01.05.2008 20:11
Æskan og hesturinn 3.maí 2008
Æskan og hesturinn í Reiðhöllinni Svaðastöðum.
Tvær sýningar verða á Æskan og hesturinn á laugardaginn 3.maí, kl. 13:00 og 16:00.
Um 140 krakkar úr 7 hestamannafélögum á Norðurlandi taka þátt í sýningunni.
Sérstakur gesturinn sýningarinnar verður Eyþór úr Bandinu hans Bubba ásamt afa sínum Stefáni Friðgeirssyni og hestinum Degi frá Strandarhöfði.
Við hvetjum alla hestamenn og áhugafólk um hestamennsku að koma á sýninguna.
Aðgangur er ókeypis og allir verlkomnir. Minnum á kaffihús í andyri Reiðhallarinnar á vegum barnastarfs hestamannafélaganna.
Flettingar í dag: 1996
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2238226
Samtals gestir: 91703
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 11:48:54