30.05.2008 17:00
Aðstoð fyrir úrtöku
Í dag kl. 20.30 mætir Valur Valsson gæðingadómari á völlinn hjá okkur í Þyt og aðstoðar börn, unglinga og ungmenni með ýmislegt er varðar úrtöku. Mætið með hest eða hesta (ef þið eruð í vafa og með fleiri en einn) og við fáum hann til þess að hjálpa ykkur með hvernig best væri að sýna ykkar hest og hvað er gott og hvað mætti betur fara. Nánari upplýsingar hjá Pálma í síma 849-0752
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1114
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1788
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 2164418
Samtals gestir: 90424
Tölur uppfærðar: 2.8.2025 16:03:04