13.06.2008 13:53
Gæðingamót Þyts
Gæðingamót Þyts verður haldið helgina 21. og 22. júní. Keppnisgreinar A og B flokkur, börn, unglingar, ungmenni, pollaflokkur (9 ára og yngri, 2 hringir frjálst, má teyma undir).
Á laugardagskvöldinu verður unghrossakeppni ( 4 og 5. vetra), 100 m flugskeið, 150 m skeið og stökkkeppni, í þessar greinar er skráningin 1.000 kr.
Engin skráningargjöld eru hjá pollum, börnum og unglingum. Aðrir borga 2.500 kr. fyrir fyrstu skráningum þriðjudaginn 17. og miðvikudaginn 18. júní á netfangið fanneyd@visir.is.
Nánari upplýsingar koma í næstu viku.
Mótanefnd Þyts
Aðalstyrktaraðili Þyts
Á laugardagskvöldinu verður unghrossakeppni ( 4 og 5. vetra), 100 m flugskeið, 150 m skeið og stökkkeppni, í þessar greinar er skráningin 1.000 kr.
Engin skráningargjöld eru hjá pollum, börnum og unglingum. Aðrir borga 2.500 kr. fyrir fyrstu skráningum þriðjudaginn 17. og miðvikudaginn 18. júní á netfangið fanneyd@visir.is.
Nánari upplýsingar koma í næstu viku.
Mótanefnd Þyts

Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44