04.05.2007 09:45
Fundur hjá Æskulýðsnefndinni

Góð mæting var á fyrsta fundinn hjá Æskulýðsnefndinni 1. maí sl. Boðið var upp á pylsur og gos!!!
Hátt í 60 manns mættu, foreldrar og börn. Ákvörðun var tekin um það að fara á sýninguna ,,Æskan og hesturinn" á Sauðárkróki sem haldin verður 17. maí. Eldri stelpurnar sem voru með atriði á Blönduóssýninunni fara með sitt atriði og síðan eru 17 börn í öðru atriði og eru það börn á aldrinum 6-17 ára.
Gekk það bara vel!!!!
Flettingar í dag: 826
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 752
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2605791
Samtals gestir: 95264
Tölur uppfærðar: 2.1.2026 20:04:01
