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi 4
8 H Sigurður Rúnar Pálsson Brimill frá Flugumýri II 3
9 V Karen Ósk Guðmundsdóttir Sváfnir frá Söguey 4
9 V Sigríður Ása Guðmundsdóttir Kveikur frá Sigmundarstöðum 2
10 H Hörður Ríkharðsson Gleypnir frá Steinnesi 4
10 H Jónína Lilja Pálmadóttir Hildur frá Sigmundarstöðum 2
11 V Jóhann Albertsson Maríuerla frá Gauksmýri 2
11 V Halldór Pálsson Goði frá frá Súluvöllum ytri 2

Tölt T7 3. flokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 H Hannefe Muller Silfurtígur frá frá Álfhólum 4
1 H Sigríður Alda Björnsdóttir Skuggi frá Sauðadalsá 2
2 H Aðalheiður Einarsdóttir Álfur frá Álfhólahjáleigu 1
2 H Irena Kamp Hvinur frá Sólheimum 1
3 H Hedvig Ahlsten Leiknir frá frá Sauðá 2
3 H Þórdís Helga Benediktsdóttir Kolbrá frá Kolbeinsá 1
4 V Höskuldur B Erlingsson Börkur frá Akurgerði 4
4 V Sóley Elsa Magnúsdóttir Snærós frá Hvammstanga 1
5 V Lena-Marie Pettersson Fjöður frá Grund 1
5 V Julia Gudewill Goði frá frá Ey 1
6 V Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá 1
6 V Constanze Muhlbauer Harpa frá frá Skagaströnd 1
7 H Sigurbjörg Þ Marteinsdóttir Konráð frá Syðri-Völlum 2 
7 H Jóhannes Geir Gunnarsson Þróttur frá Húsavík 3
8 V Maríanna Eva Ragnarsdóttir Bylting frá Stórhóli 3
8 V Sigrún Eva Þórisdóttir Hrafn frá Hvoli 1
9 H Jón Benedikts Sigurðsson Dama frá Böðvarshólum 2 
9 H Halldór Sigfússon Seiður frá Breið 1
10 H Rúnar Örn Guðmundsson Kasper frá Blönduósi 4
10 H Kjartan Sveinsson Tangó frá Síðu 1
11 V Hjálmar Þór Aadnegard Fleygur frá frá Neðra-Núpi 4
11 V Hrannar Haraldsson Rispa frá frá Staðartungu 1 
12 H Hannefe Muller Ofsi frá frá Enni 4
13 V Hedvig Ahlsten Sátt frá frá Grafarkoti 2
13 V Gunnlaugur Agnar Sigurðsson Dís frá Gauksmýri 2 

Tölt unglingaflokkur
Hópur Hönd Knapi Hestur
1 V Guðmar Freyr Magnússun Öðlingur frá Íbishóli 4
1 V Friðrún Fanný Guðmundsdóttir Demantur frá Blönduósi 4
2 V Fríða Björg Jónsdóttir Blær frá Hvoli 1
2 V Hákon Ari Grímsson Gleði frá Sveinsstöðum 4
3 V Atli Steinar Ingason Diðrik frá Grenstanga 1
3 V Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 3 
4 V Magnús Eyþór Magnússon Hagadís frá frá Steinnesi 4
4 V Kristófer Smári Gunnarsson Djákni frá Höfðabakka 1
5 V Birna Olivia Ödqvist Jafet frá Lækjamóti 3
5 V Eva Dögg Pálsdóttir Óratoría frá Grafarkoti 2
6 H Karítas Aradóttir Gyðja frá Miklagarði 1
6 H Helga Rún Jóhannsdóttir Unun frá Vatnshömrum 2 
7 V Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 2
7 V Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Funi frá Fremri-Fitjum 1 
8 V Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir Næmni frá Grafarkoti 2
8 V Viktoría Eik Elvarsdóttir Máni frá Fremri-Hvestu 3
9 V Björg Ingólfsdóttir Hnokki frá Dýrfinnustöðum 2
9 V Viktor Jóhannes Kristófersson Flosi frá Litlu-Brekku 3
10 V Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli 4
10 V Ásdís Ósk Elvarsdóttir Ópera frá frá Brautarholti 3 
11 H Hákon Ari Grímsson Gjá frá Hæl 4
11 H Sigurður Bjarni Aadnegard Prinsessa frá Blönduósi 4



 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku liðakeppninnar








15.03.2012 11:21

Skagfirska mótaröðin úrslit


Það var mikið um að vera í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í gær þegar keppni í Skagfirsku mótaröðinni fór fram. Skráningar voru margar og hestakosturinn góður hjá keppendum. Frá Þyt í úrslitum voru Vigdís Gunnarsdóttir í áhugamannaflokki á Sögn frá Lækjamóti í fimmta sæti með einkunnina 5,78 og í meistaraflokki var Leifur George Gunnarsson í fjórða sæti á Sjóð frá Sólvangi með einkunnina 6,89.

