20.06.2007 12:49

Risa landsmót UMFÍ

25. Landsmót UMFÍ fer fram í Kópavogi dagana 5. til 8. júlí nk. Ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur á mótið, hafið samband við Sigrúnu í síma 660-5826 strax.

Keppnisstaður er Glaðheimar

Keppt er í opnum flokki í tölti, fjórgangi, fimmgangi, gæðingaskeiði og 100m flugskeiði. Keppt samkvæmt reglum LH.

Tímaplan:
Laugardagur kl. 10:00-14:00
Sunnudagur kt. 10:00-13:00


Flettingar í dag: 1667
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1576724
Samtals gestir: 79772
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 11:52:03