19.07.2007 14:59
Gæðingamótinu aflýst
Sameiginlegt mót Neist, Þyts og Glaðs sem halda átti næstkomandi laugardag hefur verið aflýst vegna lítillar þáttöku, þó er bent á að halda á lítið mót kl 13:00 laugardaginn 21. júlí á Blönduósvelli og keppt verður í barna, unglinga og ungmennaflokk, hægt er að skrá á staðnum en þeir sem þegar hafa skráð sig þurfa ekki að skrá sig aftur.
Flettingar í dag: 2397
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2238627
Samtals gestir: 91711
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 14:46:38