CONGRATZ!!!!!!!


Úrslit voru eftirfarandi:

 

Fjórgangur barnaflokkur - Forkeppni

  • 1. Viktoría Eik Elvarsdóttir-Máni frá Fremri Hvestu        5,87
  • 2. Ingunn Ingólfsdóttir-Embla Dýrfinnustöðum 5,83
  • 3. Ingunn Ingólfsdóttir-Morri Hjarðarhaga 5,80
  • 4. Rakel Eir Ingimarsdóttir-Garður frá Fjalli 5,33
  • 5. Sigurður Bjarni Aadnegard-Prinsessa frá Blönduósi 5,20
  • 6. Björg Ingólfsdóttir-Magni Dallandi 4,83
  • 7. Júlía Kristín Pálsdóttir-Valur frá Ólafsvík 4,53
  • 8. Stefanía Sigfúsdóttir-Sigurdís frá Syðra Vallholti 4,10
  • 9. Guðný Rúna Vésteinsdóttir-Snjall Hofsstaðarseli 3,77
  • 10. Stormur Jón Kormákur Baltasarsson-Glotti Glæsibæ 3,37

 

Fjórgangur barnaflokkur - Úrslit

  • 1. Ingunn Ingólfsdóttir-Morri Hjarðarhaga 6,07
  • 2. Viktoría Eik Elvarsdóttir-Máni frá Fremri Hvestu 5,93
  • 3. Rakel Eir Ingimarsdóttir-Garður frá Fjalli 5,37
  • 4. Sigurður Bjarni Aadnegard-Prinsessa frá Blönduósi 5,27
  • 5. Björg Ingólfsdóttir-Magni Dallandi 4,70

 

Fjórgangur unglingaflokkur - Forkeppni

  • 1.Þórdís Pálsdóttir-Kjarval frá Blönduósi 6,10
  • 2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir-Ópera frá Brautarholti 5,90
  • 3. Finnbogi Bjarnason-Svala frá Garði 5,87
  • 4.-5. Ragnheiður Petra Óladóttir-Píla frá Kirkjuhóli 5,77
  • 4.-5. Rósanna Valdimarsdóttir-Kjarni frá Varmalæk 5,77
  • 6. Elín Magnea Björnsdóttir-Stefnir frá Hofsstaðaseli 5,60
  • 7. Jón Helgi Sigurgeirsson-Töfri frá Keldulandi 5,50
  • 8. Sonja S Sigurgeirsdóttir-Bjarmi frá Enni 5,43
  • 9.Anna Baldvina Vagnsdóttir-Móalingur frá Leirubakka 5,00
  • 10. Björn Ingi Ólafsson-Hrönn frá Langhúsum 4,97
  • 11.Ragna Vigdís Vésteinsdóttir-Glymur Hofsstaðarseli 4,83
  • 12. Stefanía Malen Halldórsdóttir-Farsæl frá Kýrholti 4,80
  • 13. Stella Finnbogadóttir-Dala-Logi frá Nautabúi 4,17

 

Fjórgangur unglingaflokkur - Úrslit

  • 1.Þórdís Pálsdóttir-Kjarval frá Blönduósi 6,27
  • 2. Ragnheiður Petra Óladóttir-Píla frá Kirkjuhóli 6,17
  • 3. Ásdís Ósk Elvarsdóttir-Ópera frá Brautarholti 6,10
  • 4. Finnbogi Bjarnason-Svala frá Garði 5,93
  • 5. Rósanna Valdimarsdóttir-Kjarni frá Varmalæk 5,87

 

Tölt ungmennaflokkur-Forkeppni

  • 1. Anna Kristín Friðriksdóttir-Glaður frá Grund 6,70
  • 2. Harpa Rún Ásmundsdóttir-Spói frá Skíðbakka 5,97
  • 3. Sigurður Rúnar Pálsson-Reynir frá Flugumýri 5,80
  • 4. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir-Toppur frá Sandfellshaga 2 5,63
  • 5. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir-Hængur frá Jarðbrú 5,47
  • 6. Laufey Rún Sveinsdóttir- Adam frá Efri-Skálateigi 1 5,10
  • 7. Steindóra Ólöf Haraldssdóttir-Kvöldsól frá Varmalæk 4,83
  • 8. Hafrún Ýr Halldórsdóttir-Randver frá Lækjardal 4,67

