27.05.2008 22:49

Úrtaka fyrir LM 2008

Sunnudaginn 8. júní verður sameiginleg úrtaka hestamannafélaganna Þyts og Neista haldin á Kirkjuhvammsvelli og byrjar kl. 13.00. Keppt verður í barna-, unglinga-, og ungmennaflokki og í A- og B- flokki.
Skráning hjá Fanney á miðvikudag 4. júní og fimmtudaginn 5. júní á mailið
fanneyd@visir.is Við skráningu þarf að gefa upp kennitölu knapa og fæðingarnúmer hests. Skráningargjald er 3.500 kr á hest. Hestar sem taka þátt í úrtökunni þurfa að vera skráðir á skuldlausa félagsmenn Þyts.


Flettingar í dag: 2500
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 4331
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2334394
Samtals gestir: 93200
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 16:18:21