24.07.2007 08:10

Tveir nýjir íslandsmeistaratitlar

 Ísólfur og Skáti frá Skáney

Tveir nýjir íslandsmeistaratitlar komu til félagsins á nýafstöðnu íslandsmóti á Dalvík. Svavar Örn Hreiðarsson varð íslandsmeistari í gæðingaskeiði í opnum flokki á Johnny frá Hala og Ísólfur L Þórisson varð íslandsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum í opnum flokki og varð 3 bæði í tölti og fjórgang í opnum flokki á Skáta frá Skáney.

Tryggvi Björnsson var einnig í B-úrslitum í tölti opnum flokki á Erlu frá Gauksmýri.

TIL HAMINGJU MEÐ ÞETTA STRÁKAR!!!!!!

Flettingar í dag: 1942
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906796
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:01:38