 

Tölt ungmennaflokkur-Úrslit

  • 1. Anna Kristín Friðriksdóttir-Glaður frá Grund 7,11
  • 2. Harpa Rún Ásmundsdóttir-Spói frá Skíðbakka 6,33
  • 3. Sigurður Rúnar Pálsson-Reynir frá Flugumýri 6,17
  • 4. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir-Hængur frá Jarðbrú 5,50
  • 5. Laufey Rún Sveinsdóttir- Adam frá Efri-Skálateigi 1 5,39

 

Tölt áhugamannaflokkur-Forkeppni

  • 1. Ingimar Jónsson-Vera frá Fjalli 5,80
  • 2. Sædís Bylgja Jónsdóttir-Prins frá Garði 5,70
  • 3. Þórólfur Óli Aadnegard-Þokki frá Blönduósi 5,67
  • 4. Ingimar Ásgeirsson-Fróði frá Laugabóli 5,50
  • 5.-6. Hrefna Hafsteinsdóttir-Frigg frá Efri-Rauðalæk 5,37
  • 5.-6. Vigdís Gunnarsdóttir-Sögn frá Lækjamóti 5,37
  • 7. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson-Snjöll frá Árbæjarhjáleigu 5,17
  • 8. Birna M Sigurbjörnsdóttir-Fengur frá Varmalandi 5,07
  • 9. Jón Geirmundsson-Korri frá Sjávarborg 4,67
  • 10. Linda Jónsdóttir-Hersir frá Enni 4,73

 

Tölt áhugamannaflokkur-Úrslit

  • 1. Ingimar Jónsson-Vera frá Fjalli 6,17
  • 2. Þórólfur Óli Aadnegard-Þokki frá Blönduósi 5,89
  • 3. Ingimar Ásgeirsson-Fróði frá Laugabóli 5,83
  • 4. Sædís Bylgja Jónsdóttir-Prins frá Garði 5,78
  • 5. Vigdís Gunnarsdóttir-Sögn frá Lækjamóti 5,78
  • 6. Hrefna Hafsteinsdóttir-Frigg frá Efri-Rauðalæk 5,28

 

Tölt meistaraflokkur-Forkeppni

  • 1. Hekla Katharina Kristinsdóttir-Klængur frá Skálakoti 6,93
  • 2. Hörður Óli Sæmundarson-Albert frá Vatnsleysu 6,83
  • 3.-4. Leifur George Gunnarsson-Sjóður frá Sólvangi 6,77
  • 3.-4. Hans Þór Hilmarsson-Orka frá Bólstað 6,77
  • 5. Helgi Eyjólfsson-Friður frá Þúfum 6,73
  • 6.-7. Hekla Katharína Kristinsdóttir-Hrymur frá Skarði 6,67
  • 6.-7. Jessie Huijbers-Daníel frá Vatnsleysu 6,67
  • 8. Ísólfur Líndal-Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,60
  • 9. Bergþóra Sigtryggsdóttir-Bassi frá Stangarholti 6,57
  • 10. Hörður Óli Sæmundarson-Andri frá Vatnsleysu 6,43
  • 11. Þórarinn Ragnarsson-Sveindís frá Kjarnholtum I 6,40
  • 12.-13. Anna Rebecka Wohlert-Gramur frá Gunnarsholti 6,33
  • 12.-13. Hafdís Arnardóttir-Diljá frá Brekku 6,33
  • 14. Camilla Høj-Hekla frá Hólshúsum 6,17
  • 15. Arnar Davíð Arngrímsson-Eldur frá Hnjúki 6,13
  • 16. Hallfríður S.Óladóttir-Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,10
  • 17. Bjarni Sveinsson-Leiftur frá Laugardælum 6,00
  • 18. Hallfríður S.Óladóttir-Rán frá Skefilsstöðum 5,87
  • 19. Sif Jónsdóttir-Smiður frá Hólum 5,83
  • 20.-21. Ásta Márusdóttir-Teinn frá Laugarbóli 5,80
  • 20.-21. Sonja Noack-Draupnir frá Dalvík 5,80  

 

Tölt meistaraflokkur-Úrslit

  • 1. Hekla Katharina Kristinsdóttir-Klængur frá Skálakoti 7,00
  • 2. Hans Þór Hilmarsson-Orka frá Bólstað 7,00
  • 3. Hörður Óli Sæmundarson-Albert frá Vatnsleysu 7,00
  • 4. Leifur George Gunnarsson-Sjóður frá Sólvangi 6,89
  • 5. Helgi Eyjólfsson-Friður frá Þúfum6,83

15.03.2012 09:25

Dagskráin



Dagskrá fyrir föstudaginn komin, mótið hefst kl. 17.00. 

