17.02.2008 16:30
Úrslit töltmótsins
Úrslit fyrsta töltmótsins á Blönduósi má sjá hér að neðan.
1. flokkur
- Helga Una Björnsdóttir og Samba frá Miðhópi 6,33
- Herdís Einarsdóttir og Huldumey frá Grafarkoti 6,17
- Tryggvi Björnsson og Óratoría frá Syðri-Sandhólum 6,17
- Ólafur Magnússon og Eðall frá Orrastöðum 5,83
- Víðir Kristjánsson og Djákni frá Stekkjardal 5,67 vann B-úrslit
2. flokkur
- Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 5,67
- Steinbjörn Tryggvason og Spói frá Þorkelshóli 5,33
- Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi 5,17
- Geir Ólafsson og Kall frá Dalvík 5,0
- Ósvald Indriðason og Valur frá Höskuldsstöðum 4,17
Unglingaflokkur
- Harpa Birgisdóttir og Þróttur frá Húsavík 5,67
- Rakel Rún Garðarsdóttir og Lander frá Bergsstöðum 5,50
- Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir og Kremi frá Galtanesi 5,0
- Jónína Lilja Pálmadóttir og Hending frá Sigmundarstöðum 4,67
- Stefán Logi Grímsson og Galdur frá Gilá 4,33
- Fríða Marý Halldórsdóttir og Krapi 4,17
Myndir má sjá á heimasíðu Grafarkots
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44