29.05.2007 15:53

Á næstunni...


Gæðingamót Þyts 2007


Verður haldið 8.og 9.júní á Kirkjuhvammsvelli


Föstudaginn 8.júní


Dagskrá hefst kl 20:00

  • Unghrossakeppni
  • 100 m skeið
  • 150 m skeið
  • Stökkkappreiðar


Laugardagur 9.júní


Dagskrá hefst kl 9:00

  • A-flokkur
  • Ungmennaflokkur
  • Unglingaflokkur
  • Pollar 9 ára og yngri


Hádegishlé


  • B-flokkur
  • Börn
  • Svo verða riðin úrslit


Riðin verða bæði A og B úrslit í A-flokki og B-flokki.

Tekið verður á móti skráningum á miðvikudagskvöldið 6.júní milli kl 20:00 og 21:00 í síma 891-9431 og einnig á netfangið sigridurasa@simnet.is koma þarf fram kt. knapa og fæðingarnr. hests.  

Skráningargjöld eru 2000 kr. fyrsta skráning og 1500 kr eftir það.

1000 kr. fyrir börn, unglinga, skeiðgreinar og unghrossakeppnina

Þeir sem hafa farandgripi í fórum sínum eru vinsamlegast beðnir um að skila þeim til mótanefndar.

Skráning í stökkkappreiðar verður á staðnum og fyrirkomulagið verður kynnt um leið.

Veitingar verða seldar á staðnum.

Mótanefnd Þyts

Ingvar, Árborg, Hjördís, Logi, Sirrý og Tommi



Börn og unglingar


Herdís Einarsdóttir ætlar að bjóða uppá leiðsögn fyrir börn og unglinga fyrir Gæðingamót Þyts . Þeir sem hafa áhuga á því er bent á að tala við Öllu í síma 868-8080 eða Sirrý 891-9431 fyrir 1.júní.


Æskulýðsnefnd Þyts



Reiðnámskeið


Æskulýðsnefnd Þyts ætlar að bjóða uppá reiðkennslu fyrir börn og unglinga.

Námskeiðið verður haldið á Hvammstanga.

Stefnt er að því að hafa þetta 5 skipti og fyrsti tími 12.júní.

Krakkarnir koma með sína eigin hesta.

Kennari verður Herdís Einarsdóttir

Skrá þarf á námskeiðið fyrir 5.júní.

Sími: 868-8080 Alla og 891-9431 Sirrý


Æskulýðsnefnd Þyts



Firmakeppni Þyts


Verður haldin 17.júní kl 17:00 á Kirkjuhvammsvelli. (ath. breytt dagsetning)


Firmakeppnisnefnd

Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44