13.05.2008 18:40
Kvennatölt
Kvennatölt í reiðhöllinni Svaðastöðum.
23.maí 2008
kl 19:00
Keppt verður í þremur flokkum:
14-17 ára
Minna keppnisvanar
Meira keppnisvanar
Þetta er opið mót. Veitt verða vegleg verðlaun fyrir 5 efstu sæti í hverjum flokki, einnig verða veitt verðlaun fyrir flottasta parið, svo endilega mætið í búningum.
Skráningargjöld eru 1500 kr.
Aðgangseyrir er 1000 kr.
Mætum sem flestar og skvettum úr hófunum. Aldrei að vita nema það verði tilboð á barnum.
Skráning á fagranes@visir.is
og í síma 847-5294 (Auður) eftir kl 19:00. Fram þarf að koma nafn knapa, svo nafn, litur og aldur hestsins, og uppá hvor hendina á að ríða.
Skráning til og með 21.maí.