11.12.2007 14:35

Almennur félagsfundur Þyts

Á morgun, miðvikudaginn 12.12 verður almennur félagsfundur Þyts haldinn upp í félagshúsi og byrjar hann klukkan 20.30. Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta til að ræða málin.

Stjórnin
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00