Forkeppni:
Unglingaflokkur
3. flokkur
2. flokkur

hlé
1. flokkur
hlé
Úrslit:
b-úrslit 2. flokkur
b-úrslit 1. flokkur
a-úrslit unglingar
hlé
a-úrslit 3. flokkur
a-úrslit 2. flokkur
a-úrslit 1. flokkur

14.03.2012 11:14

Aðalfundur Hestamannafélagsins Þyts haldinn í Þytsheimum 26. mars 2012

Dagskrá:

1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara

2.     Skýrsla stjórnar

3.     Lagðir fram reikningar félagsins

4.     Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga

5.     Árgjald

6.     Kosningar

a.     Kosning stjórnar

b.     Þrír meðstjórnendur til tveggja ára

c.      Tveir varamenn stjórnar til eins árs.

d.     Tveir skoðunarmenn til eins árs

e.     Tveir varamenn skoðunarmanna til eins árs

f.       Sex  fulltrúar á Héraðsþing USVH og sex til vara

g.     Fjórir fulltrúar á LH þing

7.     Önnur mál.

14.03.2012 09:19

Æfing fyrir Grunnskólamótið

Á morgun, fimmtudaginn 15. mars verður æfing í Þytsheimum frá kl. 18:00 - 19:00 fyrir þau börn og unglinga sem ætla að fara á Grunnskólamótið á Sauðárkróki nk. sunnudag. Fanney verður á staðnum til að leiðbeina.

13.03.2012 10:37

Húnvetnska liðakeppnin - lokaskráningardagur í dag.



Lokaskráningardagur er í dag í Húnvetnsku liðakeppnina, en keppt verður í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölt T7 í 3. flokki og tölt T3 í unglingaflokki, fædd 1995 og seinna (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt) en það verður föstudaginn 16. mars nk og verður að vera búið að skrá á miðnætti þriðjudagsins 13. mars. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is. Það sem þarf að skrá er kennitala knapa, IS númer hests og upp á hvaða hönd skal ríða. Einnig í hvaða liði knapinn er. Í fimmgangi verða tveir inn á í einu og verður stjórnað af þul. Prógrammið er, tölt, brokk, stökk, fet og skeið (skeiðið eru tveir sprettir fjær áhorfendum og einn í einu). Töltið verður einnig stjórnað af þul og það verður ekki snúið við og er prógrammið í tölti T7 hægt tölt og svo frjáls ferð á tölti. Í tölti T3 er prógrammið hægt tölt, hraðabreytingar og fegurðartölt.
Í mótaröðinni mega knapar ekki keppa á sama hesti í sömu grein, td má unglingur ekki keppa í tölti á einu móti og fullorðinn á öðru móti í mótaröðinni, sama á við um tölt T7 osfrv.

Skráningargjaldið er 1.500 fyrir fullorðna og 500 fyrir unglinga 17 ára og yngri og verður að greiða inn á reikning 0159-15-200343 kt. 550180-0499 áður en mót hefst.

Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri.

12.03.2012 23:04

Grunnskólamót

Grunnskólamót 18. marz - skráning! 

Sunnudaginn 18. marz verður Grunnskólamót hestamannafélaganna á Norðurlandi vestra haldið í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki og hefst mótið klukkan 13:00

Þar verður keppt í:

1. - 3. bekkur fegurðarreið

4. - 7. bekkur tví- eða þrígangur   (óheimilt er að sami keppandi keppi í báðum greinum)

8. - 10. bekkur fjórgangur

8. - 10. bekkur skeið (ef veður og aðstæður leyfa)

Æskilegt er að skráningar berist fyrir kl. 23:00 á miðvikudag, 14. marz á netfangið thyturaeska@gmail.com

Við skráningu skal koma fram:

Nafn, bekkur og skóli knapa - - nafn hests og uppruni, aldur og litur - - keppnisgrein og upp á hvora hönd skal riðið.

Taka skal skýrt fram hjá 4. - 7. bekk hvort keppa á í tví- eða þrígangi.

