30.08.2007 19:52

Íþróttagallar

Gaman að heyra hvað það eru margir sem hafa áhuga á að kaupa merkta galla. VIð erum aðeins búnar að skoða þetta og ein hugmynd um íþróttagalla er Jako galli (sama merki og Kormáksgallarnir). Mjög flottir gallar og liturinn sérstaklega Þytslegur. Fáum bæklinga frá fyrirtækinu á næstu dögum og getum þá vonandi fengið frekari upplýsingar um verð o.fl.
Í sambandi við peysur þá sýnist mér flestir hafa áhuga á þykkri peysu eða jakka, erum ekkert búnar að skoða það. Hestavöruverslanir verða vonandi þræddar um helgina og kannski kemur eitthvað út úr því
Flettingar í dag: 2144
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1906998
Samtals gestir: 87581
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 10:45:42