01.11.2007 21:53
Íþróttagallar frá JAKO og flíspeysur frá Líflandi

Einnig ætlum við að panta svartar mjög flottar flíspeysur frá Líflandi í kvenna- og karlasniði. Þær eru ekki komnar en koma í næstu viku. Verðið á þeim er 7.000 kr. Verð því með annan mátunartíma í næstu viku.
Svo við verðum ekkert smá flott í nýjum göllum og/eða peysum á komandi ári:-)
kv. Kolla
p.s. ef þið getið ekki hitt mig á morgun, endilega hafið samband í síma 863-7786 og við reynum að finna tíma til að hittast.
Flettingar í dag: 1517
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 7893
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 2407968
Samtals gestir: 93602
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 14:15:50