Skráningargjald er 1000 krónur fyrir fyrstu skráningu og 500 krónur fyrir næstu skráningar og skal greiða (með peningum - kort ekki tekin) áður en mót hefst.

XxXXXxxxXXXxX

§  Fegurðarreið      1. - 3. bekkur.  Þar eru riðnir 2 hringir og látið fara fallega dæmt skal eftir stjórnun og þokka. 2 - 3 keppendur inná í einu.


§  Tvígangur           4. - 7. bekkur.  Riðnir tveir hringir á annað hvort á brokki eða tölti og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd. 

 

§  Þrígangur             4. - 7. bekkur.  Riðið einn hringur brokk, einn hringur tölt og fet ½ hringur.  Áseta og stjórnun dæmd.

 

§  Fjórgangur         8. - 10. bekkur.  Venjuleg íþróttakeppni, riðnir fjórir og hálfur hringur.  Einn hringur hægt tölt,einn hringur yfirferðar tölt,  ½ hringur fet , einn hringur brokk og einn hringur stökk.


Við reynum að útvega öllum far, þannig að þó svo að þið hafið ekki tök á að flytja hestana sjálf, en langar að keppa, hafið þá endilega samband við okkur.
Ef útreikningar okkar í nefndinni eru réttir, þá munar ekki nema einu stigi á okkur og Varmahlíðarskóla, sem er efstur. Þannig að nú söfnum við enn sterkara liði og gerum atlögu að bikarnum, er það ekki?!




Þe


Æ

12.03.2012 16:18

Fundur um hrossarækt og hestamennsku




Almennur fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn
 
Miðvikudaginn 14. mars. í Sjálfstæðissalnum á Blönduósi og hefst kl. 20:30.
 
Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt og Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands
Mætum öll og ræðum um Landsmót, kynbótasýningar, stöðu hrossaræktar sem atvinnugreinar, sölumál reiðhrossa ofl.
Kaffi og kleinur.

Bændasamtök Íslands
Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda
Samtök Hrossabænda í Húnavatnssýslum

09.03.2012 12:13

Dagskrá á Sláturhúsmótinu í kvöld sem hefst kl: 19:00

Barnaflokkur tvígangur
Úrslit barnaflokkur tvígangur
Barnaflokkur Fjórgangur
Unglingaflokkur
Hlé
Fjórgangur 2.fl.minna vanir
Fjórgangur 2.fl meira vanir
Hlé
B-Úrslit 2.fl. fjórgangur minna vanir
B-Úrslit 2.fl. fjórgangur meira vanir
Úrslit Barnaflokkur fjórgangur
Úrslit Unglingaflokkur fjórgangur
Hlé
A-Úrslit 2.fl. fjórgangur minna vanir
A-Úrslit 2.fl. fjórgangur meira vanir.

08.03.2012 08:35

Meistaradeild Norðurlands - fimmgangur úrslit

 
mynd: www.fax.is


Tveir Þytsfélagar komust í úrslit í fimmgangi Meistaradeildarinnar sem haldinn var í gærkvöldi í Svaðastaðahöllini á Sauðárkróki. Tryggvi endaði áttundi á Rammi frá Höfðabakka með einkunnina 6,40 en Ísólfur komst í A-úrslit og endaði fjórði á Kvaran frá Lækjamóti með einkunnina 6,74. Ísólfur er efstur í stigakeppninni með 16 stig.

Til hamingju með þetta strákar !!!!


Úrslit:


A-úrslit
          

                                                                                 Eink

1.      Mette Mannseth Hnokki frá Þúfum                          7,26

2.      Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki                            7,17

3.      Sölvi Sigurðarson Kristall frá Hvítanesi                    6,76

4.      Ísólfur L Þórisson Kvaran frá Lækjamóti             6,74

5.      Þorbjörn H Matthíasson Gýgja frá Litla Garði           6,57

6.      Baldvin Ari Guðlaugsson Jökull frá E-Rauðalæk       6,55

 

B-úrslit           

                                                                                Eink

6.      Þorbjörn H Matthíasson  Gýgja frá Litla Garði          6,60

7.      Viðar Bragason Sísí frá Björgum                             6,50

8.      Tryggvi Björnsson Rammur frá Höfðabakka         6,40

9.      Þorsteinn Björnsson Kylja frá Hólum                         6,38

 

Flettingar í dag: 1155
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1213
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 980401
Samtals gestir: 51056
Tölur uppfærðar: 30.4.2024 17:14:58